Morgunblaðið - 26.01.1965, Blaðsíða 20
20
MORGU N BLADIÐ
Þriðjudagur 26. janúar 1965
SVARTAR
RAFPERLUR
EFTIR PHYLLIS A. WHITNEY
l>egar fótatak heyrðist í marm
araganginum niðri, rétti Tracy úr
sér, í eftirvæntingu, og takið á
kettinum hertist ósjálfrátt. En
þetta var bara Fazilet að koma
upp stígann. Vitanlega mundu
þau nota hana fyrir sendil, þeg-
ar þau myndu eftir Tracy Hubb
ard.
Þegar Fazilet kom fyrir hornið
í stiganum, sá hún Tracy og
stanzaði. Augun voru eitthvað
flóttaleg.
— Bróðir minn óskar að tala
við þig, sagði hún lágt.
— Láttu hann þá koma hingað,
eagði Tracy. — Ég er ekki sek
um neitt misjafnt og ég er held-
ur enginn fangi hér í húsinu.
— Fazilet andvarpaði. — Þér
er betra að gera eins og Murat
óskar. Honum mun ekki líka það,
ef ég kem án þín.
— Það er mitt mál, sagði Tracy
djarflega. — Ætlarðu kannski að
flytja mig til hans með valdi?
Hún trúði auðvitað ekki, að Fazi
let myndi reyna neitt slíkt. Hér
setlaði hún að verða kyrr og
neyða þau til að koma til sín,
eitt og eitt í senn, ef hægt væri.
Fazilet gekk fram, enis og hik
andi, en í sama bili mjálmaði
kötturinn. Tyrkneska stúlkan
stanzaði í sömu sporum.
— 'Hvað var þetta. spurði hún
hissa. Nú var tími kominn að
gera fyrstu tilraunina.
— Vitanlega er það hún Yase-
min, sagði Tracy og losaði frá
sér kápuna.
Hvíti kötturinn rétti úr sér og
starði á Fazilet sægrænum aug-
um. Faziiet stirðnaði upp í sömu
eporúm og Tracy sá á henni svip-
inn, sá, að hún hafði fengið
taugaáfall, og var gripin hjátrúar
fullri skelfingu. Fyrirvaralaust
var gríman fallin og andlitið
undir henni komið í ljós. Það
sem Miles hafði málað eftir speg
ilmyndinni í tevélinni, kom
þarna í ljós í öllum sínum ljót-
leik og öilum til sýnis.
Tracy vætti þurrar varirnar
með tungunni. — Hélztu, að þú
gætir rekið Annabel tvisvar út
í dauðann, Hélztu, að hún mundi
ekki koma aftur til að ákæra
þig? Þú losnar aldrei við það,
sem þú hefur gert.
Fazilet jafnaði sig ofurlítið. —
— Auðvitað ekki, sagði Tracy.
— Hvernig ætti það líka að geta
verið? Þú drekktir kettinum henn
ar Annabel á þennan hryllilega
hátt og lézt mig finna hann. Þú
hélzt, að þú gætir hrætt mig burt
héðan, var það ekki? Það varst
þú, sem varst stöðugt að ofsækja
Annabel með hinum og þessum
hrekkjum, og síðan mig. Hún
hafði komizt að því, hvað þú
hafðir fyrir stafni. Hún vissi, að
Þetta er ekki kötturinn, sagði
hún.
það var ekki Sylvana, eða Murat
bróðir þinn, sem þú hefur blekkt
svo andstyggilega.
— Það varst þú, sem gafst
Annabel eiturlyf til að láta hana
þegja. Og þannig gaztu ráðið við
hana um stundarsakir, var ekki
svo? Og þér tókst að eitra huga
hennar gagnvart Miles. En hvað
um spurningum, verðurðu að
koma inn í herbergið mitt.
Fazilet talaði hægt og settlega.
— Ef þú vilt fá svörin við þess
gerðirðu að lokum, til að reka
hana út í dauðann Þér er eins
gott að segja mér það strax, Fazi
let, úr því að ég veit allt hitt.
Tracy hikaði sem snöggvast.
En annars var hún ekkert sér-
lega hrædd við hina stúlkuna,
síðan hún hafði komizt að því,
hvar hættan lá. Hún fór því með
Fazilet inn í svefnherbergi henn-
ar.
Fazilet opnaði skúffu og tók
upp úr henni eitthvað, sem var
vafið inn í vasaklút. Þegar hún
sneri sér við, reyndi hún ekkert
að dylja það, sem Tracy var
búin að sjá í augnaráði hennar.
— Þú ert jafnheimsk og hún
systir þín, sagði hún. — Alltaf
að segja mér, að ég sé veikgeðja
og aðrir geti haft mig til hvers,
sem þeir vilja. En það er ég, sem
hef vafið hinum um fingur mér.
