Morgunblaðið - 07.02.1965, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.02.1965, Qupperneq 15
Sunnudagur T febrúar 1965 MORGUNBLADIÐ 15 JCB gröfurnar eru smíðaðar í stærstu verksmiðjum sinnar tegundar í heiminum. Þær hafa sannað ágæti sitt hér á landi um margra ára skeið. SpyrjiðeigendurJCBum nota- gildi og hæfni þessara véla; umsögn þeirra er ólygnust. JCB skurðgröfur eru nú í notkun hjá Reykjayíkurborg, Akureyrarbæ, Vest- mannaeyjabæ, Njarðyíkurhreppi, Miðnes- hreppi, Hafnarfjarðarbæ, Vegagerð rikis- ins, Almenna byggingafélaginu, Lancfs- sima íslands og hjá fjölda einstaklinga viða um land. Endurteknan pantanir margra ofangreindra aðila er enn ein sönnun fyrir ágæti vélanna. Kostir JCB skurðgröfunnar eru auðsæir. Eitt rúmgott stýrishús, eitt sæti, tvær sfjórnstangir. JCB skurðgrafan er byggð sem ein heild, en ekki sem traktor með áföstum aukatækjum. Grefur frá sér og að sér með sömu skóflu. — Vökvastýri og fuilkominn Ijósaútbúnaður. — Mjög mik- ið úrval af skóflum og öðrum aukatækjum. — Sfuttur afgreiðslufrestur sé pöntun gerð fljótlega. — Hogkvæmir greiðsluskil- máfar, fullkomin varahlutaþjónusta. 20 ho. Grofdýpt 2591 nnm. Þungi 2466 kg. Brot- fcraftur 1255 kg. Hentor í öll mínni- hóttar verk, s. s. ©angstétta- og lóða- vinnu. 53,7 hö. Grofdýpt 3050 mm, þungi 5161 kg. Brot- kroftur 4800 kg. Lyftikraftur á from- skúffu 907 kg. Gröfuna mó toka fró og nota vélina til annarra starfa. 53,7 hö. Grafdýpt 4064 mm. Þungi 5000 kg. Brot- kraftur 4800 kg. Lyft'ikraftúr á fram- skóflu 2086 kg, Hentar í flest verk. 53,7 hö. Grafdýpt 4064 mm. Þungi 5000 kg. Brot- kraftur 5817 kg. Lyftikroftur á fram- skóflu 2540 kg. 53,7 hö. Grafdýpt 5080 mm. Þungi 6909 kg. Brot- kraftur 9979 kg. Lyftikraftur á from- skóf lu 2032 kg. Hentar í öll stærri ■ verk. T NÓ Af ÍINI SKIPA — BÍLA — BÁTA — FLUGVÉLA OG HÚSAMODEL — REVELL — ATRFTX _ MONOGRAM _______________________ FALLER Eingöngu ensk — þýzk — amerísk úrvals roódel í réttum stærðarhíutföllum. Tug.r te gunda stærða og gerða. _Lím og litir. Upp- sett sýnishorn í Tómstundabúðínni Nóatúni. líýkomnar gullfallegar dúkkur frá Airfix 86 cm háar og í vopnasafnið Riffiar — vélbyssur — skammbyssur, margar stærðir og gerðir. TVÍPEKJUK Tónrnstundabúðarvönur fást einmg í FÖNÐUR. Harnarfirffi. GARÐARSHÓLMA, Keflavík. Heildsölubirgffér FLUGMÓ H.F. Skipholti 21 sími 12901. — I»AO ER ENGINN VANDI — ÞAÐ ER BARA AD VREJA____________ ÚTRVALÍÐ MEST OG AÖEINS ÞAÐ BEZTA SEGLSKIP FARÞEGASKIP ORUSTUFLUGVÉLAR BÍLAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.