Morgunblaðið - 08.04.1965, Side 28
HAMDBÓK VrRZLLfMAR
MANNA AlSKRIFTARSÍMI
16688 16688 16688
tbl. — Fimmtudagur 8. apríl 1965
HAIMDBÓK VERZLUNAR
tVIAMMA A’SKRIFTARSÍIWIII
16688 16688 16688
Björgun hafin
úr Donwood
Eins og skýrt var frá í Morgun
‘blaðinu í gær, keyptu nokkrir
Vestmannaeyjingar togarann
Donwood á strandstaðnum við
Heimaklett. Kaupverði'ð var 25
þúsund krónur. Kaupendur voru
S vélsmiðir og 3 starfsmenn hafn
erinnar.
Foráttubrim var í Eyjum í
fyrradag, en veður miklu betra
í gær, svo að dálítið var hægt
að athafna sig við björgun. Náð-
ist björgunarbáturinn í land og
nokkuð af smádóti, sem skilið
hafði verið eftir.
Næsta skrefið við björgun úr
Donwood mun verða að freista
þess að ná 40 tonnum af olíu,
sem um borð eru, í land áður en
gat kemur á tankinn og olían
flýtur inn á höfnina. í>á mun
eiga að reyna að bjarga ljósavél-
unum sem allra fyrst. Ekki kvéð
ast eigendur Donwoods hafa
neina von um björgun skipsins
sjálfs.
Fundur sveitarstjórn-
urmúl
FUEETRUARAÐSFUNDUR Sam
bands íslenzkra sveitarfélaga
hefst kl. 10 f.h. í dag í fundarsal
borgarstjórnar Reykjavíkur og
mun standa í tvo daga. Fundinn
sitja 25 fulltrúar frá öllum lands
fjórðungum.
Varaformaður Sambandsins,
Páll Líndal, borgarlögmaður, set
ur fundinn. Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri, Gunnar Thoroddsen,
fjármálaráðherra og Hjálmar Vil
Aflahæstur á
öllu landinu
Patreksfirði, 7. apríl.
IHELGA Guðmundsdóttir mun <
| vera langhæsti báturinn á i
I vertið um land allt. Hún hóf *
þó ekki veiðar fyrr en 4. febr-
I úar en hefur síðan aflað um (
11070 tonn. Hinn 31. marz hafðii
I hún fengið 925,5 tonn í 31;
róðri.
Aflinn hefur verið sæmileg-í
| ur síöustu daga og fremurí
I jafn á bátana. Þeir voru allir;
með um 15 tonn í gær og milli'
1 2@ og 25 tonn í fyrradag.
— Trausti. |
Togarasölur
TVEIR togarar seldu erlendis í
gær og tveir í fyrradag í Bremer
haven 280 tonn fyrir 192.600
roörk. Pá seldi Harðbakur sama
dag í Cuxhaven 166 tonn fyrir
92 þús. mörk. í gær seldi Júpíter
í Bremerhaven 157 tonn fyrir
143.280 mörk og Sléttbakur í
Grimsby 106 tonn fyrir 6.919
sterlingspund.
hjálmsson, ráðuneytisstjóri,
fiytja ávörp. Mun fjármálaráð-
herra m.a. ræða breytingar á
útsvarsálögum. Þá mun Páll Lín
dal flytja skýrslu stjórnarinnar,
lesa reikninga hennar og flytja
tillögur um ýmis mál.
Aðalumræðuefni fundarins eru
tvö. I fyrsta lagi skólarnir og
sveitarfélögin. Dr. Gylfi Þ. Gísla
son, menntamálaráðherra, mun
hafa framsögu um það mál kl. 3
í dag. í fyrramálið kl. 10 verður
tekið fyrir hitt höfuðmálið^ staða
sveitarfélaganna í þjóðarbuskapn
um og hlutverk þeirra í .stjórn
efnahagsmála. Bjarni B. Jónsson
hagfræðingur flytur framsögu-
erindi um það efni.
A þessu ári er 20 ára afmæli
bands íslenzkra sveitarfélaga og
25 ára afmæli málgagns þess,
tímaritsins Sveitarstjórnarmál.
Karl Kristjánsson, starfsmaður vegagerðarinnar, heldur á umferóarmerki, sein hrist hetur ver-
ið af stöpli í Brákarsundi.
Skiltin fa ekki friö!
ÞESSAR myndir tók Ijós-
myndari Mbl. Sveinn Þormóðs
son í Brákarsundi fyrir nokkr-
um dögum. Skiltini, sem gefa
til kynna, ,að hjólreiðar séu
bannaðar, voru sett upp í júlí
sl sumar vegna slvsahættu, er
skapaðist vegna hjólreiða ung-
linga, en um það mál lágu
fyrir lögregluskýrslur. Þau
hiafa nú öll með tölu verið
eyðilögð, og þarf þó ekki lítið
átak til þess að hrista þau í
sundur. Allar líkur benda til
þess, að hér séu unglingar að
verki.
Hér má sjá lítið brot af þeim fjölda umferðarmerkja, sem eyðilögð haía verið, viðsvegar urn
borgina.
Starfsmenn vegagerðarinn-
ar hafa haft ærinn starfa með
höndum að skipta um merki,
sem eyðilögð hafa verið, og
að því er Karl Kristjánsson
tjáði blaðinu, er Brákarsund-
ið ekkert einsdæmi hvað
þetta snertir. Sums staðar hef
ur þurft að endurnýja merki
á sama stöpli oftar en einu
sinni.
