Morgunblaðið - 07.02.1965, Síða 25

Morgunblaðið - 07.02.1965, Síða 25
Sunnudagur ?. febröar 1965 MORGUNBLAÐI1 25 I.O.G.T. St. Víkingur. Fundur mánudag kl. 8,30. Kosning. Félagsmál. Hagnefnd aratriðL flukavinna Tveir ungir reglusamir menn, sem vinna vaktavinnu, óska eftir einhverskonar auka- vinftu. Til greina kemur að taka að sér fasta einsmanns vinnu. Tilb. merkt: „Allra hagur—6788“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 10 þ.m. FJÖLTEFLI Friðrik Ólafsson TEFLIR FJÖLTEFLI í DAG KL. 2 í VALHÖLL V/SUÐURGÖTU. HAFIÐ TÖFL MEÐFERÐIS! HEIMDALLllR F.li.S. Söltuð grásleppuhrogn Erum kaupendur að söltuðum grásleppu- hrognum á hæsta verði. Atlantor hf. Austurstræti 10A. Símar 17250 og 17440. Skrifstofumaður Ungur maður með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun, óskast nú þegar eða sem fyrsL Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Mokka-kaffibollar úr postulíni kr. 25,00. Liverpool |H| Laugaveg 18 Aðeins það bezta fyrir börnin PABLUM barnamjol VÍÐFRÆG AMERÍSK ÚRVALSFÆÐA. Þriár tegundir: Mixed Oatmeal Rice FÆST í MATVÖRUBÚÐUM OG LYFJA- BÚÐUM UM LAND ALLT. Eínkaumboð: Hmboðs-crg heiPdverzl’un BJÖRGVIN SCHRAM Uesturgata 20 simi 2 43 40 Hjúkrunarkonu vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Húsavík. Upplýsingar gefa: _ Yfirhjúkrunarkona og sjúkra- hússlæknir. Skátar! — Farfuglar! — Skólabörn! Nú eru komin á markaðinn MINJA - MERKI með íslenzkum myndum, ofin með gull- og silfurþráðum til að sauma á úlpur, jakka o. fl. o. fl. — Fást í öllum minjagripa- vcrzlunum í Hafnarstræti, Reykjavík, m DELIFLEX GÖLFFLÍSAR — Fjölbreytt úrval. — J. Þorláksson 6- NorÖmann Tvöfalt gler Með þeirri sérstaklega miklu reynslu og alþekktri hugkvæmni í byggingaiðnaðinum, hefur nú fram- leiðsla á tvöföldu gleri frá Vestur-Þýzkalandi rutt sér mjög til rúms á síðastliðnum árum. Við höfum tekið að okkur einkaumboð fyrir eina af stærstu verksmiðjum þeirra og munum að sjálf- sögðu gefa nauðsynlegar upplýsingar. Afgreiðslutími er ekki langur. Verzlunin Brynja Laugavegi 29.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.