Murat trúir því, sem ég vil láta
hann trúa. Sylvana gengur beint
í hverja gildru, sem ég legg fyrir
hana. Hasan knékrýpur mér og
gerir hvað sem ég vil, vegna
þess að hann elskar mig. Það var
ég sem fann upp skrautritunar-
dulmálið og gerði breytingarnar
á því. Og nú er við þig að fást
— aðra heimska Annabel i við-
bót!
Síðan reif Fazilet vasaklútinn
frá og Tracy sá, hvað hún var
með í hendinni. Þegar því var
miðað, skein ekki út úr því illsk-
an, heldur dauðinn. Það var fyrir
þessu, sem Annabel hafði fíúið
út á Bosporus í báti, sem hún
réð ekkert við. Hún minntist
snögglega orða Miles: „tíundi
hluti úr grammi er bannvænn"
Annabel'hlaut að hafa vitað, að
að þessu mundi koma. En hana
hafði brostið kraftur til að rísa
upp og berjast.
Tracy, sem vissi, að dauðinn
var ekki nema fet frá henní,
hreyfði sig ekki. Hún hafði ekki
annað en tunguna til að berjast
með.
— Annabel sagði mér frá
svörtu rafperlunni, skilurðu,
sagði hún blátt áfram, eins og
meðal annarra orða. — Hún var
merkið um, að ópíum væri að
koma yfir Bosporus, var ekki
svo? Eg býst við, að það hafi
verið Hasan, sem setti svörtu
perluna innan um hinar, svo að
þú vissir, að von væri á farmi.
Og það hlýtur að hafa verið þú,
sem sóttir kassann í rústirnar.
Fazilet hló óhemjulega. —
Þessi bjáni, hann bróðir minn,
notar Hasan til að gæta ópíums-
ins og sjá, hver kemur til að
taka það. Hasan þurfti ekki
annað en sofa, til þess að Murat
færi að halda, að Sylvana hefði
tekið kassann meðan hann s'vaf.
Aúðvitað voru það við Hasan,
sem tókum hann! Sylvana hefur
verið ókjósanlegasti blórabögg-
ull. Það var einfalt mál að sann-
færa Murat um, aðjiað hafi verið
hún, sem faldi heróínið í tevél-
inni.
— Já, þú hefur snúið sniðug-
lega á þau öil, sagði Tracy. —
En bara ekki nógu sniðuglega,
Fazilet!
Hin stúlkan steig eitt skref
fram, og Tracy kallaði til henn-
29
ar í aðvörunartónf
— Vertu ekki svo heimsk að
halda, að ég sé eins og Annabel.
Þú. þorir ekki að nota þetta verk
færi við mig. Þú hefur alltaf
haft einhvern til að gera skít-
verkin fyrir þig — einhvern, sem
þú gazt falið þig bak við. En
nú verðurðu sjálf að drepa mig,
Fazilet. Og láttu þér ekki detta
í hug, að þú getir það!
Hún horfði á stóru uppglenntu
augun og beið. Kötturinn brauzt
um í fangi hennar, órólegur.
— Annabel ætlaði aldrei að
fremja sjálfsmorð, hélt hún
áfram. — Hún var nógu hemisk
til að flýja af hólmi. Hver, sem
srierist gegn þér, gæti sigrað þig.
Blaðburðarfólk MekMt - Grettísgötu 1-35
óskost til blaðburðar í eítirtalin hverfi Ljn(|argötu - HáteígSVCg
Laugarnesvegur 34-85
Sufturiandsbraut Tjarnargata
Sími 22-4-80
— Ferð þú heim til mömmu þinnar? Hvað á að verða
um mig og börnin.
Það ert þú, sem ert heimsk og
veikgeðja.
Fazilet rak upp hást óp og tók
undir sig stökk til hennar. Þessu
haíði Tracy verið að bíða eftir.
Hún fleygði kettinum beint fram
an í hana og þaut ú,t úr herberg-
inu.
Miles var að koma upp stig-
ann. Hann þaut fram hjá henni
og Tracy var nákvæmlega nógu
fljót á sér til að sjá hann stíga
ofan á sprautuna, þar sem hún
lá á gólfinu. Kötturinn losaði
sig og hljóp út úr salnum. Fazi-
let stóð við stól, völt á fótunum
og öskraði blótsyrði, sem lýstu
henni eins og hún var raunveru-
lega.
Nú heyrðist hlaupið upp stig-
ann og Tracy snarsneri sér við
og sá Ahmet veifa skammbyssu.
— Þarna er konan, sem hefur
svikið son þinn, -sagði Miles. •—
Ég býst við, að hún muni nú
segja þér það, sem þig langar
að vita.
Ahmet stóð og hlustaði á
Miles og skildi, hvað hann var
að fara. Hann hafði snögglega
elzt um mörg ár.
