Morgunblaðið - 07.04.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.04.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. apríl 1965 MORGUNBLAÐID Yzt á nesi því, sem aðskilur Kollafjörð og Bitru í Stranda sýslu, kallast Ennisfhöf’ði. Við hleina hans mynnist aldan, ár og síð, stundum hæg, en kvik í annan tíma, rismikil og feiknleg. Við yzta útfjar er drangur, 8—12 m. hár >á er hún er mest, hyilur hún hann í faldi sínum. Undir höfðanum er háls, er myndast af stigakletti að aust an, en röð dranga að vestan Stigakletturinn er bergvegg- ur, og skagar hann langt í sjó út. Fyrir höfðann var þjóð- leiðin. Lá hún um mjóa kletta sillu niður þratta síkvika grjót skriðu, ni’ður í fjöru í víkur- botninum. Þótti vegur sá geig vænlegur er saman fór nátt- myrkur, mikill sjógangur og norðanrok með úrkomu. Haf- aldan bylti því um, sem hreyf anlegt var, og stormurinn þrumaði í skörðum og gnýp- um bjargsins. Þjóðsögnin hermir, að í skarði þvi, milli dranganna, er vegurinn lá um, væri leiði Brodda, hins fyrsta manns, er byggði Broddanes. Það sér glöggt fyrir aflangri grjót- hleðslu. Nú orðið er fáförult til heimkynna Brodda, en samiur er sérkennileiki undir Ennis- höfða, og væru einhverjir þeir er löngun hafa að kynnast því af eigin sjón, sem ég tel að borgi sig, skal bent á, að bílvegur er langleiðina frá Broddanesi að Ennishöfða. Guðbrandur í Broddanesi tók saman (Myndina tók Tryggvi Samúelsson). ÞEKKIRÐIJ LANDIÐ ÞITT? VISLKORIM Við lestur vísu Jökuls í gær. Þótt þeir fengju Whisky í „allan þennan ís“, sem eflaust myndi reynast talsverð mæða, meðan jökullinn er eftir, þá er óhamingjan vís, og engum mundi takast hann að bræða. Norðlendingur. Akranesferðir með sérleyfisferðum l>órðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík xnánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akrarnesi mánudaga kl. 8 og 6, þridjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga, kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Kaitla er í Rvík. Askja fer í dag frá Bremen áleiðis til Kristiansands. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Leith 7. til Rvíkur. Brúar- foss er í Vestmannaeyjuim fer þaðan til G-rimsby. Dettifoss fer frá NY 7. til Rvíikur. Fjallfoss fer frá Helsingfors 6. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum 6. til Gdynia og Finn- lands. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 7. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá NY 2. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Rotterdam 2. til Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 1. frá Hull. Tungufoss fór frá Hamborg 5. tid Antwerpen, Hull og Rvíkur. Katla fór frá Seyðis- firði 5. væntanleg til Rvíkur kl. 17:30 í dag 6. Echo fór frá Hamborg 3. til Rvíkur. Askja kom til Bremen 5. fer þaðan til Kristiansand. Breewijd lestar í Hamborg 13. til Rvíkur. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-06. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Álaborg til Rvíkur. Esja fer frá Rvík á fimmtudaginn vestur um land til ísafjarðar. Herjóltfur fer frá Rvík kl. 21:00. í kvöld til Vestmanna- Fermingalubbar Smábátaeigendur Vil kaupa bát í skiptum fyrir bíl. Upplýsingar í síma 40015. Iðnaðarhverfi óska að taka á leigu upp- hitað húsnæði í iðnaðar- hverfi, 30—40 ferm. Uppl. í síma 30253. ÍBÚÐ TIL LEIGU 2 herb. íbúð til leigu ,rétt við Hafnarfjörð. Tilboðum sé skilað fyrir föstudag til Mbl. merkt: „Hafnarfjörð- ur—7134“. BUICK-EIGENDUR Allir varahlutir í Buick, í árg. ’50—’53, notaðir. Uppl. í síma 1638, Akranesi. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlúmat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. Roskinn mann vantar 1 herb. og eldhús 1. maí. Æskilegast innan Snorrabrautar. Er í fastri atvinnu, er skilvís og reglu samur. Upplýsingar í síma 18752, eftir kl. 18,30. eyja. Þyrill fór frá Vestmannaeyjum f gærkvöM tll Rvíkur. SkjaMbreiS er j í Rvík. HerSubreið fór frá Rvík kl. 17:00 f gær austur um land til Reyðar | fjarSar. Skipaðeild SÍS: Arnarfell er 1 Rvík. Jökulfell fór 5. apríl frá Gloucester til I Rvikur. Dísarfell er í Glomfjord. Litla fell er í Rotterdam. Helgafell kemur til Rotterdam í dag. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 9. þ.m. Stapa- fell er í oliuflutningum á Faxaflóa. | Mælifell fór í gær frá Glomfjord til Gufuness. Petrell kemur til Kvíkur i dag. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 3. þm. frá Austfjörðum til Rússlands. Hofs- jökull kom í gærmorgun tii Le Havre fer þaðan til Rotterdam og London. Lang-jökull er 1 Rotterdam. Vatna- j jökull fer væntanlega í kvöld frá Oslo til íslands. ísborg fór í gær- kvöldi frá Liverpool til Cork, London og Rotterdam Málshœttir Hvað höfðingjarnir hafast a'ð, hinir ætla sér leyfist það. Hver er sínum hnútum kunn- ugastur. Hátíð er til heilla bezt. Milliveggjaplötur 5 cm, 7 cm og 10 cm. Hagstætt verð. Plötusteypan Sími 35785. Útgerðarmenn Japanskar þorskanetaslöng ur og sísal-teina-tóg. Hag- stætt verð. Kaupfélag Suðumesja Sími 1505. Fallegar steinflögur til innanhússskreytinga. — Upplýsingar í sima 37307. Brúðarkjóll Til sölu fallegur “ síður brúðarkjóll. Stærð ca. 40. Uppl. í síma 37799. Hænur 9 mánaða hænuungar til sölu. Uppl. í síma 41450. Til sölu Moskwitch, árg. ’57 í góðu standi. Uppl. í síma 21768, eftir kl. 20. Dömur! Til sölu sérlega vönduð kápa með persíanskinni. Stærð 44, og nylon-pels, mjög fallegur, stærð 42. — Hvorutveggja alveg nýtt. Upplýsingar í síma 37810. Ámokstur Sími 34699. — Ámokstur. Húseíjuiji Garlfaslræti 41 ásamt stórri eignarlóð er til sölu. Nánari upplýsingar gefur málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Fulltrúastarf við loftferðaeftirlitið er laust til umsóknar. Laun samkvæmt 19. flokki launalaga. Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum sendist embætti mínu fyrir 1. maí n.k. Reykjavík, 5. apríl 1965 Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. Verzlunarhúsnæði óskast Ca. 100 ferm., í Miðbænum eða annarsstaðar þar sem bílastæði eru fyrir hendi. Kaup á vefnaðarvöru lager gæti komið til greina. Tilboð er greini stærð og staðsetningu sendist Mbl.'fyrir 8. apríl merkt: „Verzlun — 7216“. V.l. 1960 Það yrði hátíðlegt eða hitt þó heldur að sjá þá fermast svona í kirkjunni!! Foreldrar og prest- ar ætla að taka höndum saman um að sjá sóma sinn í því að koma í veg fyrir að þeir óprýði j kirkjuna með slíkum ósköpum (Eitt vikublaðið 26. 3.). Verzlunarskólanemendur útskrifaðir 1960! Fundur verður haldinn í Sigtúni fimmtudáginn 8. apríl kl. 18. — Mætum öll. STJÓRNIN. 2000 ferm. iðnsðarhúsnæði frá og með 1. okt. n.k. er til leigu 2000 ferm. götu- hæð í Austurbænum. Húsnæðið leigist í einu, tvennu eða þrennu lagi. Tilboð merkt: „Austurbær — 7217“ sendist Mbl. fyrir 14. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.