Morgunblaðið - 07.02.1965, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 07.02.1965, Qupperneq 19
^ Sunnudagur 7. febrðar 1965 MORCUNBLAÐ1Ð 19 Bókamarkaður Þeir útgefendur sem ætla að taka þátt í Bóka- markaði Bóksalafélags Islands, sem hefst í Lista- mannaskálanum í lok þessa mánaðar, vinsamlegast hafið samband við annanhvorn undirritaðan sem fyrst. LÁRUS BLÖNDAL JÓNAS EGGERTSSON 1-56-50 3-43-54 TIL INNRÉTTINGA PI.ASTHÚÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR — WIRUTEX KS. í hverskonar innréttingar. Fást í mörgum litum og viðareftirlíkingum. Fullmattar Satinmattar Glansandi Þykktir: 8—21 mm. Stærðir: 250x180 cm. Verð pr. ferm. frá kr. 275,— til kr. 491.— Vestur-þýzk gæðavara. Verðið mjög hagstætt. Þessi eldhúsinnrétting er úr WIRUTEX KS. PLYFA PROFIL plötur í viðarþiljur og útihurðir. Margar viðartegundir — Margar gerðir. Stærðir: 250x61, 203x61 og 203x91 cm. Verð pr. ferm. frá kr. 215.— til kr. 475.— PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 1-64-12. ÞAÐ LEIKUR ENGINN VAFI Á — að hinn vandláti kaupandi gerir kröfur um það bezta í sniðum, efnum og vinnu. Einmitt það er haft í huga, þegar yður eru boðnar KANTER’S lífstykkjavörur. Verið vandlát — biðjið um KANTER’S — og þér fáið það bezta. k IJTSALA >f -K KVENSKÓR — 30 gerðir — 50% afslóttur ALLT GÓÐ OG ÓGÖLLUÐ VARA. KARLMANNASKÓR — BARNASKÓR — KVENINNISKÓR O. M. FL. - GÓÐ KAIJP - SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Þýzkir kvenskór í stórglæsilegu og fjölbreyttu úrvali. — Ný sending tekin upp í fyrramálið. ^J\jörcjciráur Skódeild — Laugavegur 59. Við tilkynnum hér með heiðruðum við- skiptavinum okkar, að við höfum fengið nýtt símanúmer 22000 (5 línur) sem gerir okkur fært að veita betri símaþjónustu FRIÐRIK JÖRGENSEN Útflutningur — Innflutningur Ægisgötu 7 — Reykjavík. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 KvöJdsími: 33687. Einbýlishús á Akureyri í skiptum fyrir íbúðarhæð í Reykjavík Höfum verið beðnir að selja í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík, tvílyft steinhús á eftirsóttum stað á ÁkureyrL — Húsið ekki nýtt, en vandað og með tvöföldu gleri. Stór ræktaður trjágarður. — Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.