— Þér er bezt að fara með
hana til dr. Erim, sagði Miles.
— Hann kemst ekki hjá því að
heyra sannieikann nú og sjá,
hver er hinn rétti sökudólgur.
Fazilet streittist ekkert á móti,
þegar Ahmet tók í arm hennar.
Þegar þau voru farin, fór
Miles með Tracy upp á mann-
tóma efri hæðina. Hún skalf.
— Ertu ekki ósködduð? sagði
Miles. — Hú,n hefur vonandi
ekki náð til þín?
— Það er allt í lagi með mig.
Kötturinn . . . . ef ekki köttur-
inn hefði verið, þá . . . !
Hann hélt henni í örmum sér.
— Við skulum ekki tala meira
um það. Nú er þetta allt af
staðið.
— En Hasan var með byssu.
Hvernig slappstu frá honum?
— Ahmet er óheimskur. Lík-
lega hefur hann alltaf grunað
eitthvað. Hann þekkir frúna vel,
og hann hefur haldið, eins og
ég að hún hafi ekki fallið sam-
an af samvizkubiti heldur bara
af hræðslu. Murat var sýnilega
KALLI KUREKI
-*•
-X— -Xr~
Teiknari: J, MORA
„Talaðu kúreki. Hvar er gullið?“
wHafið þið ekki fundið það?“
„Ef til vill kannis. þið ekki við
Óunnið gull þegar þið rekist á það.“
„Já og ef til vill hefur þú skipt um
uppdrátt þegar við réðumst á þig á
áningarstað þínum.“
Eí þeir þekkja ekki óunnið gull,
hver veit nema ég sýni hvaða stein-
völu sem er. „Leysið mig Ég skal
benda ykkur á það.“ „Stattu upp
Þú getur sýnt okkur það með bundn
ar hendur.
sannfærður um sekt frúarinnar,
og þannig gat hann sjálfur ekki
verið sökudólgurinn. Og þá var
ekki eftir nema Fazilet.
— Þegar Murat sendi Ahmet
til að gá að þér, tók Ahmet málið
í eigin hendur. Hann kom á eftir
okkur og heimtaði skammbyss-
una af Hasan, sem rétti honum
hana, án þess að vita, hvað faðir
hans hafði í hyggju, og hann
sagði mér að fara á eftir Fazilet.
Ég þurfti dálítið að takast á við
Hasan, en ég vona, að hann verði
óskaðlegur fyrst um sinn. Svo
kom ég hingað eins fljótt og ég
gat.
Hann hélt henni frá sér, til
þess að geta horft á hana.
— Ertu nú viss um, hver þú
ert, elskan mín? spurði hann.
Tracy kinkaði kolli. — Ég er
ekki eins og Annabel. Ég er alls
ekki lík henni á neinn hátt.
Og ég geng ekki lengur með
neina leynda löngun til að vera
eins og hún. Þú hefur kennt mér
það, sem betra er.
— Það hefurðu kennt þér
sjálf, sagði hann. — Og það ert
þú, sem ég vil fá, en ekki Annabel
Já, það vissi hún nú. Við-
kvæmnin, sem hafði gripið þau
svo snögglega þennan dag úti á
sundinu, var komin aftur, en nú
var hvorugt þeirra hikandi eða
hrætt. Nú var sporið stigið. Hún
vissi nú, hve innilega hún elsk-
aði hann og hann hana. Það var
hann að segja henni núna, með
varirnar á hennar vörum, þar
sem hún hvíldi í örmum hans.
Aðvaranirnar voru nú ekki
lengur til; Bosporus-draugarnir
voru kveðnir niður fyrir fullt og
allt, að minnsta kosti hvað þau
tvö snerti. Nú mundi ekki Anna-
bel, sem hafði aldrei elskað nógu
innilega, heldur Tracy Hubbard,
ganga í skjóli ástar Miles Rad-
burns, því að hún elskaði hann
af öllu hjarta, og vissi að þarna
átti húp heima.
(Sögulok).
Garðahreppur
Afgreiðsla Morgunblaðsins
fyrir Garðahrepp er að Hof-
túni við Vífilsstaðaveg, simi
51247.
AKUREYRI
Afgreiðsla Morgunblaðs-
ins er að Hafnarstræti 92,
sími 1905.
Auk þess að annast þjón-
ustu blaðsins við kaupend-
ur þess í bænum, er Akur-
eyrar-afgreiðslan mikilvæg-
ur hlekkur í dreifingarkerfi
Morgunblaðsins fyrir Norð-
urland ailt. Þaðan er blaðið
sent með fyrstu beinu ferð-
um til nokkurra helztu kaup
staða og kauptúna á Norður-
landi, svo og tii fjölda ein-
staklinga um ailan Eyjafjörð
og víðar.