Morgunblaðið - 08.04.1965, Síða 4

Morgunblaðið - 08.04.1965, Síða 4
4 MORC UNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. apríl 1965 Consul Corsair De Luxe 1965 Nýr bíll, ókeyrður, til sölu. Verðtilboð sendist af- greiðslu Morgunbl. merkt: „Kostakjör—7218“. Óska eftir herbergi á hæð, 10—12 ferm. Reglu- semi og hreinlæti er mér lagið. Uppl. í sima 16869. Keflavík Bifreiðaeigendur, gangið í Félag íslenzkra bifreiða- eigenda og eflið ykkar eig in hag. Umboðsmaður í Keflavík, Guðfinnur Gísla- son, c/o Bílaleigan Braut. Sími 2210 og 2310. Dönsk eldavél og hjónarúm, til sölu vegna burtfarar af landinu. Upp- lýsingar í sima 37627, eftir hádegi í dag. Skipstjórar og útgerðarm. Er kaupandi að nýjum fiski og salbfiski. Sæki fiskinn eftir samkomulagi. Guð- mundur Þ. Magnússon Hafnarfirði. Sími 50199 og 50791. Ungur austurrískur námsmaður, sem langar til að kynnast íslandi, óskar eftir atvinnu og samastað mánuðina júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 31323. Keflavík — Nágrenni Til sængurgjafa, allskonar ungbarnafatnaður. Verzlunin STEINA. Hafinargötu 38. Keflavík — Nágrenni Til fermtngargjafa: Greiðslusloppar, náttföt, ■— Náttkjólar; undirfatnaður. Verrfunin STEINA. Haftiargötu 38. Keflavík — Nágrenni Til fermingargjaifa: Blússur, hvítar, svartar, mislitar. —Skinnhanzkar, slæður. Verzlunin STEINA. Hafinargötu 38. Keflavík — Nágrenni Dömupeysur og hinar vin- sælu bítiapeysur. Verzlunin STEINA. Hafinargötu 38. Keflavík Til sölu nýlegur Pedegree barnavagn. Sími 7019. Ráðskona óskast í sveit. Má hafa eitt eða tvö börn. Einkum ex stálpaður sonur veikominn. Tiiboð merkt: „Sveitasæla —^7138“, sendist blaðinu fljótt. Gólfteppi Ódýr gólfteppi. — Ódýrar vindsængur. Jón Matthiesen, Sími 50101, 50102 og 51301 íbúð Fullorðna, rólega konu, sem vinnur úti, vantar 2 herb. og eldhús, sem fyrst. Uppl. í síma 23587. Vel meðfarinn barnavagn til sölu, Upplýsingar í síma 50949. MUMÐ SKÁLHOLTSSÖFNUMNA Hér getur að líta titilblað Sum maria Guðbrands biskups lákssonar yfir Testamenti bibltunnar, sem prentuð var ein að Núpufelli í Eyjafirði á árunum 1589 til 1591. HMtMiaÉa Þor- bóka Stúdentar í íslenzkum fræð um vilja vekja athygli lands- manna á þeirri ákvörðun bisk- ups, herra Sigurbjarnar Ein- arssonar, að gangast fyrir því að Þjóðkirkjunni verði gert kleift að eignast hið stórmerka og dýrmæta bókasafn Kára Helgasonar. Teljum við þáð óbœtanlegt tjón fyrir íslenzk- ar menntir, ef bækur þessar hyrfu úr landi, ekki sízt með an kolthríðin stendur um heimt annarra íslenzkra bóka til landsins. Jafnframt álítum við vel til fundið, að safninu verði valinn staður í Skál- holti, hinu forna menntasetri. Til stuðnings þessu máli höf um við skotið saman í litla fjárupphæð, sem í dag hefur veri'ð afhent biskupi. Væntum við þess, að aðrir landsimenn, sera flestir munu hafa úr meiru að spila, ljái þessu máli lið hiS Skjótasta. 6. febrúar 1905. FRÉTTIR Spilakvöld Borgfirðingaféiagsins verður í Tjarnarbúö í kvöki kl. 20:00. Stjórnin. Kvenfélag LágafeiLssóknar. KvöLd- fundnr að Hlégarði föstudaginn 9. apríl n.k. kl. 8:30. Sýnd verður fræðsln mynd um garðyrkju. Matjurtafræ og fræðslurit um ræktun matjurta verð- ur til söiu á fundinum. — S'tíórnin. Bindindisnefnd Langhoits&afnaðar efnir til kynningarvöku í Safnaðar- heimilinu 1 kvöld kl. 20:30. Fjölþætt dagskrá. M.a. erindi, sem HeLgi Ing- varsson, yfirlæknir flytur, kórsöngur (kirkjukórinn) einleikur á orgel (org- anisti sainaðarins), kviikimynd o.£I. Dansk- íslenzka félagið heldur held ur skemmtikvöld í Leikhúskjallaran- um fimmtudagskvöldið 8. apríl kl. 8:30. Dr. Gylfi P. Gíslason, mennta- málaráðherra fíytur ávarp, spilað verð ur Andesspil, Savannhatríóið skemmt- ir. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar hjá Eymandsson. G/ensásprestakall. Kvöldvak-a fyrir fyrir æskufólik verður í Breiðagerðts- skóia fimmtudaginn 8. apríl kl. 8 Séra Felix Ólafsaon. Félag austfirzka kvenna hekiur skemmtidu nd að Hverfiisgötu 21 finumtudaginn 8. apríl kl. 8:30 stund- víslega. Spiluð verður féiagsvist. Konur í Styrktarféiagi vangefinna. