Morgunblaðið - 08.04.1965, Side 18
18
MORGUNBLAÐÍÐ
.>:*$• ? r.t■\-i.-4 * ... > .- ..
1 Flmmtudagur 7. april 1065
Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig
á sjötugsafmæli mínu 26. marz með heimsóknum, gjöf-
um og skeytum. — Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Ásgeirsdóttir.
II e y
Géð taða er til sölu að Saltvík á Kjalarnesi. Selst
ódýrt. Tilboðum veitt móttaka hjá Stefán Therar-
ensen h.f:, Laugavegi 16, sími 24053.
Elginkona mín, dóttir og systir
ANNA E. GUÐMGNDSDÓTTIR
sem andaðist í Landsspítalanum 5. apríl verður jarð-
sungin laugardaginn 10. apríl kl. 10,30 f.h. frá Foss-
vogskirkju. — Athöfninni verður útvarpað.
Hjörtur Sigurðsson, Guðrún Sveinsdóttir,
og systkini.
i
j
Móðir. okkar og tengdamóðir
KRISTÍN MENSALDERSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn
10. apríl og hefst með bæn frá heimili hennar Bergi
kl. 1,15 e.h.
Fyrir hönd dætra og tengdasona.
Nikulaj Eiíasson, Kristjana Jónsdóttir.
Sonur minn og eiginmaður,
HÖRÐUR MAGNÚSSON
flugumferðarstjóri,
verður jarðsettur frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn
9. apríl, k-1. 14.00. — Blóm og kransar afbeðnir.
Helga Gísladóttir,
Audrey Magnússon.
Innilegt þakklæti vottum við öllum, sem sýndu okkur
samúð við andlát og jarðarför
JENSINU LOFTSDÓTTUR
Unnur Guðbjartsdóttir, Loftur J. Guðbjartsson
Friðrik L. Guðbjartsson.
Þökkurn innilega blóma og samúðarkveðjur við andiát
og jarðarför konu minnar og móður okkar
KRISTÍNAR HELGADÓTTUR
Jarðarför móður og tengdamóður okkar
JÓNÍNU E. SIGURÐARDÓTTUR
andaðist 2ó apríl fer fram frá Fossvogskirkju
sem
9, apríl kl. 1,30 e.h.
Ólafía Guðbjörnsdóttir,
Tómas Guðmundsson,
EHsabet Guðbjömsdóttir,
Þórarinn Guðmundsson,
Sigríður Sigurþórsdóttir,
Ólafur Guðbjörnsson,
Ásta Ástmannsdóttir,
Jón Jóhannsson.
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
ÞORVALDUR ELLERT ÁSMUNÐSSON
útgerðarmaður, Akranesi,
sem andaðist 4. apríl, verður jarðsunginn laugardaginn
10. apríl frá Akraneskirkju kl. 2.
Aðalbjörg Bjamadóttir,- börn og tengdasynir.
Sérstaklega viljum við færa þakkir læknum og starfs-
fólki sjúkrahússins á Selfossi svo og þeim mörgu konum
sem veittu hjálp í erfiðum veikindum hennár.
Einar Sigurjénsson og börn.
Ihniiegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd
við fráfall og jarðarför hjónanna
ÁGÚSTU EBENEZERDÓTTUR
og
ÞORVALDAR ÞORVALDSSONAR
Keflavík.
Aðstandendur.
Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát
og útför bróður okkar
ÓLAFS ÓLAFSSONAR
fyrrum kaupmanns.
Sérstaklega viljum við þakka Herdísi Sturludóttur,
Eili- og hjúkrunarheimilinu „Grund“ fyrir alla hennar
hjálp og aðstoð honum til handa í hans löngu veikindum.
Systkinin.
Tilboð óskast
í að rífa brunarústir mjölskemmu vorrar í Örfirisey.
Nánari upplýsingar um verkið eru gefnar á skrif-
stofu vorri í Hafnarhvoli. Réttur áskilinn að taka
hvaða tilbeði sem er eða hafna ellum.
Síldar- & fiskimjölsverksmiðjan hf.
Heilsuliæli 9M.L.F.V.
Hveragerði
vantar gangastúlku nú þegar.
Uppl. á skrifstofu Heilsuhælisins.
Tvo nienn vantar
á færeyska skipið M.s. Columbus á línuveiðar til
Grænlands. Skipið verður í Reykjavíkurhöfn,
fimmtudaginn 8. 4. — Upplýsingar í síma 33665.
