Morgunblaðið - 26.01.1965, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 26. janúar 1965
MORGUNBLADIl
17
— Listamannalaun
Þorvaldur
Jónsson.'
Skúlason,
Þórarinn
Framhald aí bls. 24
Veitt af nefndinni:
50 þúsund krónur:
Ásmundur Sveinsson, Finnur
Jónsson, Guðmundur Böðvarsson,
Guðmundur Daníelsson, Guð-
mundur G. Hagalín, Gunnlaugur
Scheving, Jakob Thorarensen, Jó-
hannes úr Kötlum, Jón Leifs,
Júlíana Sveinsdóttir, Kristmann
Guðmundsson, Þórbergur Þórðar
son.
30 þúsund krónur:
Arndís Björnsdóttir, Brynjólf-
tir Jóhannesson, Elínborg Lárus-
dóttir, Guðmundur Frímann, Guð
mundur Ingi Kristjánsson,- Hall-
grímur Helgason, Hannes Péturs-
son, Haraldur Björnsson, Indriði
G. Þorsteinsson, Jóhann Briem,
Jón Björnsson, Jón Engilberts,
Jón Nordal, Jón Þórarinsson,
Karl O. Runólfsson, Kristján
Davíðsson, Ólafur Jóh. Sigurðs-
son, Ríkarður Jónsson, Sig-
urður Einarsson, Sigurður Sig-
urðsson, Sigurjón Ólafsson,
Snorri Hjartarson, Stefán Jóns-
son, Svavar Guðnason, Sveinn
Þórarinsson, Thor Vilhjálmsson,
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Þor-
steinn Jónsson (Þórir Bergsson),
Skólokerfið
PRENTVILLUPÚKANUM tókst
að laumast inn í samtal Mbl. við
Helga Elíasson, frasðslumála-
stjóra sl. sunnudag, þar sem rætt
var um hugsanlegar breytingar
é núgildandi skólakerfi.
Þar sem Helgi ræðir um endur-
bætur á ýmsum atriðum skóla-
kerfisins segir, að þær sé „að
litlu leyti hægt að framkvæma
innan ramma þeirra laga, sem
nú eru í gildi."
Hér á að standa: að miklu leyti
o. s. frv.
Raunar kemur þetta fram á
ððrum stað í samtalinu, en eigi
að síður vill blaðið koma þessari
leiðréttingu á framfæri og um
leið biðja Helga afsökunar á
mistökunum.
18 þúsund krónur:
Agnar Þórðarson, Ágúst Kvar-
an, Ármann Kr. Einarsson, Björn
Blöndal, Bragi Sigurjónsson,
Eggert Guðmundsson, Guðmund-
ur L. Friðfinnsson, Guðrún frá
Lundi, Guðrún Kristinsdóttir,
Gunnar Dal, Gunnar M. Magnúss,
Halldór Stefánsson, Hannes Sig-
fússon, Heiðrekur Guðmundsson,
Jakob Jóh. Smári, Júhann Ó. Har
aldsson, Jóhannes Geir, Jóhannes
Jóhannesson, Jón Helgason pró-
fessor, Jón Óskar, Jón úr Vör,
Jökull Jakobsson, Karen Agnete
Þórarinsson, Kristinn Pétursson
listmálari, Kristján frá Djúpa-
læk, Magnús Á. Árnason, Nína
Tryggvadóttir, Ólöf Pálsdóttir,
Óskar Aðalsteinn, Ragnar H.
Ragnar, Ragnheiður Jónsdóttir,
Róbert Arnfinnsson, Rögnvaldur
Sigurjónsson, Sigurður A. Magn-
ússon, Sigurður Þórðarson, Sig-
urjón Jónsson, Skúli Halldórs-
son, Stefán Júlíusson, Valtýr Pét-
ursson, Veturliði ' Gunnarsson,
Þorsteinn frá Hamri, Þorsteinn
Valdimarsson, Þórarinn Guð-
mundsson, Þórleifur Bjarnason,
Þóroddur Guðmundsson, Þórunn
Elfa Magnúsdóttir, Örlygur Sig-
urðsson.
