Morgunblaðið - 07.02.1965, Qupperneq 32
Vissir starfshópar
bólusettir gegn
inflúenzu
Póll Kolka ritor
sögu Læknafél.
Eyrbekkincfar óheppnir
meó báta sí n<»:
Guibjörg tók niðri,
kviknaði í Öðlingi
PÁ LL K-aika, fyrrv. héia&s-
lækknir, vinnur að því að rita
sögu Læknaíélags R-eykjavikur,
en á 50 ára afmæli félag-sins var
hann fenginn til að taka þeua
verk að sér.
í skýrslu félagsstjóinar fyiir
árið 1964, sem birtist í Lækna-
bla'ðinu, segir að Páll sé kominn
nokkuð á veg' með það verk og
telji líklegt að h-ann muni geta
lokið því á næsta su-mri, enda
færi vel á því, að þessu veiki
yrði lokið fyrir næsta ha-ust, því
þá á félagið 56 ára afmæli.
45 erlendir blaðamenn
á fundi Norðuríandaráðs
Scftnitcifs 250 míftfifis sitja ftmdinn
{ GÆRMORG-UN tók Guðbjörg
frá Eyrarbakka niðri í rásinni er
báturinn var að koma úr slippn
um á Eyrarbakka. Vat' búist við
að h'ann r.æði.st út á flóðinu i gær-
kvöidi og ekki tálin hætta á að
neinar skemmdir yrðu á honum.
Ey rbekking'ar hafa verið ó-
heppnir með báta sina að undan
förnu. Svo sem kunnugt er
strandaði' Jón Helgason og brotn
aði, nýköminn úr stipp. Og um
síðustu helgi skemmdist Öðling-
ur mikið af eldi, og verður ekki
aftui- riothæfut' fyrr en eftir 5
vikur. Var verið að vinna i bátn-
um á sunnudegi og' vel frá öllu
gengið, en á naánudag, er að var
komið, var glóð í öllum lúkarn-
um, en eldurinn hafði ekki náð
sér upp vegna loftleysis. Var að
eiris að byrja að brenna upp úr
dekkinu, en það mikið sviðnað
neðan þit ja, að talsverðar
skemmdir hiutust af. En eigend
ur bétsins munu nú vera að
semja um kaup á öðrum bét, >or
iáki frá Bolungarvík.
er 50 tonna bátur. Hún var atf
koma úr slippnum, en rásin sem
bátarnir þurfa að fara um það-
an er svo grunn að bát.ar af
stærð Guðbiavgar komast þar
ekki um nema 3—4 daga um
stórstrauminn. Undanfaríð hefur
verið svartaþoka, en í gærmorg
un' birt.i, og þ'ó stórstraumsflóð-
ið væri nærri hjá liðið, var tal
ið að bátuiinn mundi sieppa
gegnum rennuna. Anoars hefði
hann þurft að bfða í slippnúm í
10 daga.
Var Guðbiörg þyí á réttri leið
er bún tók niðri, en þarna vexð
ur, að fara mjög hægt og hafði
báturinn ekki ferð til að ná sér
yfir gry nninguna, þegar hann
tók niðri. Er lít.il hætta talin á
að nokkrar skemmdir verði. Bát
urinn seig aðeins á hliðina und-
an sjó. Fóru menn frá Björgun
aust.ur í gær og átti aðeins að
kippa í bát.inn til að bjálpa hon-
um yfir torfæruna á flóðinu í
gærkvöldi.
MBL SPURÐÍST fyrir um
það hjá borgarlæk.ni í gaer,
hvort farið væri að bólusetja
gegn inflúensu þeirri, sem
geisað hefur í Rússlandi og er
að byrja að breiðast út það-
an.
Borgarlæknir sagði að far-
-! ið vseri að bólusetja vissa
starfshópa, þá sem mest sam-
, skipti hefðu við ferðamenn,
svo sem tollverði, hafnsögu-
menn og starfsfófk flugfélag-
Goðanes aðstoð-
aði 14 ftiáta
Goðanesið, skip trygginganfé-
iaganna, kom km í fyrradag eft-
ar »ðra sjóferðina til að hj-ál-pa
fiskibátunum. Mlbl. spurði Ragn-
ar Jóhannes-són, skipstjóra, hvern
ig hefði gengið. Hann sagði að
skipið hefði haft næg verkef-ni,
sera sannaði að þörf hefði verið
fvrir það.
Goðanesið veitti 14 skipum
hiálp. dró tvö og náði netinu úr
sknifunni á 1-2 skipum. Ragnar
esr sjálfur kafari og hefur hann
kaifað niður og skorið nótina úr
skrúfunni. Við spurðum Ragnar
hvernig stæði á því að bátarnir
fengju svo oft nót í skrúfuna.
Hann sagði að straumurinn væri
Ineinn svo-na erfiður, bátana ræki
á nótina.
Bíngó „Óðins”
í kvöld
MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓDINN
heldur bingó til ágóða fyrir starf-
■emi sina i Sjálfstæðishúsinu í
kvöld, sunnudagskvöld, kl. hálf-
miu.
Góð verðlaun verða veitt. Allir
ero velkomnir, meðan húsrúm
leyfir.
jNoigiMÍiIatiki
tyígir ftliðinu i éa* og « e-fni
ftfniutf »em hér »egir:
Bl*.
— 1 wensk dt-álka #6r yítr ódáða-
Jaraun og Votftarskarö. — Poul
M. Pedersen ræOir við
frú Ingegerd Fries um veru
hennar á íslandi fyrir 1$
Árum.
—- t Svip-mynd: Makaríos.
— J Soour smáþjóðar, sanásaga
eftir Valdimar Krist.insson.
