Morgunblaðið - 08.04.1965, Side 13

Morgunblaðið - 08.04.1965, Side 13
' Fimmtudagur 7. apríl 1965 MORGUNBLAÐtíÚ 13 Ifoúðin að ofan er efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópa- vogi, ásamt 50 ferm. í kjallara. Selst fokheld. Vfúsa & ibúðasalan Laugavegi 18, IÍI, heeð/ — Sími 18429. Lagermaður Heildverzlun vill ráða mann til starfa á vörulager. Góð vinnuskilyrði og gott kaup fyrir góðan starfs- mann. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Lagermaður 7219“. Til leígu verzlun í Vestmannaeyjum. Viljum leigja til lengri eða skemmri tíma verzlunarhúsnæði á góðum stað í Vestmannaeyjum. Verzluninni fylgir mjög gott bílastæðí ásamt góðu lagerplássi. Aliar nánari uppl. gefnar í Nýsmíði s/f Vestmannaeyjum sími 1470 po.-box 12. AGROT 50% STYRLLEIKAAUKMIIG á öllum hlutum drifs og gírkassa. Breytilegur snúningshraði tryggir full vinnuafköst við allar aðstæður. Sjálfvirkur keðjustrekkjari. Fáanl. stærðir: 40”—70” vinnubreidd NÝTT MODEL „G” -MÓDEL AGR0TILLER ER SJÁLF- KJÖRINN VIÐ ÍSLENZKAR AÐSTÆÐUR Í S*? jCy^jr " ->Y ■ X>AoL£6a/ivé4a/t /t/ Sambandshúsinu — Reykjavík Sími 1-70-80. TIL AFGREIÐSLU STRAX Tónleikar í Hóshólabíéi í tilefni af 15 ára afmæli Menningartengsla Islands eg Ráðstjórnarríkjanna, mánudaginn 12. apríl 1965 kl, 21. Á V Ö R P : Haildór Laxness forseti M.Í.R. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra. N. Tupítsyn sendiherra Sovétrtkjanna. Einleikur á píanó: Vladimir Viktorov konsertmeistari frá stóra leikhúsinu í Moskvu. Listdans: Elena Rjabinkina frá stóra leik- húsinu í Moskvu. Þ'jóðlistamaður Sovétríkjanna. Einsöngur: Alexei Ivanson, hassasöngvari frá stóra leikhúsinu í Moskvu. Þjóðlistamaður Sovétríkjanna. Aðgöngumiðar seidir í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og Máls og Menn- ingar. til skápa og innréttinga fyrirliggjandi. Tökum að okkur að Iáta teikna og smíða allskonar skápa og innréttingar. SIGURÐUR SIGFÚSSON, byggingameistari. Sími 14174. Enskir ítalskir og þýskir kvenskór STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL. Skóbúb Austurbæjar Laugavegi 100 Kjörgarbur skódeild Laugavegi 59

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.