Morgunblaðið - 07.04.1965, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 7. apríl 1965
Óska eftir lítilli íhúð
Uppl. í síma 35556.
Nýr rafmagns-
þvottapottur
er til sölu. Sími 3-14-59.
Jeppalcerra óskast
til kaups. Sími 14301.
Atvinna
Stúlka óskast í biðskýli í
Hafnarfirði. Mikið frí. Upp
lýsingsur í síma 51839.
Dr. Gylfi Þ. Gíslason,
menntamáiaráðherra
Daask- íslenzka félagið heldur held
ur skemmtikvöld í Leikhúskjallaran-
um fimmtudagskvöldið 8. apríl kl.
8:3«. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, mennta-
málaráðherra flytur ávarp, spUað verð
ur AndesspU, Savannhatrióið skemmt-
ir. Dans tU kí. 1. Aðgöngumiðaj hjá
Eymundsson.
Kvenfélagið ALDAN. Síðasti fundur
vetrarinfí verðUr haldinn miðvikudag-
inn 7. april (Bkki 14.) að Bárugötu 11
kl. 8:30 Pétur Thomsen kemur með
myrvdimar.
Breiðfirðingafélagið heldur félags-
furtd og dans í Breiðfírðíngarbúð mið
vikudaginn 7. april kl. 8:30. Góð verð-
laun, aLIir veikomnir. Stjórnin.
Kvenfélag Lágafeilssóknar. Kvötd-
fundur að Hiégarði föstudaginn 9.
aprxl kl. 8:30. Sýnd verður fræðslu-
myttd um garðynkju. Sitjórnin.
Grensásprestakali. Kvöidvaka fyrir
fyrir æskufólik verður í Breiðagerðis-
skóla fimmtudaginn 8. apríl kl. 3
Séna Pe4«c Ólafsson.
Félag austfirzka kvenna heldur
skoouulUdund a» Hveefrsgötu 21
Rakarastofa
Óska eftir hentugu plássi
fyrir rakarastofu, helzt ná-
lægt miðbænum. Tilboð
merkt: „Rakarastofa no.
7133“, sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir hádegi á
laugardag.
Nemi
í húsgagnasmíði óskast. —
Reglusamur og áhugasam-
ur piltur getur komizt að
námi í húsgagnasmiði nú
iþegar. Uppl. í síma 33239,
milli kl. 7—8 á kvöldin.
íbúð óskast
2—3 herb. íbúð óskast til
leigu fyrir 14. maí eða
fyrr. Uppl. í síma 38295,
eftir kl. 7 á kvöidin.
Málverk
Hreinsum og gerum við
olíumálverk. —
Listmálarinn,
Laugavegi 21.
Keflavík — Njarðvík
Amerísk fjölskylda óskar
eftir 3—4 herb. íbúð. Upp-
lýsingar gefur Milton
Wright, sími 6134, Kefla-
víkurflugvelli.
Trésmiður
eða handlaginn maður ósk
ast strax. Uppl. í síma
16714 eða eftir kl. 8 í síma
38216.
Bíll óskast
Óska eftir að kaupa Taun-
us 17 M árg. '59—’60. Má
vera skemmdur eða ryðgað
ur. Uppl. í síma 18763.
Stúlku vantar
til starfa á sveitaheimili.
Má hafa með sér 1 barn.
Uppl. í síma 19200.
íbúð óskast
Róleg kona óskar eftir
1—2 herb. og eldhúsi. —
Góðri umgengni heitið.
Uppl. £ síma 10314, milli
kl. 12—14.
Miðaldra eða eldri kona
óskast til aðstoðar við
heimilisstörf í óákveðinn
tíma. Uppl. í síma 10314
milli kl. 12—14.
Keflavík
Til sölu Iítið notaður Silver
Cross barnavagn. Nýjasta
gerðin. Tvílitur. Hvítur og
grænn. Uppl. í síma 1978.
Karlakórinn Fóstbræður hélt nýlega hljómleika fyrir nemendur í Melaskóla og Laugarnesskóla I
skólunum sjálfum, við mjóg góðar uadirtektir oemeucia. Sveinu torniioðsstm tók meðfylgjandi mynd
af Fóstbræðrum í Melaskóla.
FÖSTIJIViESSIJR
Útlendur tannlæknir settist að í kauptúni hér á landi.
Hann. var talinn saemilegur tannlæknir, en þótti ekiki góður í
tannsmíði. HéraðslækrJrinn fékk tennur hjé honum.
Skömmu síðar hittir tannlæknirinn héraðslækni og spyr hann,
hvernig honum líki tennurnar.
„Það er víst ekkert að athuga við tennurnar", svaraði læknirinn,
,en þáð vantar alveg rúm fyrir tunguna“.
FÓSTBRÆDUR
SYNGJA í
MELASKÓLA
Upp, upp, mín sál,
og allt mitt geö,
Upp, mitt hjarta
Nætur- og helgidagavarzld
lækna í Hafnarfirði í apríl 1965.
Laugadag til mánudagsmorguns.
3. — 5. Ólafur Einarsson. Aðfara
nótt 6. Eiríkur Björnsson. Aðfara
nótt 7. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt
8. Guðmundur Guðmundsson.
Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes-
son. Aðfaranótt 10. Ólafur Einars
son.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—1
Næturlæknir í Keflavík 6/4.
