Morgunblaðið - 26.01.1965, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. janúar 1965
3
'MQRGUNBLADID
1 GÆR var hvassviðri í
Reykjavík og sundin mjög
úfin á iað lita. Þegar Hekla
kom inn á höfnina um miöjan
dag, gat hún ekki snúið við
þar, heldur varð að leggja
henni við Grófargarð með
stefnið að hafnargarðínum,
eftir nokkrar tilraunir höfðu
verið gerðar með aðstoð lóðs-
báts og akkera, til þess að
snúa skiþinu. Margt fólk fylgd
ist með þessum aðgerðum,
sem tóku nokkna stund.
Við Grandagarð var að
venju dauft yfir verkfallsflot-
anum, sem 'skvampaði mann-
Reynt að snúa "Heklu í liöfninni í gaer, en hana hrakti svo unðan vindi að hætta varð við
það, enda var hún þá komin nokkuð nálægt M oore-McCormack skipinu við Ægisgarð, eins og
sjá má; (Ljósm. Mbl, Ól. K. M.).
I hvössu við höfnina
Smiðirnir bera planka fram bryggjuna. í baksýn eru bruna-
rústir vóruskemmu Faxaverksmiðjunnar.
laus við bryggjumar. Þó var
verið að taka í land sildarnót
úr v.b. Gróttu frá Reykjavík.
Var nótin dregin á kraftblokk-
inni frá borði og yfir á stóran
vörubíl. Skipsmenn kváðust
vera að fá nýja nót, minni en
smáriðnari. Er þeir voru spurð
ir um álit sitt á samnings-
horfum, gerðust þeir mjög fá-
málir, en þó sagði einn:
„Landssambandið virðist ekki
ætla að láta sig. “
*
Nyrst við Gnanda, framan
við Faxaverksmiðjuna, var
verið að vinna að bryggju-
smiði. Nokkrir menn báru
milli sín planka í rokinu,
söguðu af þeim með vélsög
og felldu hvem þeirra á fætur
öðrum fnam eftir bryggjunni.
Mun þaraa verða löndunar-
bryggja fyrir verksmiðjuna.
Ekki sögðust smiðirnir vita,
hvað bryggjan ætti að heita,
kváðust gera það að tillögu
sinni, að hún yrði skírð Krist-
mundarbryggja í höfuðið á
verkstjóranum, sem væri um
það bil að draga sig í hlé
eftir langt og gífurríkt starf
við hafnarframkvæmdir.
Vélsög beitt
við bryggjusmíöina.
Forsetvnn sendi
samúðarkveðjur
Hann verðui við útför Churchills
Bíll eyðilagðist
MBL. BARST i gær svofelld
fréttatilkynning frá skrifstofu
(orseta íslands:
„Forseti íslands, sem nú er
■taddur í London, hefur sent eft
trfarandi samúðarskeyti til Lady
Churchill vegna andláts Sir
Winston Churchill.
„í tilefni af andláti Sir Win-
»ton Churchill sendi ég inniiegar
■amúðarkveðjur frá islenzku
þjóðinni, sem eins og svo marg
•r aðrar þjóðir á honum mikla
Afmæli S.V.F.
Akranesi, 25. jan.
Afmælisihátíð Slysavarnafélags
Akraness var haldin í gærkvöldi
á Hótel Akranesi. Samikomugest-
ir voru 2—300 manns. Margt var
til skemmtunar og auk reeðu-
manna hér mættu fulltrúar úr
Reykjavík tm slysavarnadeild-
unura þar. Karlakórinn Svanir
«öng og hlaut k»í að launum.
Wikið var dansað og fór skemmt-
unin hið bezta íram — Oddur.
þakkarskuld að gjalda“.**
Þá hefir skrifstofan einnig gef
ið út svohljóðandi tilkynningu:
„Ákveðið hefir verið að for-
seti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs
son, sem dvelur í London, verði
fulltrúi íslands við útför Sir
Winston Churchill, sem fram fer
næstkomandi laugardag".
yfir borun eftir heitu vatni • á
Seltjarnarnesi. Nú fyrir helgina
skeði það. a'ð borinn festist og
brotnaði út úr honum, svo nokkr
ar tafir urðu á verkinu. Hins-
vegar hefir borunin gengið vel
og esr búið að bora 30 m. í jörð
niður og 'hitinn 11 stig á botni
holunnar. Hér er aðeins um rann
sóknarborun áð ræða, enda enda
holan ekki nema 2—3 tommur í
SEX MANNA fólksbifreið eyðl-
lagðist skömmu fyrir hádegi á
sunnudag á Suðurlandsbraut sök
um þess að öðrum bíl var ekið
þvert fyrir hana, að því er öku-
maðurinn segir.
Nánari atvik voru þau, að bif-
reiðinni var ekið á um 30 míina
hraða, að því er ökumaður segir,
vestur Suðurlandsbraut. Er öku
maður átti skammt ófarið að mót
um Grensásvegar, kom brún-
drapplituð Opel Caravan-bifreið
skyndilega þvert inn á Suður-
landsbraut, og beygði vestur
þvermál. Þessi borun hefir skil-
að góðum árangri það sem af er,
ekki lakari en þar sem bezt hefir
verið hér í Reykjavík, en að
sjálfsögðu er ókleift að segja
til um árangur framhaldsbor-
unar. Ætlunin .er að bora með
þessum útbúnaði 100 m. niður,
og mun að þvi loknu hægt áð
segja til hvort borgar sig að
bora stærri holu með hitaveitu
fyrir augum.
hana. Ökumaður hinnar bifreið-
arinnar hemlaði þá, en fann
strax að flughálka var á götunni
vegna ísingar. Reyndi hann þá
að auka benzíngjöfina og rétta
bifreiðina af, en missti þá með
öllu vald á henni. Fór bíllinn út
af akbrautinni, skall með vinstri
hlið á ljósastaur norðan götunn
ar. Við höggið hentist ökumað
urinn út úr bílnum, lenti með
höfuðið á götusteini, og hálfrotað
ist. — Lögreglan segir að þrír
hjólbarðanna undir bilnum hafi
verið sléttir af sliti, og muni það
einnig hafa haft sitt að segja í
hálkunni.