12 þúsund krónur:
Ágúst Sigurmundsson, Bene-
dikt Árnason, Bragi Ásgeirsson,
Egill Jónasson á Húsavík, Einar
Bragi, Eiríkur Smith, Eyþór Stef-
ánsson, Filippía Kristjánsdóttir
(Hugrún), Geir Kristjánsson,
Gísli Ólafsson, Guðmundur Elías-
son, Guðrún Ásmundsdóttir,
Gunnfríður Jónsdóttir, Haf-
steinn Austmann, Hjálmar Þor-
steinsson á Hofi, Hjörleifur Sig-
urðsson, Hringur Jóhannesson,
Hrólfur Sigurðsson, Hörður
Ágússtson, Ingólfur Kristjánsson,
Jakob Jónasson, Jakobína Sig-
urðardóttir, Jóhann Hjálmarsson,
Jón S. Jónsson, Jórunn Viðar,
Karl Kvaran, Margrét Jónsdóttir,
Rósberg G. Snædal, Steinar Sig-
urjónsson, Steinþór Sigurðsson,
Sverrir Haraldsson listmálari,
Vigdís Kristjánsdóttir.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til starfa við
almenn skrifstofustörf frá 1. febrúar næstkomandi.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er
greini menntun og aðrar upplýsingar sendist afgr.
Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt „6680“.
ASsloðoriæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis II við Kleppsspítalann er laus
til umsóknar. Staðan veitist til 2ja ára. Laun sam-
kvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og
fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítal-
anna, Klapparstíg 29 fyrir 1. marz n.k.
Reykjavík, 25. janúar 1965.
SKRIFSTOFÁ RÍKISSPÍTALANNA.
— Dov/ð Stefánss.
Framhald af bl. 6.
þeim löndum, þar sem við þekkj-
um bezt til, hafa ljóðin verið eins
samofin lífi fólksins og á íslandi.
Hér er það, sem Davíð vann sitt
mikla hlutverk í íslenzku menn-
ingarlífi. Ég ætla það ekki of-
mælt, þó að sagt sé, að í meira
en fjóra áratugi eða hartnær
hálfa öld hafi Davíð Stefánsson
öllum öðrum fremur stuðlað að
því að varðveita samband ís-
lenzkrar ljóðlistar við þjóðina,
við fólkið í landinu. Þess vegna
var hann þjóðskáldið góða. Og
nú er mér spurn: Hvað verður
um þjóðina og hvað verður um
ljóðin, ef sambandið rofnar milli
þjóðar og ljóðs? Sjálfur segir
Davíð:
„Þar sem fól'k er hætt að
heyja
heilagt stríð, en skáldin þegja,
þar er þjóð að deyja."
Heitsta ósk Davíðs Stefánsson-
ar var sú, að islenzk þjóð mætti
lifa. Með ljóðum sínum hefur
hann lagt til þess dýran skerf, að
svo megi verða.
Garnsala
Vesdregarn 20 kr. 50 gr.
Nomotta Mohair, 23 kr.
50 gr.
Algard Shetlandsgam,
45 kr. 100 gr.
Ýmsar aðrar tegundir með
5 til 10 kr. afslætti á hespu.
Verzl. H O F , Laugav. 4.
YILHJRLMUR ÁRNASOH hrL
TÓMAS ÁRNASON hdl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
lUarbankahúsinu. Síinar Z463S 0916307
PILTAR,
EFÞlÐ EIGIP UNNUSTUNA
ÞÁ Á É<? HRINOANA /
/ý'jrte/7 fe/n/yfiks-sonX [
Sinfóníutónleikar
ÞAÐ kenndi ýmissa grasa á tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands, sem haldnir voru sl.
fimmtudagskvöld undir stjórn
Igors Buketoffs: inn á milli
verka eftir Haydn og Mozart gat
að heyra tónsmíð fyrir strengja-
sveit og „prepared“ píanó eftir
japanska tónskáldið Toshiro
Mayuzumi (f. 1929), og klykkt
var út með perlúdíu og ferfaldri
fúgu eftir ameríska tónskáldið
Alan Hovhaness (f. 1911). Við-
leitni hljómsveitarinnar til að
kynna nýja tónlist er góðra
gjalda verð, en mikið handahóf
virðist ráða um val þeirra verká,
sem flutt eru. Kynning þessa
japanska verks og endurflutn-
ingur ameríska verksins sýnist
ekki hafa verið mjög aðkallandi,
meðan óflutt eru flest þau tón-
verk, sem valdið hafa aðalhvörf-
um I tónlist vesturlanda í tíð nú-
lifandi manna.
