Morgunblaðið - 08.04.1965, Page 7
Fimmtudagur 7. apríl 1965
MORCUNBLAÐIÐ
7
Fermingargjafir
Vinsælar
fermingargjafir
Tjöld, margs konar.
Vindsængur
Svefnpokar
Picnic-töskur
Gassuðutæki
Ferða-prímusar
Bakpokar.
Aðeins úrvals vörur.
Geysir hf.
Vesturgötu 1.
Fokhelt
Einbýlishús
á góðum stað á Seltjarnar-
nesi, er til sölu. Stærð um
216 ferm. Eitt eigulegasta
einbýlishúsið á nesinu.
5 herbergja
ný íbúð á 4. hæð við Skip-
holt, er til sölu. Sérhitalögn
(hitaveita). Vélaþvottahús.
Laus 1. maL
4ra herbergja
nýtízku íbúð á 2. hæð við
Álftamýri, er til sölu. íbúð-
in er tvær samliggjandi stof
ur og tvö svefnherbergi.
3ja herbergja
rúmgóð íbúð á 4. hæð við
Hringbraut (á móti Elliheim
ilinu Grund) er til sölu. Her
bergi fylgir í risi. Svalir.
íbúðin er endaíbúð, nýmál-
uð, og stendur auð.
Einbýlishús
við Langagerði, er til sölu.
Húsið er um 84 ferm. að
grunnfleti; hæð kjallari Og
ris. Á hæðinni eru 2 sam-
liggjandi stofur, og gott eld
hús; ennfremur húsbónda-
herbergi og baðherbergi. —
Geymslukjallari. Bílskúr
fylgir. Húsið er í ágætu lagi
utan og innan og garður vel
hirtur.
2ja herbergja
ódýr íbúð, í kjallara við Mið
tún, er til sölu. íbúðin er
lítil en lítur vel út. Útborg
un 250 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmundss.
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
íbúðir tíl sölu
2 herb. á hitaveitusvæði. —
Eignaskipti möguleg á
stærri íbúð.
3 herb. við Vesturgötu og
Skipasund.
4 herb. við Kjartansgötu og
Birkihvamm. Sérhiti, sér-
inngangur.
5 herb. íbúð við Skipholt, í
nýju húsi.
Nýtt raðhús, fullgert, o.m.fl.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15,
Símar 15415 og 15414
Hús - IbÉir til sölu
2ja herb. xbúð við Rauðalæk.
íbúðin er 60 ferm. jarðhæð
með sérinngangi og sér
hitaveitu.
4ra til 5 herb. íbúð við Skipa-
sund. íbúðin er 120 fenn. á
2. hæð. Stórt geymsluris.
Sérinngangur; sérhiti. Bíl-
skúrsréttur. Útborgun 300
þús. kr.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Löngufit, GarðahreppL íbúð
in er 80 ferm.
Margskonar eignaskipti mögu-
leg.
BALDVIN JÓNSSON, hrl.
Kirkjutorgi 6 sími 15545
íseionir til sölu
5 herb. endaibúð við Álf-
heima.
6 herb. íbúð við Hvassaleiti.
4ra herb. íbúð við Snorrábr.
Húseignir í smiðum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2. Símar 19960
og 13243.
7/7 sölu
Skemmtileg 6 herb. íbúðar-
hæð, tilbúin undir tréverk
og málningu, á góðu verði
og sæmilegum skilmálum.
Bílskúrsréttur og skemmti-
legur staður.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 14951 og 19090.
Til sölu
2 herb. íbúð í smíðum við
Ljósheima.
3 herb. íbúð við Sólheima.
Nýleg 4 herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi í Kópavogi. Fagurt út-
sýni.
Góð 4 herb. íbúð í Vesturborg
inni.
Höfum kaupendur að smáum
íbúðum.
Húsa & Ibúðasalan
Laugavegi 18, IÍI, hæð/
Sími 18429
Eftir skrifstofutíma
simi 30634
Áki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Símar 15939 og 34290
8.
Til sýnis og sölu m.a.:
3/o herb. ibúb
á 3. hæð í nýlegu háhýsi
við Sólheima.
3 herb. íbúð á jarðhæð í vönd
uðu steinhúsi við Hjallaveg.
