Morgunblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 12
r 12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. febrúar 1965 Húsgagnoverzlunin Hverfisgötu 50. — Sími 18830. Átta gerðir af einsmanns svefnsófum verð frá kr. 3200.— Sjö gerðir af kommóðum verð frá kr. 2880.— Hjónarúm með dýnum, verð kr. 6900,— Blómasúlur, ný gerð verð kr. 750.— Sófasett frá kr. 11.400.— Stakir stólar, sófaborð, skrifborðsstólar, skrifborð. Barnakojur fyrir 2 og 3. Vegghillur 20 cm. á kr. 220.— Vegghillur 25 cm á kr. 240.— Vegghillur 30 cm á kr. 260.— Uppistöður fyrir kr. 75 pr. m. Húsgngnnverzlunin Hverfisgötu 50. — Sími 18830. Radio Corporation of America Hefur mesta reyi.slu í framleiðslu SJÚNVARPSTÆKJA Hin margeftirspurðu ame- rísku sjónvarpstæki frá R. C. A. fyrirliggjandi í 4 gerðum. RCA-sjónvarpstækin eru gerð fyrir bæði kerfin, evrópska og það ameríska, og henta vel íslenzkum aðstæðum, þar sem þau eru gerð fyrir 220 volta straum, 50 rið, 625 línur, 50 frames og USA stand- ard. Hverju RCA-sjónvarps- tæki fylgir ábyrgðarskír- teini, sem gildir í 1 ár. Þessi mynd af tunglinu var tekin með sjónvarpsmynda- vélum framleiddum af RCA í gervihnettinum Ranger 7 rétt áður en hann lenti á tunglinu. Aðalumboð: Útsölustaðir: Georg Ámundason & Co. Ratsjá hf. Laugavegi 172 Sími 15485 Laugavegi 47 Sími 16031 CENTR0ZAP VIÐ ÚTVEGUM FRÁ PÓLLANDI: Stálgrindahús — verksmiðjur, — vörugeymslur, — mjölskemmur, o. fL Stálbrýr — Stálvinnupalla Síma- og rafmagnsstálstaura Vatns- og olíustálleiðslur Olíu- og vatnsstáltanka. Stuttur afgreiðslutími — Hagstætt verð. Fulltrúar frá Centrozap verða til viðtals á skrifstofu okkar í þessari viku. CLfur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti la — sími: 18370. Búrnðnr alamininmþnkplötnr fyrirliggjnndi 8 FT. VERÐ KR. 169,— PR. PLÖTU 9 FT. VERÐ KR. 188,— PR. PLÖTU 10 FT. VERÐ KR. 209,— PR. PLÖTU 11 FT. VERÐ KR. 230,— PR. PLÖTU ocfCkœj Laugavegi 178 Simi 38000 Ef hann hittir, eyðileggur hann eina peru. Það er ef til vill of mikið sagt að grjótkast sé það eina sem eyðileggur OSRAM Ijósaperur. Við vitum þó ekki um margt annað. Strákar verða alltaf strákar, og þeir hætta áreiðanlega ekki að henda grjóti. Okkur finnst það leiðinlegt, því að annars myndu perurnar okkar endast miklu lengur.OSRAM gefur bezta birtu. OSRAM endist bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.