Morgunblaðið - 26.01.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.01.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. janúar 1965 MOKGUNBLABIÐ 11 íbúðir til sölu 2ja herb. nýleg hæð í góðu standi í sambýiishúsi við Safanjiýri. 2|a herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi við Biómvalla- götu, Hitaveita. 3ja herb. ibúð í smiðum á 2. hæð við Kársnesbraut. Sér inngangur. Sér hiti. 4ra herb. uppsteypt ibúð í litið niðurgröfnum kjall- ara við Brekkulæk. Allt sér. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. Skemmtileg teikning. 5 herb. fokheld hæð í 2já ibúða húsi við Hlíðar- veg í Kópavogi. Góð teikning. Skemmtilegt umhverfi. 5 — 6 herb. hæðir i sambýlishúsum (blokkum) og 4ra íbúða húsum á góðum stöðum í Reykja- vik á ýmsum byggingastigum. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Eftir kl. 8 — Simi 34231. Veikamenn éskast Uppllýsingar í síma 36931. Ausffirðmgar Fyrsta spilakvöldið verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 27. jan. kl. 21.00. —. Húsið opnað kl. 20,30. Géð verðlaun. — Dansað til kl. 1. Austfirðingafélagið. Htckfvirkfar Bifreiða stj«rar Véístjórar Colfonex formúla no 78-A Hið frábæra efni CALFONEX formúla no. 78-A fer sigurför um heiminn. Það ver rafvélar og rafbúnað allskonar (m. a. rafkerfi í bifreiðum, rafvélar, raí- kerfi, og rafbúnað í skipum) fyrir áhrifum raka. Árangur notkunar er nákvæmlega eins og ætlast er til! 8TILLING HF. Skipholti 35 — Simi 14340. Pensngar 200 þús. krónur óskast að láni í ca. 6 mánuði. Tilboð merkt: „Öruggt — 6681“ sendist blaðinu fyrir n.k. föstudag. ÍBÚÐ TIL LEIGU á bezta stað í Vesturbænum frá 1. febrúar: 4 her- bergi og eldhús, þar af 1 sér með W.C. Hitaveita. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „6651“. Stúlka óskast á Dagheimilið Lyngás. — Uppl. gefnar hjá forstöðukonunni. Sími 38228. r □m □□□□ WllDEnEZl 11IIIIIIIIIII l! IIIIIIII IHHSa FB HiHS ŒEK < □□□D □□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□ eebheemi □□□□□□□□ SKULAGATA 63 UÖFUM FLUTT í UÚSWCÐI trggglngar ■pgrlr blndTndts- menn Skrifstofur okkar hafa verið fluttar í ný og betri húsakynni að Skúlagötu 63, (á horni Höfðatúns). GÖÐ BÍLASTÆÐI. Bjóðum bindindisfólki fjölbreyttar tryggingar með hagkvæmum kjörum. Kappkostum að veita góða þjónustu. ABYRGÐ H r tryggingarfélag bindindismanna , símar 17455 — 17947. / Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. NÝKOMIÐ GÓLFTEPPI Sérstaklega vönduð og falleg í stærðum: 2 x 3 metr. 2V2 x mtr. 3 x 4 mtr. TEPPADREGLAR 3 mtr. á breidd, fallegt úrval. TEPPAFÍLT GANGADREGLAR alls konar. Geysir hf. Teppa og dregladeildin. Verktakar — Húsbyggjendur ALCON dælurnar iétta yður störfin við hvers konar byggingaframkvæmdir. Þar sem dæla þarf vatni eða sjó, auðvelda ALCON dælurnar verkin og spara ótrú- lega mikla vinnu. Þær eru auðveldar í notkun, hafa lágan brennslukostnað og hafa ieynzt tramúrskarandi vel. SOOBARKAR, SÍIJR OG t'RÁRENNSLlS- SLÖNGUR í MIKLU ÉRVALL iimmmmmimiiimmiimimimiHiimiimmiiHmmmiHiiumiimiimim ALCON dælurnar em byggðar fyrir mikil afköst við erfiðustu aðstæður. ALCON 1” dælurnar afkasla um 7666 lítnim á klst. iiHmimHmmmHimiimmHiimmmmmHimimmimmHiHHmimmH6 Rafmagnsdælur fyrir- l>ggj*oði í ýmsum stærðum «g gerðum. Ghli Jónsson & co. hf. Skúlagötu 26 sími 11740

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.