Morgunblaðið - 07.02.1965, Side 30
30
MORGUNBLADIÐ
Sunnuðagur 7. februar 1965
Skipstjóra og skipshöfn ISkdk
vantar á 63 lesta bát frá Akranesi, sem stunda á neta
veiðar á kornandi vertíð og humarveiðar á kömándi
sumri. Upplýsingar í síma 1182, 1324 og 2099.
Sölumaðuir
Viljum ráða duglegan sölumann. Þarf helzt að
hafa reynslu og þekkingu í sölu á tilbúnum fatn-
aði. — Tilboð er greini aldur og fyrri störf leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Sala —
9994“.
Til sölu
Hraðsaumavél
Vegna breytinga á framleiðslu vorri, viljum við
selja nýjan hraðsaumahaus. Ennfremur heimilisvél
og zig-zag haus.
Nærfatagerðin Harpa hi
Laugavegur 89, III h. — Símar 16590 og 32633.
Reglusamur og handlaginn
maður óskast við skemmtilegan iðnað. Gott kaup.
Tilboð merkt: „1965 — 9641“ sendist afgr. MbL
Athugið
19 ára stúlka með Kvennaskólapróf og góða tungu-
máiakunnáttu óskar eftir atvinnu. Hefir áður unnið
við afgreiðslustörf og snyrtingu. Meðmæli fyrir
hendi. — Upplýsingar í síma 32688.
Fólksflutningabifreið
Vér viljum kaupa nýja eða nýlega 28—32 sæta fólks-
flutningabifreið. Bifreiðin verður að vera diesel-
knúin og í mjög góðu standi. — Tilboðum sé skilað
á skrifstofu vora í Gufunesi fyrir kl. 4 e.h. mið-
vikudaginn 10. febrúar nk.
Sturf óskast
Reglusamur ungur maður óskar eftir starfi, helzt
innivinnu. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 10. febrúar
merkt: „22 — 9642“.
Mótatimbur
20000 lengdarfet af 1” x 5”, 6” eða 7” notuðu móta-
timbri óskast til kaups í marzmánuði. Má vera
mikið notað. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir
n.k. þriðjudagskvöld, merkt: „Mótatimbur — 6790“.
Ungan mann
vantar til afgreiðslustarfa hjá heildverzlun.
Tilboð auðkennt: „6691“ sendist afgr. Mbi. fyrir
8. þessa mánaðar.
SKÁKMÓTIÐ í Beverwijk er nú
í fullum gangi, og þegar þetta er
skrifað, ef 7 umferðum lokið. —
Röðin er þá þessi:
1. Portisch 5 + 1 bið
2. Geiler 4%
3. Sméderevac ,Júgóslavíu,
4 + 1 bið
4.—8. Donner, Johannessen,
Pachmann, Ivkov og
Bobotzoff 4
9. ván Seheltinga 3% + 1 b.
10. Lengyel 3
11.—12. Matanovic og Langu-
veg 2% + 1 bið
13.—14. dr. Lehmann og
Medina 2 + 2 bið
16. van den Berg 0+1 bið
Þettí) mót er tvímæialaust mjög
vel setið, en þarna eru saman-
komnir 8 stórmeistarar og 8 al-
þjóðlegir meistarar. Fróðlegt verð
ur að fylgjast með framgangi vin
ar okkar, Norðmannsins Sven Jo-
hánnessen, á þessu móti.
Moskva
Nýverið var háð voldugt mót í
Moskvu, en á þátttökulistanum
eru gamlir kunningjar, sem sé
gestir T. R. frá 1956, þeir Taiman
of og liiwtzky, en þeir stóðu sig
fremur slælega að þessu sinni.
1. Petrosjan 10%
2. Polugajewsky 9%
Sjálfstæðiskvenna-
félngið H V Ö T
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu annað
kvöld (mánudagskvöld) kl. 8,30.
Á fundinum talar landbúnaðarráðherra,
Ingólfur Jónsson, um samskipti milli
sveita og kaupstaða um landbúnaðaraf-
lirðir og svarar spurningum.
Félagsmál — Kaffidrykkja.
Allar húsmæður velkomnar meðan hús-
rúm leyfir.
STJÓRNIN.
*
Frá Dansskóla Heiðars Astvaldssonar
Jóladansleikur unglinga, sem fresta varð í desem-
ber, verður á Hótel Sögu mánudaginn 8. febrúar
kl. 8,30.
Ferð frá Sandgerði kl. 7, frá Keflavík kl. 7,15.
Heiðar Astvaldsson
sími 10118 og 20345.
Tilboð ósknst
í Skoda Felextra model 1962 í þvi ástandi sem hún
er eftir ákeyrslu. Bifreiðin er til sýnis að Skjól-
braut 3 Kópavogi. Tilboð merkt: „6799“ sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudaginn 10.
febrúar 1965.
Skrifstofu eða
Iðnaðarhúsnæði
allt að 400 fermetrar til leigu, með góðum kjörum.
Upplýsingar í síma 36-9-20.
