Morgunblaðið - 07.02.1965, Síða 29
T Sunnudagur 7. februar 1965
MORGU NBLADIÐ
29
I*
ajtltvarpiö
Sunnudagur 7. íebrúaro
Z:SO Létt morgunlög.
3:55 Frétitir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:í0 Veðurfregnir.
d:20 Tónleikar í útvarpssal: Selló-
svíturnar eftir Bach. Erling
Blöndal Bengtason leikur svitu
nr. 4 í Es-dúr.
3:40 Morguntónleikar.
11:00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Oskar J, í>orláks
son.
Organlerkari: Dr. Páll ísólÆsson.
I£:16 Hádeglsútvorp.
Tónlieikar — 12:25 Fréttir — VeS
V t unfregnir — Tilikynningar —-
Tónleikar,
*6rD6 Fjöl9kyldu- og hjúskaparmál
Hannes Jónsson félagisfræðingur
flytur erindaflokk og talar fyrst
um mannfélagslegt gildi fjöl-
skyldunnar og heimilLsins.
14:00 Miðdegistónleikar,
15:30 Kaffitíminn:
(10:00 Veðurfregnir).
a) Óskar Cortes og félagar hans
leika.
b) „Kveðja frá Skotlandi":
Brezka útvarpið iieggur til kaflfi
tímamúsik.
16:30 Endurtekið efní:
a) „Gicssur jarl", leikrít efltir
Pál Koíika, með formálsorðum
höfundar (Áður útv. 12. okt.
1063). — Leikstjóri: Lárus Páls-
son.
b) SinfónáuMjómsveit Íslands
leikur lagasyrpu eftir Emil
Thoroddsen úr sjónleikniun
„Pilti og stúlku**, í hljómsveit-
arbúningi Jóns Þórarinssonar;
Páll Pampichler Páioson stj. (Áð
t*r útv. á þrettándanum).
17:30 Barnatími: (Anna Snorradóttir).
b) , ,T rompetleika rinn Tommi",
tónverk eftir Július Levin, frá
a) „Segðu mér söguna aftur":
Gömul ævintýri endui’sögð fyrir
yngstu hlustendurna
Sölumaður
Reglusamur og duglegur sölumaður óskar eftir vel
launuðu starfi hjá traustu fyrirtæki. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Reglusamur —
9996“.
Unglingaskemmtun
Aldurstakmark 14 ára.
í SKÁTAHEIMILINU.
BITLARNIR HLJÓMAR frá Keflavík
skemmta frá U. 3—5 e.h.
Aðgangseyrir krónur 30.00. —
Komið tímanlega. -— Forðist þrengsli.
SÍÐAST SELDIST UPP!
Miðasala hefst kl. 2 e.h.
NEFNDIN.
barnatónleiikuim SinfóniíuihJjóm-
sveitar íslands. Stjórnandi: Igor
Buiketoff. Sögumaður: Rúrik
Haraldsson.
c) F ramhaLdissagan „Kofi Tóm-
asar frænda" eftir Harrieit
Beecher Stowe, þýdd atf
Amheiði Sígurðardóttur (<1<7).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Frægur söngvari: Giovamu
Martinelli syngur,
1-9:05 Tilikynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Fiðlutónleika r f útvarpseal:
Endre Grana/t frá Ungverjalandi
lei'kur Við píanóið: Þorkell
S igurb jömsson.
a) Þrír ungverskir dansar eftir
Kodály.
b) „LakodatemaS*4, ungverskur
b rúðkaupsdans op. 21. 21 etftir
Leo Weiner.
c) „Havanaise" (p. 95 ecfltir
Saint-Saéns.
d) „La Campanella" eftir
Paganini.
20:25 Síðustu ernir eystra
Stefán Jónsson spjallar við
Einar Eiríksson frá Hvalnesi
og Stefán Jónsson hreppstjóra
í Hlíð.
20:45 „í dagskrárhléi"
Hljómsveitin Sinfónía f Lund-
únum leikur: Robert Irving og
Douglas Gamley stjórnar#
21:00 „Hvað er svo glatt?"
