Morgunblaðið - 07.04.1965, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 7. apríl 1965
MORGUNBLAÐID
23
Síml 50184
I valdi víns og
ástar
Áhrifamikil amerísk kvik-
mynd í CinemaScope um ævi
söngkonunnar Helen Morgan.
Ann Blyth
Paul Newman
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
KOPOOGSBIO
Sími 41985.
Hrossið með hern-
aðarleyndarmálin
(Follow that Horse)
Afar spennandi og bráðfynd-
in, ný, brezk gamanmynd.
David Tomlinson
Cecil Parker
Sýnd kl. 5.
Leiksýning kl. 8.30.
ÉttMiUiMitiMMHEttiá
Simi 50249.
Búðarloka af
bextu gerð
Sprenghlægileg ný bandarísk
gamanmynd í litum með
Jerry Lewis
í aðalhlutverkinu.
Sýnd kl. 7 og 9.
F.U.S. STEFNIR
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu Hafnar-
firði fimmtudaginn 8. apríl kl. 8.30.
Fundarefni:
Árni G. Finnsson, formaður
S.U.S. flytur erindi um Sjálf-
stæðisstefnuna.
Frjálsar umræður.
Kosnir verða fulltrúar á Landsfund
Sjálfstæðisflokksins.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og
mæta stundvíslega.
STJÓRNIN.
Hezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Stórholti 1. — Sími 21630.
Fyrirliggjandi
Perform hárlagningarvökvi,
Pestex skordýraeitur, spray
OKO skordýraeitur, spray.
Tru-Gel hárkrem.
Veet háreyðingarkrem.
Tannburstar, ódýrir.
Tannburstahylki, ódýr.
Naglaburstar, 2 gerðir, ódýrir.
Dömubindi — Lilju.
Dömubindi — Silkesept.
Dömubindi — Reni.
Bómull í plastpokum 20 gr.
25 gr., 50 gr., 100 gr. og
200 gr.
Plastlím í glösum.
Air Flush lykteyðir.
Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
Söngvari: Stefán Jónsson.
DANSK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ
Reykjavík
SkemmtikvöEd
verður haldið í Leikhúskjallaranum fimmtudaginn
8. apríl 1965 og hefst kl. 8.30 e.h.
D A G S K R Á :
★ Dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra
flytur ávarp.
★ Spilað verður „ANDESPIL“.
★ Savanna-tríóið skemmtir.
★ Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson. — Kaffi og
snittur innifalið í verði aðgöngumiðanna, sem er
kr. 150.00.
Félagsmenn mega taka með sér gesti.
STJÓRNIN.
Dömur
Fyrir páskasólarferðina:
Eyðið ekki sólbaðsdögunum í innkaup.
Sumarkjólar, sólbrjóstahöld, sólhattar, sólgleraugu
(nýjasta tízka) shorts-sett, sumarbuxur, sumar-
blússur, sumarsloppar, sumartöskur.
H J Á B Á R U Austurstræti 14.
•eiMGD
í Ausiurbæjarbíói í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag. Sími 11384.
Spikið verður um framhaldsvinninginn
í kvöld, en hann er:
Eldhúsborð, 4 stólar, 12 manna matarstell, 12 manna
kaffistell, stálborðbúnaður fyrir tólf, eldhúspotta-
sett, matardúkur og tiu þurkur, brauðrist, brauð
skurðarhnífur straujárn, strauborð hitakanna.
steikarsett, stálfat og baðvog
Aðalvinningur eftir vali:
+ Útvarpsfónn með stereo-tóni (Crundig)
+ Sófasett
+ Flugferð til New York og heim, viku
gisting innifalin
+ Simplex strauvél og Nilfisk ryksuga
+ Eldhúsborð, fjórir stólar, Sunbeam
hrærivél, 12 m. matarstell, 12 m. kaffi-
stell og stólborðbúnaður fyrir tólf.
Sijórnandi: Svovor Gests
Skemmtiatriði: Leikhúss- kvariettinn, sem kom fram í útvarpinu sL sunnudag
Aukiivinningar í kvöEd: Eldhúsborð, Ijórir siólor og tveir kollor. Skemmtið ykkur á hinum vinsælw bingókvöldum Armanns