Atvinna
Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar
skrifstofustúlku með verzlunarskóla eða hliðstæða
menntun. Gott kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Atvinna — 9638“.
3.—4. Boleslawsky og
Platanow
5. Simagin
6.—7. Gipslis og Nei
8.—9. Mnazakanjan og
Tschistiakow
10.—-11. Kiowan og
Uiwitzký
12. Liberson . v _
13. Taimanof »
14.—15. Weisman óg Estrin’
16. SoloveW
8%
8
?%'
. i
7.
6%
6
5%
''4
Hér koma - svo tvær skákir,
önnur frá Hastings, éh * hin frá
Beverwijk: ;
Hvítt: S. Gligoric.
Svart: P. Keres.
Spánski leikurinn. -
1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb6, a6.
4. Ba4, Rf6. 5. O—O, Be7. 6. Hel,
b5. 7. Bb3, d6. 8. C3, O—O. 9.
h3, Ra5. 10. Bc2, c5. 11. d4, Dc7.
12. Rd2, cxd4. 13. cxd4, Rc6. 14.
Rb3, a5. 15. Be3, a4. 16. Rbd2, Be6.
17. a3, Ra5. 18. Hcl, Db8. 19. Bd3,
b4. 20. d5, Bd7. 21. Rc4, Rxc4. 22.
Hc4, bxa3. 23. bxa3, Db3. 24.
Dxb3, axb3. 25. Hb4, Hxa3. 26.
Rd2, Hc8. 27. Hxb3, Hxb3. 28.
Rxb3, Hc3. 29. Rcl, h6. 30 He2,
Hxd3! 31. Rxd3, Bb5. 32. Hd2,
Rxe4. 33. Hdl, Rc3. 34. Hd2, Rxd5.
35. Rb2, Rxe3. 36. fxe3, f5. 37.
Hd5, Rc6. 38. Ha5, Kf7. 39. Ha6,
Bd5. 40. Ra4, Bc4. 41. Ha7,Ke6.
42. Rb6, Bb3. 43. Hb7, Bc2. 44.
Rc8, Bf8. 45. Rb6, Be4. 46. Hc7,
Be7. 47. Rc8, Bf6. 48. Ha7, Bd3.
49. Rb6, f4! 50. Kf2, Bh4f 51. Kf3,
e4f 52. Kxf4, g5f og hvítur gefst
upp.
Hvítt: L. Portisch.
Svart: L. Lengyel.
Nimzowits.
1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc3, Bb4.
4. e3, O—O. 5. Bd3, c5. 6. Rf3, b6.
7. O—O, Bb7. 8. Ra4, cxd4. 9.
exd4, Bxf3. 10. Dxf3, Rc6. 11. Be3,
d5. 12. Hcl, e5. 13. cxd5, Rxd4.
14. Bxd4, exd4. 15. Hc4, Bd6. 16.
Hxd4, Be5. 17. Hh4, g6. 18. Bc4,
g5. 19. Hh6, Kg7. 20. Dh3, Bf4. 21.
g4. 21. — Hh8 (betra var e. t. v.
21. — Dc8!). 22. Bd3, De7. 23.
Rc3, Had8. 24. Bf5, Kf8. 25. Hdl,
De5. 26. Kfl, Rg8. 27. Hxh7, Hxh7.
28. Dxh7, Hd6. 29. Hel, Dd4. 30.
Rb5, gefið.
Ingi R. Jóhannsson.
Sovézkn Innd-
búnnðnrráðu-
neytið úr
útlegðinni
Moskvu, 2l febr. (AP)
• SOVÉZKA landbúnaðarráðu
neytið er nú aftur flutt til
Moskvu, eftir nær tveggja ára
útlegð í þorpinu Mikhailovskoe,
sem er um það bil 75 km. veg
frá höfuðborgini.
Þangað rak Nikita Krúsjeff
ráðuneytið eitt sinn, er honum
gramdist ástandið í sovézfka land
búnaðinum — með þeim ummæl-
um, að skrifstofuþrælarnir i
ráðuneytinu sýndu ef til vill
meiri árangur af starfi sínu, ef
þeir kæmust í nánari snertingu
við nátúruna.
Þegar Krúsjeff hafði verið
hrakinn frá völdum voru starfs-
menn ráðuneytisins ekki seinir
á sér að biðja leyfis að koma
aftur til Moskvu og hafa nú
'hreiðrað um sig í áigætu stór-
hýsi á horni strætanna Orlikova
og Sadovo-Spasskaya.
Helsingfors, 5. febr. NTB.
# 37 ára brezkur tæknifræð-
ingur, Eric Gross að nafni,
var fyrir nokkium dögum
hand-tekinn í Helsingfors og
verður honum vísað úr landi
innan skammf. Ekki hefur ver
ið frá því skýrt, hvað mannin
um er gefið að sök — en rann
sókn í máli hans mun enn
ólokið. Gross er kvæntur
finnskri konu og hetfur verið
búsettur í Jandinu s.L 12 ár.