Sinfónían nr. 83 í g-moll eftir
Haydn, kölluð „La Poule“ (Hæn-
an), er fremur sjaldheyrt verk,
og var gaman að fá að heyra
hana hér. Meðferðin var skil-
merkileg en ekki sérlega hríf-
andi. — Á undan næsta verki tók
hljómsveitarstjórainn til máls og
flutti um það alllanga tölu á
enska tungu. Vafalítið hafa
margir áheyrendur haft fullt
gagn af ræðu þessari, en naumast
þó allir, og sýnist þessi aðferð
bera vott nokkurri tilætlunar-
semi af hálfu stjórnarandans. Við
kunnanlegra hefði verið, að
hann hefði komið aðalefni máls
síns á framfæri á íálenzku í
prsntaðri efnisskrá, sem flestir
tónleikagestir höfðu í höndum.
Annars er hljómsveitarstjórinn
vel máíi farinn, og vakti ræðan
talsverða forvitni á tónverkinu.
En þegar það svo heyrðist, var
engu líkara en að ræðan hefði
verið samin til flutnings á undan
einhverju allt öðru verki: Skil-
greiningar hljómsveitarstjórans
voru í veigamiklum atriðum al-
rangar, og má furðulegt kalla,
þegar slíkur maður talar „ex
cathedra", ef svo mætti
segja. — Verkið sjálft var ekki
óáheyrilegt og mun aðgengilegra
en margt annað af hinni „nýju“
músík, enda ekki tiltakanlega
nýstárlegt, nema ef vera skyldi
tónblærinn í hinu „undirbúna"
píanói. Það minnti stundum á
sprungnar klukkur, stundurm á
ýmis annarleg sláttarhljóðfæri.
Guðrún Kristinsdóttir lék á
píanóið.
Einleikari í klarinett-konsert-
inum eftir Mozart var vel þekkt-
ur enskur klarinettleikari,
Bernard Walton. Hann mótaði
verkið fagurlega, og var flutn-
ingurinn allur blæbrigðaríkur og
lifandi, þótt ekki sé tækni lista-
mannsins með öllu snurðulaus.
Þetta verk er áheyrendum Sin-
fóníuhljómsveitarinnar vel kunn
ugt áður og hefir verið f lutt oftar
en einu sinni með ágætum ís-
lenzkum einleikurum. En hér
fékk hann nýjan og ferskan blæ
og verður það eftirminnilegasta
frá þessum tónleikum.
Jón Þórarinsson.
Svartar
f jaðrir
og heildarútgáfa verk.a Davíðs
Stefánssonar frá FagraskógL
Svartar
f jaðrir
eftir Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi.
Loksins! Loksins!
getið þér aftur fengið handa
sjálfum yður og vinum, þá
bók, sem í hálfa öld hefur
verið ísl. þjóð ein hjartfólgn-
ust bóka — Svartar fjaðrir.
Bókin fæst nú í fallegu bandi
hjá öllum bóksölum og í
U n u h ú s i .
Heildarútgáfa á verkurn
Davíðs, öll verk skátdsins,
ljóð, ritgerðir, leikrit og skáld
sagan Sólon Islandus, verður
tilbúin í maí n.k.
Gjörið svo vel að gerast áskrif
andi að verkinu og þér fáið
það sent, hvar sem þér búið
á landinu. Þér greiðið við
móttöku verksins aðeins kr.
400,00, og síðan kr. 200,00 á
mánuði, unz lokið er, alls
kr. 2640,00.
Nafn .................
Heimili
Helgafell, Unuhúsi, Reykjavík
(Klippið út — sendið okkur)
LJÓMPLÖTUÚTSALA
Verð kr. 10 — 25 — 40 — 50 — 75 — 95 — 175 — 19 5 — 225.
Hljóðfæraverzlun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, Vesturveri — Sími 11315.