— - Ileyði Binars Benedikf^son-
m, Ijóð eftir William Heine-
n ásamt. þýðingu Matrfiías-
a.r Johannessen^
— 4 Véétfir/kar aeM.ir: Murtajptt
— A rnardaisðett — Hnífs-
dalsætf, eft-ir Valdimar B.
Valdimarss<»n frá Hnífsdal.
—• t Bókmennt.ir: Skáld og skálk-
ntr. eft.ir Ævar R. Kvarans
— - fifíihh, eft.ir h.j.h>
-— C ílr aevi Jóns á Akrí, annar
hliiti. eftir Matt.hías
«*4»hannes$en.
— 1Ó FjaArafok,
auna, bæði flugáhafnir og af- *
greiðslufólk. svo og hjúkrun ^
arlið á spitölum »g sjómenn, ^
sem sigla til Evstrasaltsland- .
ar.na- Munu skipverjar i *
Kótlu hafa verið bólusettir j
áður en þeir létu úr höfn sið ^
ast áieiðis til Lettlands. i
Ekki befur þótt ástæða til J
almennrar hólusetningar enn i
a.m.k.. en læknar geta tiólu- \
sett fólk eftir því sem þeim l
þykir þurfa. |
Þór í Hafnarfirði
ÞÓR, málfundaféiag Sjálfstæðis-
verkamanna og sjómanna. í Hafn
arfirði, heldur aðalfund sinn
sunnudaginn 7. |». m. ki. tt í
Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. —
Félagar, fjölmennið.
MJÖG MIKII, aðsókn verður
að faodi Norðnrlandaráðs af
bálfn blaða-, útvarps- og sjón
varpnmanna. Munii samtals
koma 45 blaðamenn frá Norð-
urlöndum. Eru 15 þeirra frá
Danmörku, 12 frá Noregi, 5
frá Finnlandi ng 13 frá Sví-
þjóð. S íslert/.kir blaða- og úl-
varpsmenn munu fyigjast með
störfum fundarins.
Samkvæmt nýjustu upplýs
ingum um fjöida þátttakenda
á fundinum er gert ráð fyrir
að samtais muni um 250
manns sitja fundinn að með-
töldum blaðamönnum. Upp-
rtinalega var gert ráð fyrir að
um 190 manns muni sitja fund
Konu
saknað
Á FOSTU UaGSKVÓLDID var
lögreglunni i Rej'kjavik tilkynnt
að konu hér í borg, Guðrúnar
Theodórsdóttur, væri saknað síð
an á fimmtudag í fyrri viku (28.
jan.). Skömmu síðar upplýstist,
að taska, sem Guðrún átti, hefði
fundizt á Battaríisgarði (Ingólfs
garði) um svipað leyti og henn
ar varð seinast vart.
I gærmorgun leitaði lögreglan
hennar. M.a. var Andri Heiðberg
kafari, fenginn til þess að leit.a
á hafnarbotninum við Battariis-
garð.
inn og að S5 blaðamenn
kæmu.
Vegna hinnar auknu aðsókn
ar hefur orðið að útvega mórg
gistiherbergi i stúdentagörð-
nnum og á heimilum úti i bæ.
Sex bátar roru gerðir út frá
Eyrarbakka. Auk þeirra sem áð-
ur eru nefndir eru Jóhann >or-
kelssor., sem w í slipp, beið með
an hinum var lokið, og Kristján
Guðmundsson, aem var í gær
með bilaða vél. >á má geta þess
að í haust var rélbáturinn Emma
kej'ptur til Eyrarbakka í ríkis-
skoðunarstandi frá Eyjum, en
þegar henn rar tekinn í slipp
nú um áramótin, dæmdist hann
ónýtur vegna maðks.
Komast rásina aðeins
•m stórstraun*
Guðbjörg, sem tók niðri í gær,
UmferÓarfræösia
úli á lanúi
N Á MSKiJBEÐ í umferðarfræðslu
fóru liðiiii i vegum fræðslu-
máiastjórnar í j-anúamxánuði í
barnaskólum Akureyi-ar, Kefla-
víkur og Silfurtúns. Næstu oám-
skeið verðs á Sauðérkróki og
Blönduósi otg síðar í mánuðinum
á Vestfjörðum.
Fulltrúar frá Canadair og I.oftleiðum ganga til fundar, þar sem rædd eru flugs’élakanp.
Kaupa Loftleiöir enn 2 Canadair-fiugvélar?
—- H Jíólsi *f ftýársfiiijílwftHig
<UÓ»).
— 15 2>f Áni-Hi. n-iknimpaF
*ft>r HnraUJ- Gi!$lMi»o4NéO».
— - f^rdirtítné.
•— Jt R
— • Briéljje.
! TVEIR fulitrúar frá flngv’éla-
verksmifljunum Canadair eru
sladdir hér á iandi og hafa
ujnKÍanfarntiL tiaga setið fundli
jnmeÉ Lanftieiiiamönnnrrt, þar
sem m.a. hefnr verift rætl nm
fiugvélakaup.
MW. er kunnugt um að Canad-
air verksmiðjurnar eiga fuIJ-
bj/ggða r t.vær flugvélar af RoJJs
Royce gerð, samskonar og Loft-
leiðir eíga þegar. og mumi þeir
vili;. selja Loftleiðum þær. Loft-
I
leiðir munu aft.ur á mót,i bafa
meiri áhuga i að kaupa aðra
þe«sa /lugvél, sero tekur 16ÍS
manns. en fá seinna einnig stækk
aða flugvél af sömu gerð.
Ekk: hefisr neín ákvörðun hafa
veiið tekin um flugvélakaup, en
umræður um þau munu haltía
áfrarti eftjj þelgina.