Sérinngangur.
Nýtízku 4 herb. 130 ferm. efri
hæð'í Hlíðumum. Manngengt
ris fylgir og stór upphitað-
ur bílskúr með 3ja fasa raf
lögn. Tvennar svalir, sérinn
gangur; sérhitaveita.
4 herb. íbúð á efstu hæð í
nýrri blokk í Vesturborg-
inni. Útb. kr. 450 þús.
4 herb. 115 ferm íbúð á 1.
hæð í vönduð.u timburhúsi
í Þingholtunum. Sérinngang
ur. ^
5 herb. 130 ferm. sérhæð í ný
legu steinhúsi við Nýbýla-
veg. Útb. kr. 500 þús.
6 herb. 160 ferm. íbúð í vönd-
uðu steinhúsi við Hátún.
Sérinngangur og sérhita-
veita. Upphitaður bílskúr.
Lítið einbýlishús ofarlega í
Blesugróf, ásamt alifugla-
húsi o.fl. Söluverð kr. 300
þús. og útb. kr. 100 þús.
85 ferm. einbýlishús, við Breið
holtsveg. 3 herb., eldhús,
bað og þvottahús. Útborgun
kr. 250 þús.
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf
um í umboðssölu.
jön er sogu riKa
U
Nýjafasteignasalan
Laugavog 12 — Sími 24300
Kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
TIL SÖLU:
Við Álftamýri
glæsileg ný 4 herb. 4. hæð,
endaíbúð. Allt sameiginlegt
frágengið innanhúss. Hita-
veita. Þvottavélasamstæður
í þvottahúsi. Smekkleg og
vönduð harðviðarinnrétting.
íbúðin stendur auð og er
til sýnis frá skrifstofunni.
4 herb. skemmtileg risibúð við
Sörlaskjól.
4 herb. sér jarðhæð með svöl-
um við Gnoðarvog.
3 herb. ný íbúð við Stóragerði.
Jarðhæðir, 3 herb., sér við
Álfheima og Bergstaðastr.
Auð íbúð 3 herb. á 1. hæð við
Eskihlíð.
5 herb. sérhæð í Vesturbæn-
um, með bílskúrsréttindum.
Glæsileg 160 ferm. íbúðarhæð
með öllu sér og bílskúrsrétt
indum.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi
4 og 8 herb.
Glæisleg 5 herb. 1. hæð við
Bólstaðarhlíð.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími eftir kl. 7 35993
Bandaríkjamaður
giftur íslenzkri konu óskar
eftir 2ja herb. íbúð með hús-
gögnum, helzt í Hlíðunum eða
nágrenni, fyrir 15. apríl. —
Tilboð merkt: „Reglusemi —
7137“, leggist inn tii Mbl.
fyrir laugardag.
Ibúöir til sölu
2ja herb. við Karlagötu, —
Kaplaskjól, Rauðarárstíg og
víðar.
3ja herb. við Ferjuvog og
Bergstaðastræti. Væg út-
borgun. Lausar 14. maí.
4ra herb. við Ljósheima, —
Kleppsveg, Holtagerði, —
Stóragerði og Silfurteig.
Fasteignasalau
Tjarnargötu 14.
Símar 23987 og 20625.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
2ja herb. íbúð við Snoira-
braut.
2ja herb. íbúð við Hjallaveg.
2ja herb. íbúð við Hlíðarveg.
2ja herb. íbúð við Kapla-
skjólsveg.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
3ja herb. íbúð við Rauðalæk.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
3ja herb. íbúð við Karfavog.
3ja herb. íbúð við Hringbraut.
3ja herb. íbúð við Efstasund.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
4ra herb. íbúð við Öldugötu.
4ra herb. íbúð við Sögaveg.
4ra herb. íbúð við SafamýrL
4ra herb. íbúð við Njörvasund.
4ra herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu.
5 herb. íbúð við Álfheima.
5 herb. íbnð við Karfavog.
5 herb. íbúð við Skipholt.
5 herb. íbúð við Holtagerði.
6 herb. íbúð við Álfheima.
6 herb. íbúð við Freyjugötu.
6 herb. íbúð við Kársnesbraut.
Tilbúin undir tréverk.