Kona óskast
til uppþvotta.
Hressmgarskálifin
Affcj reidslustarf
Vön stúlka óskast til afgreiðshistarfa
nú þegar.
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Laugavegi 17.
Immm ístertar — Immm fetertar
Allar stærðir ávallt fyrirliggjandi.
Pórsbar
Þórsgötu 14.
20% afsláttur
Seljum út þessa viku nokkrar eldri gerðir
af SÓFASETTUM með 20% afslætti
5 ára byrgðarskírteini fylgir öllum
bólstruðum húsgögnum frá okkur.
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23 — Sími 23375.
Óþörf athugasemd
Athugasemd frá Jakobi Björng
syni, verkfr., varðandi grein-
ima „Staða og horfnr í vinnslu
raforku úr kjarnorku“.
í MORGUNBLAÐINU birtist
hinn 27. marz 1965 grein með
fyrirsögninni „Staða og horfur f
vinnslu raforku úr kjarnorku.
Eítir Jakob Björnsson". Grein
þessi er tekin úr 11. hefti ritsins
„Orkumál“, sem gefið er út af
raforkumálastjóra. Hringdi blaða
maður frá Morgunbiaðinu til
mín í vikunni sem leið og bað
leyfis að birta grein þessa úr
„Orkumáium“ í heild, að undan-
skihnni töflu sem illa hentar til
birtingar í dagblaði. Veitti ég
leyfi til þess. Greinin er líka birt
orðrétt í blaðinu en í prentun
hafa orðið tvær slæmar villur,
sem minnzt verður á hér á eftir.
Hinsvegar hefur einhver snjall
blaðamaður fundið sig knúðan til
að skrifa inngang að greininni
þar sem hann dregur m.a. sínar
eigin ályktanir af efni hennar,
líklega lesendum tíl skilnings-
auka. Ályktun þessi er á þessa
leið: „Verður ekki annað séð af
þessari grein en að vinnsla raf-
orku úr kjarnorku taki svo ör-
um framförum að kjarnorku-
stöðvar verði fyrr en varir sam-
keppnisfærar við vatnsaflsstöðv-
ar, og er þar að sjálfsögðu ekki
átt við alveg næstu ár, því að við
slíkt miðar enginn þegar um iðn-
teúnað landa er aS ræða".
Innganginum með þessari setn
ingu hef'ur verið skotið undir
fyrjrsegn greinarinnar og höf-
undarnafn mitt. Því vil ég mót-
mæla og taka fram, að ég hefi
hvergi í grein minni dregið slika
áiyktun, enda verður teún að
mínu viti ekki með réttu dregin
af efni greinarjnnar. Þetta er
ekki vönduð teiaðamennska. Vilji
blaðamaður draga sínar eigin á-
lyktanir af efni greina er þeir
taka úr éðrum ritum, eiga þeir
að gera það annars staðar; ekki
undir nöfnum höfunda viðkom-
andi greina.
í greininni hafa orðið tvær
meinlegar prentvillur. í blaðinu
stendur að Sir William Penney
frá Bretlandi hafi gert rækilega
grein fyrir hvernig orkukostnað-
ur frá vemjiulegjjni kjarnorku-
stöðvum 1 Bretlandi er toreyti-
legur .... o. s. frv. Þarna á að
standa frá væntanlegum kjarn-
orkustöðvum. Aftar í blaðinu
segir „enda mun það almennt á-
lit þeirra að kjarnorka muni
ekki um langan aldur verða sam-
keppnisfær við vatnsafl til raf-
orkuvinnslu þar sem virkjunar-
aðstæður eru hagkvæmar. Þarna
á að standa .... enda mun það
almennt álit þeirra, sem til
þekkja að kjarnorka muni ekki
o. s. frv.
★
Athagaseaad þessa taldi Mbl.
rétt að hirta, þótt hún sé alveg
út í bláinn, eins og hún raunar
ber með sér. Það gat ekki farið
á milli mála, að ummælin, sem
tilfærð eru hér að framan, voru
eftir blaðamann Mlil, enda af-
mörkuð frá greininni með kafla-
skilum. — Ritstj.
Verðlækkun
Vegna verðlækkunar erlendis getum við lækkað okkar ódýru
prjónanælonskyrtur.
Verð hvítar kr. 175 ,oo
Verð mislitar kr. 198,oo
Verð munstraðar kr. 248,oo
Kaupið ekki nælonskyrtur án þess að gera verðsamanburð.
Lækjargötu 4 — Miklatorgi.