Morgunblaðið - 07.02.1965, Síða 23

Morgunblaðið - 07.02.1965, Síða 23
J Sunnudagur 7. febrúar 1965 MORCU N BLAÐID 23 BRIDCE ALDRBI verður nægilega brýnt íyrir spilurum, að gera sér grein fyrir hvaða afleiðingar ákvarð- anir þeirra 'kunna áð hafa. Á þetta bæði við um varnarspilara og sagnhaifa. Hér fer á eftir spil sem sýnir þetta ljóslega, Sagnir gengu þannig: Suður: Vestur: Norður: Austur: 1 hjarta pass 2 hjörtu pass 4. hjörtu pass pass pass A Á-9-4 V Á-K-G-10 * Á-3 * K-8-5-2 A D-8-5-3-2 V 7-5-2 * D-9-6-4 * 6 A K-7 ¥ D-9-6-3 A K-8-5 A 10-7-4-3 f Vestur llt út laufa 6, austur drap með ás og lét út laufa drottningu, sagrthafi drap með kóngi og vestur trompaði. Sagn- hafi varð sfðar í spilinu að gefa 2 slagi til viðbótar á lauf. Ekki er nokkur vafi á, að margir spilarar og það góðir spilarar hefðu gert það sama og eagnhafinn hér í spilinu. Samt sem áður er mjög auðvelt að vinna spilið, aðeins ef sagnhafi gerir sér grein fyrir hváð er að gerast. Sagnhafi á að reikna með, að útspil vestur, þ.e. laufa 6, sé einspil og þá veit ihann hvaða lauf austur á. Hann á því auð- i velt með að ihaga útspilinu sam- 1 kvaemt því. Hann á að gefa lauf drottninguna. Austur lætur vafa laust út lauf aftur og hagar þá sagnhafi úrspilinu eftir því, hvaða lauf er látið út. Láti aust- ur út laufa 9 gefur sagnhafi heima, en láti austur út laufa gosa, þá er drepið með kóngi og sfðar fær hann slag á laufa 10 í borði, Spil eins og þetta er auðvelt að vinna, sagnhafi verður að- eins að athuga sinn gang og hugsa áður en framkvæmt er. Argieintína sigraði Chile f úr- slitakeppninni um S-Ameríku- titilinn og mun því keppa í heimsmeistarakeppninni sem fram fer í Buenos Aires f lok apríl n.k. Auk Argentiniu taka Ítalía, England og Bandaríkin þátt í keppninni að þessu sinni. Nýlega er lokið mikildi úr- tökukieppni í Englandi og hafa 6 spilarar verxð valdir í liðið sem keppa mun í Argentínu. Spilararnir eru þessir: J. Flint, Harrison-Gray, K. Konstam, T. Reese og B. Sohapird. Þessir epilarar skipuðu efstu sætin i úrtökumótinu ásamit A. Rose, eem einnig var boðið sæti í sveit inni, en hann gat ekki tekið boð inu og mun enska bridgesam- bandið velja spilara í hans stað. Heimsmeistarakeppnin verður én efa mjög spennandi og einn- ig má gera ráð fyrir að hin ýmsu sagnkerfi verði metin eftir árangri spilaranna, sem nota þau. Sagnkerfin eru mörg og m.jög mismunandi. ítölisku spil- erarnir nota t d. Neapolitan og Romam-sagnkerfin, en.sk u spilar- amir nota Little Major og Acol- kerfin með aflbrigðum af Bar- on og Cab-kerfiunum. Banda- ríkjamennirmr nota Standard American og Goren-kerfin og Argentínumennirnir nota kerfi sem byggt eir upp af Neapolitan og Coren-kerfiinuni. Nýlega er lokið sveitakeppni hjá Bridgefélagi kvenna og sigr- aði sveit Elínar Jónsdóttur, hlaut 36 stig, í öðru sæti varð A G-10-6 V 8-4 + G-10-7-2 A Á-D-G-9 Mjöltrektin. Mjölpokarnir eru plastpokar. bréfvarðir. í þá fara 33% kg. Þarna er Guð'brandur Sigurbjörnsson að sauma fyir poka. Stefnir Guðlaugsson stendur við stjórntækin. Til gamans má geta þess, að hann tók á ínóti fyrsta mjölpokanum, sem verksmiðjan framleiddi 15. febrúar 196L Sigurjónsson, hefur tekið pokann undan trektinni, sé ég áð hann er fullur af gul- 'brxinu fínu mjöli eða dufti ekki ósvipað venjulegu búð- ingsdufti viðkomu. Á meðan Guðbrandur saumaði fyrir pokann, sagði hann mér að af köst verksmiðjunnar væm um 20 tonn af mjöli á sólar- hring. Mér var litið á svarta töflu þarna hjá. og sá, a'ð hana hafði verið skrifað á klukku- tímafresti talan 26 síðustu 9 klukustundir. Sagði Guð- brandur mér að talan 26 tákn aði pokafjöldann á klukku- stund. Og bætti hann því við, að yfirleitt héldist þessi poka fjöldi á klukkustund vakt- irnar út. Eftir þessu hafa orði’ð mikl- ar breytingar á „tækninni“ í verksmiðjunni því að á fyrstu mánuðum verksmiðjunnar þótti gott að fá 6—26 poka í einni törn (1—2 kl. st.) en þá þurfti að fara til að hreinsa tækin að innan vegna stíflu, sem myndáðist í þeim. Þé þurftu menn t.d. að fara inn í stóra sikloninn 60—80° heit- an og skafa klístrað mjöl af veggjum hans. — Jæja, mjölinu var stafl- að á palla. en síðan kom gaff- alliftari og tók pallinn, en Hafsteinn Hólm stjórnaði hon um og raðaði síðan pok- unum snyrtilega í 12 poka