Tvíbýlishús við Hjallaveg. í
húsinu er stór 2ja herb. íbúð
á neðri hæð og 3ja herb.
íbúð á efri hæð.
Tvíbýlishús við Sólvallagötu,
7 herb. á tveim hæðum við
Bakkagerði. Bílskúr.
Raðhús við Ásgarð (Happ-
drættishús). 6 herb.. Bíl-
skúrsréttur.
Raðhús við Sogaveg. 6 herb.
2 eldhús
Olafur
Þorgn'msson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbrétaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
6 herb. ibúð
ásamt bilskúr
Útborgun kr. 500 þús. Þetta
er risíbúð í steinhúsi (2.
hæð). Viðfeldin, vel um
gengin og sólrík. Fagurt út-
sýni. Sérinngangur.
FASTEIGNASALAN
liis & tlGi^lR
BANKASTRÆTI 6
Heimasímar 40863 og 22790.
7/7 sölu
er 3ja herb. íbúð við Miklu
braut. Félagsmenn haía for
kaupsrétt lögum samkvæmt.
Byggingasamvinnufélag
Rcykjavíkur.
EIGNASALAN
(UYKJAVIK
INGÓLFSSTRÆTI 9.
til sölu
Nýstanidsett 2ja herb. íbúð 1
Vesturbænum. Teppi fylgja.
Hitaveita. Tvöfalt gler 1
gluggum.
Nýleg 2ja herb. jarðhæð við
Rauðalæk. Sérinng.; sérhita
veita. Teppi fylgja.
Lítið niðurgrafin 2ja jherb.
kjallaraíbúð við Hjallaveg.
íbúðin er lítið niðurgrafin,
björt og rúmgóð. Sérinng.
Ræktuð lóð.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Álfheima. Sérinng. Sérhiti.
3ja herb. íbúðir við Njálsgöttx.
Hagstæð kjör. 1. veðr. laus.
Stór 3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Nýbýlaveg. Útb. kr. 200
til 250 þús.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við
Hrísateig. Sérinng.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Njarðargötu. Sérhitaveita.
Vönduð 4ra herb. íbúð við
Álfheima. Teppi fylgja.
4ra herb. íbúð á L hæð í Mið
bænum.
Vönduð lítið niðurgrafin 4ra
herb. kjallaraíbúð við
Kleppsveg. Sénþvottahús.
4ra herb. efri hæð við Mela-
braut. Sérhiti; sérlóð. Teppi
fylgja. Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúð við Hjarðarhaga.
Bílskúr fylgir.
Nýleg 5 herb. íbúð við Skip-
holt, ásamt 1 herb. í kjall-
ara. Sérhitaveita.
Glæsileg 5—6 herb. íbúð við
Lindarbraut. Sérinng. Sér-
hiti; sérþvottahús. Bílskúrs-
réttindi. Teppi fylgja.
Ennfremur einbýlishús og
íbúðir í smíðum.
LlGNASALAN
X Y K .1 /\ V i K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19151.
Kl. 7,30—9 sími 51566.
7/7 sölu
2 herb. kjallaraíbúð ca. 60
ferm. í V-bænum. Lítið nið-
urgrafin.
3 herb. íbúð á 1. hæð við
Grettisgötu, ca. 90 ferm.
4 herb. íbúð á 2. hæð í Kópa-
vogi. Stór bílskúr.
Hæð og ris í Hlíðunum. 4 her
bergi. eldhús og snyrtiherb.
á hæðinni. 4 herb. og snyrti
herb. í risinu. Bílskúrsrétt-
ur.
Höfun) kaupanda að
2— 3 herb. íbúð á góðum stað
Útb. kr. 400 þús.
Hijfum kaupanda að
3— 4 herb. íbúð í A-borginni.
Mikil útb. Skipti á minni
íbúð á góðum stað gæti kom
ið til greina.
Höfum kaupanda að
5 herb. íbúð á góðum stað
Helzt með bílskúr eða bíl-
skúrsréttindum. Útborgun
800 þús. kr.
Höfum kaupanda að
einbýlishúsi á góðum stað. —
Skipti á 4 herb. íbúð koma
til greina.
Skip og fasteignir
Austurstræti 12
Jími 21735, eftxr iokun 36325,