Morgunblaðið - 07.02.1965, Síða 8
8
MORGUNBLADID
1 Sunnudagur 7. fébruar 1965
Nýjasta tízka
Höfum fengið nýja send-
ingu af glæsilegum
austurlenzkum
samkvæmispeysum
Og
samkvæmisjökkum
Handísaumað með
perlum og pallíettum.
Tízkuverzlunin
CjLi&k
uorun
Rauðarárstíg 1.
Kópavogsbúar
óskum að ráða
skrilstoluslúlku
karlmann eða konu til innheimtustarfa,
sem þarf að hafa umráð yfir bíl.
MÁLNING HF.
NÝTT
FRA
burkna
Úr Nælonstyrktu Nankin.
Sterkar og Klæðilegar
-0-0-0-
SPORT OG VIIUBUIIIR
með samstæðri skyrtu úr
Satin Tvill.
Fallegir litir — Falleg snið.
-o-o-o-
Allt framleitt úr beztu fáan-
legum ameriskum efnum.
Nýtt fullkomið stærðakerfú
Söluumboð:
Fyrsta flakks
dönsk sjónvarpstæki
Frábær mynd
og tóngæði
Fáanleg með F.M. útvarps-
bylgju fyrir íslenzka útvarpið.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
Sími 11506.
Sími:
England
MÍMIR leiðbeinir foreldrum
við val s-kóla í Englandi, dag-
lega kl. 1—8.
Beztu skólarnir eru oft full
skipaðir ári fyrirfram svo að
foreldrum er ráðlagt að leita
upplýsinga snemma.
Verið er nú að ganga frá
skólavist unglinga, sem fara
til Englands í vor.
M í M I R
Hafnarstræti 15 — Sími 2-16-55
Alvinnu
Stúlka óskast til starfa í saumastofu,
þarf að geta sniðið.
Upplýsingar mánudag frá kl. 5—G,
ekki svarað í síma.
Lækjargötu 4.
LTSALAN
stendur sem Kæst
Nýtt úrval af vönduðum en ódýrum káp-
um og kjólaefnum bætist við á morgun.
Bernharð Laxdal
Kjörgarði.
Til sölu
I'
í nágrenni borgarinnar stór fasteign.
Höfúm verið beðnir að selja stóra fasteign í nágrenni i
borgarinnar, aðeins nokkra kílómetra utan bæjar- •
markanna. Eignin er stórt steinhús, um 160 ferm. 7 her
bergja góð íbúð, ásamt viðbyggingu og bílskúr um !
60 ferm. Vandað steinsteypt fjós, fyrir 20 nautgripi,
hesthús, hlaða og votheysturn. Land getur fylgt eftir
samkomulagi, allt að 10 ha. Eignaskipti á fasteigu
í borginni koma vel til greina, einnig að taka 4 her-
bergja íbúð upp í söluverð eignarinnar.
Upplýsingar á skrifstofunni.
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750.
Enskir, þýzkir og danskir
kvenskór
Skóval
Austurstræti 18 — Eymundssonarkjallara.
Seljum á morgun og næstu daga nokkrar tegundir af
enskum kvenskóm
fyrir krónur 450,00 og krónur 475,00.
Ennfremur
enska kuldaskó
(háa) fyrir kvenfólk fyrir krónur 498,00.
Skóvol Austurstræti 18 — Eymundssonarkjallara.
Mikil verðlækkun
Herrapeysur — Herravesti — Drengjapeysur -
Drengjavesti — Blússur — Skyrtur — o. m . fL
HERKAFÖT
Hafnarstræti 3.