Morgunblaðið - 07.02.1965, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 07.02.1965, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐID 9 f' Sunnudagtir 7. februar 196S Málfundafélagið Óðinn heldur Sigtúni Sunnudaginn 7. janúar kl. 20:30. Engin aðgangseyrir. — Góðir vinningar. — Hljómsveit Hauks Morthens leikur til kl. 1:00. — Allt sjálfstæðisfólk velkomið. STJÓRNIN. Útsala ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM. 'ár Barnaföt Telpnakjólar kr. 39.— Drengjablússur kr. 198.— Kvenblússur kr. 98.— Nælon kvenbliissur, langerma Drengjaskyrtur kr. 75.— Þykkar drengjapeysur Stretch buxur á 2 — 5 ára kr. 310.— á 6 — 14 ára kr. 336.— nr. 38—48 kr. 450.— Vatteraðar nælonúlpur Hvítar prjónanælonskyrtur kr. 175. Stuttir prjónanælonsloppar kr. 198.- ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Mikatorgi — Lækjargötu 4. Höfum aftur fyrirliggjandi hinar vinsælu Brother soumavélor Verð kr. 4890,00 og 6012,00. BAL.DUR JÓNSSON S/F Hverfisgötu 37 — Sími 18994. Framtíðarstarf Opinber stofnun óskar að ráða viðskiptafræðing sem allra fyrst. Maður með stúdentsmenntun og reynzlu í skrifstofustörfum kemur einnig til greina. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Framtíð — 6803“. Pottofnar 200/300 — 150/500 — 130/500 nýkomnir. r * A. Einarsson & Funk hf. Höfðatúni 2. — Sími 13982. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. AKIÐ SJÁLF NtJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. KEFLAVIK Ilringbraut 106. — Sími 1513. •k AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Sími 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. TmT bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 T==*0/lÆl£IGAM ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-2 @ BÍLALEIGAN BILLINn' RENT - AN - ICECAR SÍMI 18 8 3 3 „ e BÍLALEIGAN BÍLLINn\ RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 J íö BÍLALEIGAN BÍLLINn\ RENT-AN - ICECAR SÍMI 18 8 3 3 ) (fllllj bilaleiga UV wm ml magnúsai skipholti 21 CONSUL sírnj P11 90 CORTINA Hópferðabílar allar stærðir ■LÍMfilMAR Sími 32716 og 34307. Húseigendafélag Reykjavíknr Skrifst-ofa á Grundarstíg 2 A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. VAÐSTÍGVÉL Flestar stærðir GÓÐIR SKÓR GLEÐJA GÓÐ BÖRN SKÚHÚSIÐ Hverfisgötu 82 Sími 11-7-88. DEILDARST/ÓRI Viljum ráða röskan og reglusaman mann á aldrinum 25—35 ára, sem deildarstjóra við skýrsluvinnslu vora. Þekking á IBM skýrsluvinnsluvélum er ekki áskilin, en raunhæf þekking á rekstri fyrirtækja og stjórnunarhæfi leikar nauðsynlegir. Ennfremur verður viðkomandi að hafa ríkan skilning á, að veita viðskitpavinum vorum góða þjónustu. Hér er um fjölbreytt og þroskandi starf að ræða fyrir framgjarnan, vinnuglaðan mann. — Góð vinnuskilyrði og góð laun fyrir rétta manninn. -— Upplýsingar ekki gefnar í síma, en umsóknareyðublöð liggja frammi, á skrifstofu vorri. IBM - umbobið Otto A. Michelsen Klapparstíg 25—27. Enskunám í Englandi Eins og undnfarin sumur skipuleggur skólastofnun- in Scanbrit námsferðir til Englands á sumri kom- anda. Nemendur dvelja á góðum enskum heimilum, 1 á hverju og ganga í viðurkennda skóla, 3—4 tíma á dag. Uppihald í 11 vikur. Námsgjöld og fluggjöld báðar leiðir kosta £ 184, og er þar líka innifalið eins dags skemmtiferð á vegum stofnunarinnar. Abyrgur leiðsögumaður báðar leiðir. Sækið um sem fyrst, því aðeins takmarkaður f jöldi nemenda kemst að. — Allar upplýsingar gefur: Sölvi Eysteinsson. Sími 14029. Við höfum kaupanda að íbúð yðar. Ef þér viljið selja, þá hringið í síma 1 9 6 7 2 Fjöldi manna með miklar útborganir. Skipti möguleg. Fasteignasala Vonarstræti 4. — VR-húsinu. Sími 19672 — Heimasími 16132.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.