Ökumaðurinn gat þó staðið á
fætur eftir höfuðhöggið, en var
þá miður sin. Sá hann þegar að
bíllinn var mjög illa farinn og
er hann talinn gjöórnýtur.
Menn, sem bar að, óku öku-
manninum heim til sin. Er lög-
reglan kom heim til hans, var
hann hinsvegar farinn þaðan aft
ur, en lögreglumenn fundu hann
við slysstaðinn skömmu seinna.
Maðurinn var allsgáður.
Ökumaður umræddrar Opel
Caravan-bifreiðar, er vinsamleg
ast beðinn að hafa tafarlaust sam
band við umferðardeild rann-
sóknarlögreglunnar.
Boran á Seltjornaraesi árangurs-
rík það sem af er
UNX>ANFARIÐ hefir staðið
TAKSTEIIAR
Skoðanakönr unum
geigar
Ósigur Gordon Walker í auka-
kosningunum í Leyton var mikill
fyrir fleiri en Verkamannaflokk-
inn. Skoðanakönnunum í Bret-
landi hefur borið saman um það
undanfarnar vikur, að fylgi
Verkamannaflokksins væri að
aukast. Fyrir aukakosninguna í
Leyton spáðu þær Gordon Walk-
er öruggum sigri. Þær töldu að
hann myndi fá 53,8%, framhjóð-
andi íhaldsflokksins 31,7%, fram
bjóðandi Frjálslynda flokksins
14,3% og aðrir flokkar 0,2%.
Allir vita hvernig fór. Gordon
Walker féll, þrátt fyrir það að
honum var spáð nærri 54% fylgi
kjósenda í kjördæminu.
Þettá er mikið áfall fyrir þær
stofnanir, sem þykjast geta sagt
fyrir um afstöðu einstaklinga og
þjóða í kosningum og til manna
og málefna. Það er þó staðreynd
að oft hafa þessar stofnanir farið
nærri um úrslit kosninga. En
þeim hefur líka iðulega bmgðizt
bogalistin eins og greinilega hef-
ur komið fram í aukaoksning-
unni í Leyton.
Eyðimerkurgangan
Alþýðublaðið ræðir sl. laugar-
dag í forustugrein sinni um eyði-
merkurgöngu Framsóknarflokks-
ins. Segir blaðið að Hermann
Jónasson og Eysteinn Jónsson
hafi við fall vinstri stjórnarinn-
ar, gert mestu skyssu á stjórn-
máiaferli sínum. Þeir hafi þá
leitt flokkinn út á margra ára
eyðimerkurgöngu utan ríkis-
stjórnar.
Síðar kemst Alþýðublaðið að
orði á þessa leið:
„Tíminn segir aftur og aftur
að ástandið í landinu 1958 hafi
verið hið glæsilegasta. Blaðið
segir að stjórnmálaástand hafi
sjaldan verið betra, gjaldeyris-
staðan hagstæðari en nú, afkoma
ríkissjóðs góð, skattar lægri en
nú, afkoma atvinnuveganna mjög
sæmileg, dýrtíð minni og kaup-
máttur launa mun meiri en nú.
Samt misstu Hermann og Ey-
steinn stjórnartaumana úr hönd-
um sér!
Sannleikurinn er sá, að 1958
var að mörgu leyti gott ár, þótt
Tíminn ýki vemlega lýsingu sína.
En það var komin í gang bull-
andi verðbólga, sem vinstri
stjómin réði ekki við.“
Bandinginn
Hannibal Valdimarsson hefur
nú stór orð um það í málgagni
„Þurrabúðarmanna" að hann sé
orðinn leiður á hinni losaralegn
uppbyggingu Alþýðubandalags-
ins og aðstöðu þess gagnvart Sam
einingarflokki alþýðu, Sósíalista-
flokknum. Lætur hann svo sem
hann muni aldrei framar taka
þátt í bráðabirgðasamningum
um málefni Alþýðubandalagsins.
Benedikt Gröndal segir í sunni
dagshugleiðingu sinni i Alþýðu-
blaðinu sl. sunnudag, að með
þessu eigi Hannibal sennilega við
að hann muni ekki semja við
kommúnista um kosningabanda-
lag undir nafni Alþýðubanda-
lagsins framar.
Dm þetta skal engu spáð hér,
aðeins á það bent að allt frá því
að Hannibai hrökklaðist úr Al-
þýðuflokknum hefur hann verið
bandingi á fleka kommúnista. —
Hann hefur þótzt vera andstæð-
ingur Moskvumanna. en þegar
honum var boðið til nokkurra
vikna dvalar úti í Tékköslóvakíu,
sagði Hannibal við heimkomuna
að sér virtist kosningafyrirkomu-
lag kommúnista austan járn-
tjalds „mjög svipað" og hér í
landi. Svona sterk er hetjan á
svellinu gagnvart kommúnist-
um, svona einstaklega djúpt
stendur lýöræðisþroski bennar!!