Morgunblaðið - 26.01.1965, Blaðsíða 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 26. janúar 1965
Haukar dgnuðu um
tíma sigri Fram
0g Vikíngur vann Ármann
með 27 : 20
Hér er Gylfi Hjálmarsson kominn inn fyrir vörn Hauka og réttir hlut Fram. — Ljósm. Sv. Þorm.
Með 80 km. hraða í
brunbraut í Ölpum
HATJKAR nýliðarnir í 1. deild
handknatleiksins — komu is-
landsmeisturum Fram heldur bet
ur í opna skjöldu á sunnudags-
kvöldið. Framan af leiknum
höfðu þeir í fullu tré við íslands-
meistarana og í hálfleik stóðu
leikar 11-10 fyrir Hauka, úrslit,
sem engan hafði órað fyrir. En
reynsla Framara reið bagga-
muninn í síðari hálfleik og Fram
Boniieu gerist
atvmnumaðnr
FRANSKI skíðakappinn víð
kunni Franoois Bonlieu, sem
m.a. heimsótti ísland og
keppti hér í Kerlingafjöllum
á liðnu ári, hefur nú tilkynnt
að hann ætli að gerast atvinnu
maður. (
Bonlieu vann sinn frægasta
sigur er hánn var’ð Olympíu-
meistari í stórsvigi. Um helg-
ina keppti hann á Hanenk-
amm og eftir þá keppni til-
kynnti hann ofangreinda ó-
kvörðun sína.
Bonlieu keppir á heimmeist
aramóti atvinnumanna í See-
feld 30. og 31. janúar.
Bonlieu lét svo ummælt að
hann myndi flytjast til Banda
ríkjanna og stunda sína „skíða
mannsatvinnu" þar.
Enska knatt-
spyrnan
Úreltt leikja i ensiku defldarkeppn-
inm, sem fram £6ru sJ. lauga.rci<ag
uröu þessi:
1. deild
Areenal — Leiceerter 4-3
Birminghaim — Sheffield U. 1-1
Blaektoum — Su«Kier>ai>d freetaö
Blaekpool — WolverhampUm 1-1
Everton — LWerpooJ freetað
Firiham — N. Forest 4-1
Leeds — Ohelsea 2-2
Manche6>ter U. — Stoke 1-1
Shefrfietd W. — Aeton ViNa freetaö
W.B.A. — Tottenham 1-0
Weetham — Bumley
2. dettd
ÐoMon — Iperwic*i M
Dertoy — Mancheeter Cáty Inestaö
MtddlesBrougíi — Preoton 1-1
Ncwcœtle — Oardifif 2-0
Northamptcm — Coventry 1-1
Norwich — Bury 1-1
Plymouth — Cryetal Palace 1-1
Rothertiam — Leyton Orient ineetaC
Southampton — Hudderwf ield 3-3
Swaneea — Charlton 1-3
Swindon — Poniemouth
í Skotlandi uröu úrelft m.a. þeesi:
Dundee U. — St. Mirren 2-0
Hearts — Pa-rtic 1-0
Morton — Celtic 3-3
Staöan er þé þ-easi:
1. deild
1. Leeds « Stig
2. Chelsea 46 —
3. Mancheeter U. 30 —
Leede heí'ur leiíkíC 28 lefki en
CheJöea o<g ManciDeöter U 27ieiki.
2. deild
1. Newcaötle 40 Stig
2. No rth aoriipton 35 —
3. Norwioh 22 —
fór með bæði stigin. Úrslit leiks-
ins urðu 25-20. -
Haukarnir áttu ágæta leikkafla
einkum framan- af. Tókst þeim
furðuvel að finna gloppurnar í
vörn Fram og skapa sér færi. Hitt
gekk þeim verr að muna að Þor-
geir markvörður varði sárafá
skot sem komu neðarlega á mark
hans. En æ ofan í æ skutu þó
Haukarnir uppi og þau skot réð
Þorgeir vel við. Er ekki víst
hvernig farið hefði.ef Haukarnir
hefðu notað sér betur þennan
veikleika í markvörzlu Fram.
Það var Gunnlaugur Hjálmars-
son sem rak slyðruorðið af Fram
er hann í upphafi síðari hálfleiks
náði öruggri forystu fyrir Fram
með þremur mörkum í röð. Eftir
það reyndist sigur Fram ekki í
hættu og forskot þeirra óx.