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl kl. 8:30 í Tjarnarbúð uppi, Svefnpokaboðhlaup Nú er það ekki lengur nógu gott að hlaupa strigapokaihlaup. Menn eru famir að nota svefnpokana. Myndina tók ungur skáta- drengur Garðar Hilmarsson af einum féiaga sínum, þar sem hann er að hefja svefapokahlaup á Úlfljótsvatni, en þax hafa skatar skóla og sumarbúðir. Varðveit hjarta þitt framar öliu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins (Orðsk. 4:23). í dag er fimmtudagur 8. apríl og er það 98. dagur ársins 1965. Eftir lifa 267 dagar. Tungl hæst á lofti og á fyrsta kvarteli. Árdégis- háflæði kl. 10:53. Síðdegisháflæði kl. 23:30. Bilanat!lkynnin?ar Rafmagnas- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan íólarhringinn, Slysavarðstofan í fleiisuvernð* arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kópavogsapotek er opið alla írirka daga kl. 9:15-3 ’augardaga frá kl. 9.15-4.. Oelgidngá fra kI 1 — 4= Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 3. — 10. opríl. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Ilafnarfirði í apríl 1965. Laugadag til mánudagsmorguns. 3. — 5. Ólafur Einarsson. Aðfara nótt 6. Eiríkur Björnsson. Aðfara nótt 7. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 8. Guðmundur Guðmundsson. Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 10. Ólafur Einars son. Holtsapótek, Garðsapótek. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 8/4 e* Arnbjörn Ólafsson sími 1840. 9/4 Guðjön Klemensson sími 1567. I.O.O.F. II = 146848fi = 9. I. St.'. St.'. 5965487 VIII — 7. K HKI.GAFELL 5965497 IV/V. S. I.O.O.F. 5 = 146488)4 = 9. III. IJ P P f i n n i n g a r 1050. Arabinn Alhazen gerlr merkl- legar, ljósfræðilegar rannsóknir og linnur upp stækkunargleriS. 1120. Arabinn Alkhazlni reiknar út eSUsþyngd ýmissa hluta.Vogin hana hiýtur a3 hafa verið undursamlegt tæki, þvf að útreikningar hans eru réttír alifc að þriðja aukasfcaf. 1234 1202. Leonhard frá Pisa kynnir arabiska toiukerfið í Evrópu. 1232. Kinverjar notuðu púður ttt fiugeida. 1242 framleiðir enskl munkurinn Roger Bacon púður. Seinna (1259) Berthold Schwarta, Farið að nofca skotvopn & 14. öid. 1285. Flórenzbúinn Salvlno degtt Armati finnur upp gleraugun. Róm- verjarnir gðmlu notuðu gagnsæj* steina (Berilli) og seinna glermolla til að sjá betur. 1407. Banki f Genua gefur f fyrsta skipti út hiutabréf. 1418 borgar bankinn í fyrsta skipti hlutagróöa. Fun-darefni: Magnús I>orsteinsson, læknir María Eiríksdóttir kennari flytur erindi. Styrktarfélag vangef- inna. 80 ára er í dag Sigurjón Sig- urðsson, bílstjóri frá Siglufirði, rnú til heimilis Tjarnargötu 16, Keflavík. Hann verður að heim an í dag. Nýlegia hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ragniheiður Ás- mundtídóttir, rannsóknarsfcúlka, Bólstaðahlíð 58 og Örnólfur H'líð ar Jónmjundsson, örnólfs>dal, í>verárlhlíð. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Jóna Gúðbjörg Sigurstei.nsdóttir. Skiúlagötu 78. og Guðmundur Haukur Magnús- son Blesasfcöðum. Skeiðum. Málshœttir Hálfu meira er að hirða en afla. Hiti er mannsims h'álfa Líf. Hátt hreykir heimskur sór. Hollux er heima feaginn baggi. Smdvarningur Árið 1691 vax í fyrsta sina tjalda'ð vaðmálum yfir Lögréttu. Fram að þeim tíma fóru störi Lögréttu fram undir beru loftá. Leiðrétting í fyrirsögn greinar minnar I blaðinu 7. þ.m, um bók dr. Alex- anders Jóhannessonar hafa orði'ð leiðar prentvillux: Grúss í stað Gruss og Úbersetzungen island- isoiher Gediohte (orðinu Gedichto sleppt). Rvík. 7. apríl 1966. Þorsteinn Jónsson. GAMALT og gott Narfeyri. Þar sem Narfl Þorvaids arfl kenndur frá grunnsæ und fjallið sneur færði bæinn Geirtöðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.