Kvöldstund með Tage Ammen-
drup.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 íþróttaspjall.
Sigurður Sigurðsson talar.
22:25 Danslög (valin af Heiðari Ást-
valdssyni danskennara).
23:30 Dagskrárlok.
Mándagur 8. febrúar.
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Búnaðarþáttur:
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandisstöðum talar um bústocfn
og fóðurfiorða.
13:30 „Við vinnuna": Tónleilkar.
14:40 „Við, sem heima sitjum.*
Árni Tryggvason les sögtma
„Gaman að lifa" eftir Finn
Söeborg í þýðingu Ásdaugar
Ámadóttur (2) #
15:00 Miðdegisútvarp.
Fréttir — Tilkynningar — íis-
lenzk lög og klassísk tónlis-t;
16:00 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir — Létt músiík.
17:00 Fréttir.
17:05 Stund fyrir skxfutóniliist
Guðmundur W. Vilhjálmjsison
velur ofnið og kynnir,
18:00 Saga ungra hlustenda:
„Systkin uppgötva ævintýra-
heima" eftir C. S. Lewis: (6).
Þórir Guðbergsson kennari
þýðir og les,
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingifréttir — Tónleiikar,
19:00 Tilkynningar,
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn or veginn
Haraldur Ham-ar blaðamaður
talar
20:20 „Lifs míns drauimur er dýr**:
Görnlu lögin sungin og leiikin.
20:40 Tveggja majma tal,
Matthiías Jehaimasöen ræðir við
Halldór Iiansm yfirlæknir.
21:30 Útv.arpssagan: „Hrafnbieitta"
©fltir Guðmund DanÁeLsison,
Höfundur les (8)#
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Daglegt mál
Óskar Halldónason oand, mag,
talar.
22:45 Hljómplötusafnið
Gunnar Guðmundsson kynnir
klassíska tónlist.
23:15 Dagsknárlok,
LIVERPOOL BÍTLARNIR''
JJhe *StA
ite
*
HUOMAR OG TEMIPQ
MAVIIRm MOIRTHENS kynnir
1
II
r, kil & 11.15
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói -
Hljoðfærav. Sigríðar Helgad., Vesturveri
- Hljómpld. Fdlkans — VEIRÐ kir. 15®.—
Aðgöngiimiðasala í Austurbæjarfoíói í dag frá kl. 4.
Seldar verða ósóttar pantauir.
LIVERPOOL BÍTLARNIR
4 litir
VERÐ KR: 795«.—
Leikandi létt með
FILUMA bilsknrshurð
• Veita birtu í gegnum sig.
• % léttari en viðarhurð.
• Ekkert viðhald.
• Fáanlegar með radíóútbún-
aði til að opna og loka.
• Leitið uppiýsinga.
G. Þorsteinsson & Johnson hf.
Sími 24250.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
' . V
pipr þrátt fyrir
Langt í norðri, t helkaldri vetrarveðráttu.
Hvers vegna hefur kuidinn engin áhrif á
Voikswagen, hversu kalt sem er?
Vegma {>ess, að hann er með loftkæida vél og loft frýs
ekki. En það er hægt að hita kalt loft. I*að er einmitt
það, sem Voikswagen vélin gerir. Ferskt, upphiíað
loft eykur þægindi og vellíðan í Volkswagen.
En því aðeins ...... Því aðeins að þér setjið hitann á
(hitastillingin er síaðsett á milli framsætanna) opnið
fyrir hitalokurnar (þær eru tvær að framait og tvær
að aftan). Aak þess eru tvö rúðublástarsop sitt hvoru
megin neðan víð framrúðana sem afþíða hana.
I Volksxvagen er enginn vatnskassi sem geíur sprung
ið — ekkert vatnskassavatn, sem geíur orðið að ís-
klumpi — engin vatnsdæla, sem getur eyðilagst af
frosti — engar vatnshosur, sem geta rifnað af kiaka.
Volksxvagen gengur ailtaf þrátt fyrir helkulda.
Símí
21240
IIEiLDVERZLUNIN
HEKLA M
.augavegt
ii/Qhm