Kjartan Ólafsson sími 1700 ag
7/4 Ólafur Ingibjörnsson siml
1401 eða 7584.
E3 HELGAFELL 5965477 IV/V. í
RMR-7-4-20-KS-MT-HT.
IOOF 7 = 146478(2 s Ks.
IOOF 9 = 146478H = Mlnn.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan 3ólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sól*r-
hringinn — sími 2-12-30.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-3 Vaugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra k>.
1 — 4=
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 3. — 10. opríl.
og rómur meö;
Hugur og unga
hjálpi til;
Herrans pínu
ég minnast vil.
Hallgrímur Pétursson
HANN upprennur réttvísum sem
ljós í myrkrinu mildur og meðumk-
unnarsamur og réttiátur (Sálm. 112.4).
í dag er miðvikudagur 7. apríl og er
það 97. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 268 dagar.
Árdegisháflæði kl. 9:49.
Síðdegisháflæði kl. 22:18.
Hallgrímskirkja. Kirkja Fassíusálmaskáldsins á Skólavörðu-
hæð. Síðustu föstumessur á miðvikudögum er í kvöld. Versið,
sem prentað er upp með turni kirkjunnar er upphafsvers
Passíusálmanna.
Hallgrimskirkja
Föstumessa í kvöld fel. 8:30.
Séra Magnús Gu'ðmundsson
frá Ólafsvík.
Laugarneskirkja
FöstiAnessa í kvöld kl. 8:30.
Séra Garðar Svavarsson.
Frikirkjan i Reykjavík
Föstumessa í kvöld kl. 8:30.
Séra í>orsteinn Björnsson
Jón Nikodemusson, hitaveitu-
stjóri á Sauðárkróki er sextugur
í dag. Hann er að heiman í dag.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðný Guðmunds
dóttir, Hrauni Ölfusi og Heið-
berg Hjelm, Stóru-Breiðuvík,
Eskifirði.
r RETTIR
Dómkirkjan
Föstumessa í kvöld kl. 8:30.
Séra Hjalti Guðmundsson.
Bústaðaprestakall
Föstumessa í Réttarholts-
skóla í kvöld kl. 8:30. Vinsam
legast takið Passíusálma með
Séra Ólafur Skúlason.
Neskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 8:30.
Séra Jón Thorarensen
finnm,tudaginn 8. apríl kl. 8:30 stund-
víslega. Spiluð verður félagsvist.
Kópavogskirkja
Altarisganga kl. 8:30. Séra
Gunnar Árnason.
Konur f Styrktarfélagi vangefinna.
Fundur verður haldinn fimnatudaginn
8. aprfl kl. 8:30 í Tjarnarbúð uppi,
Fundarefni: Magnús Þonsteinseon,
læknir María Eiríksdóttir kennari
flytur erindi. Styrktarfélag vangef-
inna. • .
Æskulýðsstarf Nessóknar: Fundur-
inn sem vera étti í kvöld er frestað til
föstudagskvölds, sjá dagbök þá. Séra
Frank M. Halldórsson.
Tannlœknavakt
Tannlæknavakt um páskana
Skírdagur: Haraldur Dungal,
Hverfisgötu 14 sími 13270 opið
14—16.
Föstudagurinn langi: Rikarður
Pálsson, Hátúni 8, sími 12486 opið
14—16.
Laugardagur: Gunnar Dyrseth,
Óðinsgötu 7, sími 16499, opið 10—12
Páskadagur: Engilbert Guð-
mundsson, Njálsgötu 16, sími 12547,
opið 14—16.
2. páskadagur: Rafn Jónsson,
Blönduhlið 17, sími 14623, opið
14—16.
GAMALT og Gon
KARL OG KIÐHÚS.
Huldumaður: Hver bukkar min
hús?
Karl: Karl er þetta, Kiðhús minn:
kerling vill hafa nokkuð fyrir
snúð sinn.
Vinstra hornid
Beztu gullhamrarnir, sem unnt
er að slá skynsamri konu, eru
þeir að tala við hana eins og hún
sé það. — Bovee.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Björn Önundarson fjarveran-di frá
24. um óákveðinn tíma, Staðgengill er
Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir
Jóns9on frá 1. 4. óákveðið.
Eyþór Gunnarsson fjarverandl
óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gesta-
son, Erlingur Þorsteinsson og Stefáo
lafsson.
Hannes Finnbogason fjarverandi 6-
ákveðið. Staðgengill: Henrik Linnet.
lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals-
tími mánudaga og laugardaga 1—2
fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku
daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu
17474 og heima 21773.
Tómas Jónasson fjarverandi óákveð-
ið.
Ólafur Ólafsson fjarverandi Stað-
gengill: Jón Gunnlaugsson tfl 1. 4. og
f>orgeir Jónsson frá 1. 4.
Þórður Möller fjarverandi út apríl-
mánuð. Staðgengill: Oddur Ólafsson.
Kleppi eftir kl. 1, en beiðnir fJi.
Smdvarningur
Suðurheimskautslandið er að
flatarmáii 9.913.000 ferkílómetr-
ar.
Spakmœli dagsins
l»að sanua ffetur stundum ver-
ið ósennilegast — N. Boileau.
sá NÆZT bezti