Karl sagði okkur, að hvert
merki, sem rifið væri niður og
eyðilagt, kostaði um þúsund
krónur. Á mjög skömmum
tíma hafa verið eyðilögð tíu
umferðarmerki í Brákarsundi.
Full ástæða er til að brýna
fyrir foreldrum, að þeir ben>ði
börnum sínum á, að umferð-
armerki eru ekki heppileg
leiktæki. Auk þess kostnaðar,
sem eyðilegging þeirra hefur
í för með sér, er hér bókstaf-
lega verið að bjóða hættunni
heim.
Kennum hörnunum að virða
lög og eignarrétt annarra.
Kennum þeim að þykja vær>*
um borgina sína!
3 nýir menntaskóiar
Frumvarp komið fram á Alþingi
í GÆR var lagt fram á Alþingi
fitýornarfrumvarp um brcytingu
á lögum um menntaskóla, sem
felur í sér, að menntaskólum
verði Ijölgað um þrjá og verði
einn þeirra í Reykjavík, annar
á Vestfjörðum og hinn þriðji á
Austurlandi. í frumvarpinu segir:
Menntaskólar skulu vera sex,
tveir í Reykjavík, einn á Akur-
eyri, einn að Laugarvatni, einn á
Vestfjörðum og einn á Austur-
iandi. Menntaskólarnir utan
Reykjavíkur skulu vera heimá-
vistarskólar. Menntaskólana á
Vestfjörðum og Austurlandi skal
stoína, þegar fé er veitt til þess
í f'járlögum. Einnig skal, þegar
tfé er til þess veitt í fjárlögum,
heimilt að stofna fleiri mennta-
skóla i Reykjavík eða nágrenni.
Heimilt er menritamálaráðuneyt-
inu að koma á fót kennslu í náms
efni 1. bekkjar menntaskóla við
gagnfræðaskóla, þar sem nem-
endafjöldi og önnur skilyrði gera
slíka ráðstöfun eðliiega og fram-
kvæmanlega. Er þá ráðuneytinu
heimilt að setja reglur um þetta
skóláhald, þar á meðal skil-
yrði um lágmarkstölu nem-
enda í hverjum bekk. Heimilt
skal að koma framangreindum
menntaskólum á fót í áföngum,
bæði að því er varðar kennslu
og bygging húsnæðis fyrir þá.
Kostnaður við stofnun og rekst
ur menntaskóia greiðist úr ríkis-
sjóði, svo og kostnaður við
menntaskóladeildir, er komið
kann að verða á fót við gagn-
Framhald á bls. 27.
Helga RE
með metafla
VÉLSKIPIÐ Helga RE kom
til Reykjavíkur í gærmorgun
með 72,4 tonn af fiski, en það
er mesti afli, sem kunnugt er
að nokkur bátur hafi komið
með úr róðri i vetur. Fvrra
metið í Reykjavík átti Björg-
úlfur, sem fékk rúm 50tonn.
Skipstjóri og eigandi Helgu er
Ármann Friðriksson.
Aflinn virðist heldur vera
að glæðast í þorskanetin hjá
Rcykjavíkurbátunum, sem
ekki hafa aflað vel að undan-
förnu. Ólafur bekkur gekk
næst Helgu og kom að landi
með 33 tonn og Ásþór með
29 tonn. Nótabátar voru ekki
á sjó í gær, og afli hefur veri®
rýr hjá þeim að undanförmu.
Innbrol: 2 rodíólónum stolið
í FYRRINÓTT var brotizt inn í
húsgagnaverzlunina Búslóð, að
Skipholti 19 í sama húsi og veit
ingastaðurinn Röðull er. Farið
var inn frá Nóatúni og stolið
tveimur radíógrammófónum af
gerðinni Luxor OKTV-Stereo og
Luxor PIONJAR, sem samtals
eru að verðmæti 23 þúsund kr.
Þá var stolið nýju útvarpstæki,
Luxor Symphony Stereo, sem
kostar kr. 8.630,00 og auk þess
ferðaritvél og notuðu útvarps-
tæki.
Rannsóknarlögreglan heitir á
alla þá, sem kunna að hafa erðið
varir við grunsamlegar manna-
ferðir í Nóatúni umrædda nótt,
að hafa samband við sig hið
fyrsta. Telur hún, að hér hafi
verið að verki fleiri en einn mað
ur og þeir áreiðanlega verið i biL
Siglufjardar-
skarð upnað
SIGLUÍTRf>I, 7. april — Siglu-
íjarðarskarð var opnað biium
um hádegi í gær, fyrr en nokkru
sinni áður á vorin. Unnið hafði
verið að því undanfaína daga að
ryðja snjó aí fjallveginum meö
stórri jarðýtu. Hefur það starf
aldrei tekið eins stuttan tíma,
þótt venjulega hafi verið notaðar
tvær ýtur og mokað bóðum meg-
in frá.
Skarðið hefur verið teppt síð-
ar, í október og er vegurinm
mjöig slæmur undan snjónum,
einkum um Fljótin. Vegurinm
mun í rauninni ek'ki fær smærri
bílum og þarf rækilegs ofaiú-
burðíir og lagfæringar með.
— E. J-