háa stæðu. Ég hafði þar með lokið mínu erindi, og þakkaði íyrir greið svör, og kvaddi. — S. K. Siklonar og fleira. Héðan fær verksmiðjan liitann. En honum er blásið inn í stóra sikloninn. Heimsókn í soðmjölsverksmiðju SOÐMJÖL. Hvað er það? spyrja eflaust margir, og kannske ekki að ástæðulausu, því aðeins ein slík verksmiðja er til hér á landi, en hún er eign Síldarverksmiðja ríkis- ins, og er staðsett á Siglufirði. Aðeina örfáar slíkar verfe- smiðjur eru til í allri Evrópu, og líklega þó víðar væri leit- að. Framkvæmdir við uppsetn- ingu verksmiðju þessarar voru hafnar í desember 1960. eða fyrir 4 árum. Upi>setning véla og tækja önnuðust starfs- menn SR á Siglufirði, undir leiðsögn dansks verkfræð- ings, en tækin eru smíðuð úti í Danmörku af fyrirtækinu Nirð Atomizer, og voru þessi tæki hjá SR liður í tilraun- um hins danska fyrirtækis um að fullkomna þessa tegund mjölframleiðslu, en þetta mjöl er sennilega dýrasta mjölið, sem fiskafurðir gefa af sér, en tiltölulega ódýrt að fram- leiða það. Ég náði tali af verksmiðjustjóranum Ólafi Þór Haraldssyni. og sýndi hann mér fyrirtækið og skýrði út fyrir mér í stórum drátt- Xim. Hann fræddi mig m.a. á því, áð alls ynnu 9 menn við verksmiðjuna, sem skiptu verkurn með sér þannig að þrír menn eru á vakt í einu, en vaktin er 8 klukku- stundir, og er unnið allan sól- arhringinn. Venjulega hefur verið það mikill soðkjarni að enzt hefur meiri hluta vetrar- ins. Sá, sem hélt um stjórnvöll- inn að þessari vakt hét Stetfn- ir Guðlaugsson, en hann sá um allt það veigamesta vi'ð gang verksmiðjunnar. svo sem mikilli trekt eða siklon, og er við. Þaðan er blöndunni dælt í gegnum nokkurskonar kvörn, sem kemur í veg fyrir að „kekkir“ komist í hinn tankinn. Þegar dælt er yfir. Þaðan er kjarnanum dælt upp kjarnanum úðað inn í siklon- inn, og þar þornar hann, en Verksmiðjustjórinn, Ólafur Þór Haraldsson. hitavagninn og kjarnadæluna, en kjarnanum er dælt til að byrja með upp í litla tanka. í öðrum tankanum er kalki (ca. 1—2%) blandað saman í heljarmikinn úðara, sem snýst me'ð um 20 þxisund snún inga hraða á mínútu. En úð- arinn er aftur á móti stað- settur uppi á .,þaki“ á heljar inni í sikloninni er um 240° hiti á Celsius. Siðan sogast hann út og er blásið í óta.l áttir, í gegn um allskonar minni siklona, mismunandi sver rör, og síðan í mjöltrekt- ina. sem skilar síðan í mjöl- poka. Og þegar sá, sem tekur á móti mjölinu, Guðbrandur Níu luku iiskimunnuprófí sveit Guðrúnar Bergs með 24 stig. Auk Elínar eru í sveitinni Rósa Þorsteinsdóttir, Ásgerðuir Einarsdóttir, Laufey Arnalds, Ása Jóhannsdóttir og Liija Guðnadóttir. A T II U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrana að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrúm blöðum. NÝLOKIÐ er við Stýrimanna- skólann námskeiðum fyrir hið minna fiskimannapróf oig skip- stjórapróf á varðskipum ríkis- ins, en það námskeið geta þeir einr sótt, sem lokið hafa áður fairmannaprófi. . Minna fiskimannaprófi luku 9 menn: Ei.iar Steindórsson, Stokkseyri, Henning Frederiksen Húsavík, Jón Bjöm Vilhjálms- son, Kefilavílk, Pétur Friðrilcsson Þotilákshöfn, Ragnar Ingibengs- son, Drangsnesi, Svavar Simon- arson, Rey'kjavík, Þorvarður Lár usson, Grundarfirði og Þröstur Þorsteinsson, Þorláksihöfn. 2 nem enda hlufcu ágætiseinkunn: Einar Stemdórsison 7,29 og Svavar Símonarson 7,26. Skipetjóraprófi á varðskipum ríkisins luku o menn, sem allir eru starfandi stýrimenn á varð- skipunum. Þessir luku prófi: Guðjón Petersen, Jón Eyjólifis- son, Kristinn Áx-nason, Leon Karlsson, Ólafur V. Sigurðsson og Þorvaldur Axelsson, alilir úr Reykjavík. Hæstu einikunn hlaiut Ólafur V. Signxrðsson 7,17. Einkunnarstigi er miðaður við 8, sem hæstu einkunn. Skólastj óri sleit ■ námskeiðun- um og hvatti við það tækifæri þá, er luku hinu minna fisiki- mannaprófi, til að afla sér hið fyrsta víðtækari réttinda og benti þeim á, að næsta haust stæði þeim opin leið tiil að setj- ast í 2. bekk fiskimannadeildar, til þess að Ijúka frskimanrra- prófi. Við afhendingu prófskírteina fyrir skipstjóraprófið á varðsikip um ríkisins ávarpaði skólastjói’i skipstjóraefni, benti á mikilvægi starfs þeirra og, að til þeirra yrð að gera miklar kröfur um kuntv- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.