Fram-liðið hefur oft verið
styrkara en nú og undarlegt í hve
miklum öldudal leikur einstakra
manna er. Á það ekki sízt við
um Guðjón, sem nú er aðeins
svipur hjá sjón við það sem áður
var.
SVÞGMÓT ÍR fór fram við skála
félagsins á sunnudaginn. Var mik
ill fjöldi fóiks við skálanna og
skíðafæri gott og aðstæður allar
góðar. Keppni fór fram í fjórum
flokkum og hlaut sigurvegari í
hverjum flokki farandbikar.
í karlaflokki varð keppnin
skemmtilegust og fjörugust. —
Tveir gestir tóku þátt í keppn-
inni og sigraði annar þeirra,
Kristinn Benediktsson frá Hnífs
dal með nokkrum yfirburðum.
En hinn fagri bikar, sem keppt
hefur verið um síðan 1943 hafn
aði í höndum Þorbergs Eysteins
sonar, sem varð annar í keppn-
inni og fyrstur ÍR-inga.
Jakobína\ Jakobsdóttir hlaut
bikarinn sem Sigrún Sigurðar-
dóttir hafði gefið til kvehna-
Síðari leikur kvöldsins var
milli Ármanns og Víkings. Vík-
ingarnir tóku þegar í byrjun völd
in í sínar hendur og voru alian
tímann betra liðið á vellinum og
verðskulduðu vel sigurinn. Enn
einu sinni mistókst allt skipulag
í leik Ármannsliðsins.
Hjá Viking var Þórarinn bezt-
ur leikmanna og reyndar bezti
maðurinn á vellinum þetta kvöld,
sívinnandi, skotharður og vel upp
byggjandi.
Guðni Sigfússon, ÍR, er enn í
fremstu röð.
LUDWIG Leitner V.-Þýzkalandi
sigraði í brunkeppni Hahnen-
bikarana
keppninnar. Bikar er Albert Guð
mundsson gaf var veittur Eyþóri
Haraldssyni, sem sgiraði í
drengjaflokki og Auður Björg
Sigurjónsdóttir vann bikar Magn
úsar Baidvinssonar í telpna-
flokkL
Karlaflokkur:
Kristinn Benediktsson 81,5 sek.
Þorb. Eysteinsson ÍR 90,5 sek.
Björn Olsen Sigluf. 91,4 sek.
Guðni Sigfússon ÍR 94,6 sek.
Valdimar.Örnólfss. ÍR 96,1 sek.
Kvennaflokkur:
Jakobína Jakobsd. ÍR 59,1 sek.
Drengjaflokur:
Syþór Haraldsson ÍR 49,8 sek.
Har. Haraldsson ÍR 58,7 sek.
Telpnaflokkur:
Auður Björg Sigurjónsdóttir
I ÍR 119,7 sek.
kamm-mótsins í Austurriki s.l.
laugardag. Hann fór brautina
sem var 3500 m. að lengd með
860 m. hæðarmismun á 2 mín.
30.84 sek. I brautinni voru 16
hlið en meðalhraði Leitners er
yfir 80 km. hraði á klukkustund.
í öðru sæti kom Svisslending-
urinn Willy Favre, sem sigraði i
stórsvigskeppni sama móts s.l.
föstudag. Hann var 14/100 úr
sekúndu á eftir Leitner.
Austurríkismenn sem mjög
hafa sett svip sinn á skíðamótin
sem af er vetrar, brugðust nú
vonum manna hraþalega. Varð
Nenning þeirra fyrstur og hafn-
aði aðeins í 6. sæti.
Ludwig Leitner er 2'5 ára gam-
all. Hann hreppti heimsmeistara-
titilinn í alpatvíkeppni á Inns-
bruck-leikunum. Nú kom hann
fram með nýjung, sem fólgin er
í óvenjulega löngum skíðum —
og þau færðu honum fyrsta sig-
urinn á alþjóðamóti í vetur.
Finninn Ulf Ekstam var fyrst-
ur Norðurlandabúa í 23. sæti á
2.36.217, Norðmennirnir Holm og
Strand urðu í 38. og 44. sæti.
Svíinn Lars Olsson varð firnmt-
ugasti og Norðmaðurinn Hamrt
51.
Frá svigkeppni kvenna.
Frá kappleik Víkings og Ármanns á sunnudagskvöldið.
Hörö barátta um