Morgunblaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 13
Sunnudagur 11. a’prf'i 1965 MORGVNBLAÐIÐ 13 VORNÁMSKEIÐ hefst mámjdaginn 26. apríl og stendur yfir til 4. júní. Námskeiðið verður 24 tímar, tveir í senn tvisvar í viku. Enska, danska, þýzka, franska, ítalska, spánska. íslenzka fyrir útlendmga. Kvöldtímar og síSdegistímar fyrir húsmæður, MMSKEID FYDIR UNGLINGA SEM ÆILA TIL ENGLANiS “ verður haidið í Mími dagana 20.—30. apríl (eftir Páska). Öllum unglingum heimill aðgangur, hvort sem þeir fara út á vegum Mímis eða ekki. (Tveir tímar á kvöldi í 10 daga). Unghngunum verður kennt það helzta sem varðar ferðalög: Að svara í tollskoðun, við innflytjenda- eftirlit, járnbrautir, miðakaup, bílapantanir o. s. frv. og ýmislegt fleira sem veitir unglingum öryggi og sjálfstraust við komuna til Englands. Þá verða þeim einnig gefnar leiðbeiningar um enska siði og- venjur. Innritun til miðvikudags. \L\SK0L!\\ SfÍMIB Hafnarstræti 15-Simi 2-16-55. BIIMGO BIIMGO Bingó í GóðtCmplarabúsinu í kvöld kl. 9. — Aðalvinningur eftir vali. 12 umíerðir. — Borðpantanir í sima 13355 eftir kl. 7:30. Góðtemplarahi sið. Sænsk kristal Loftljós Veggljós Ljósárónur mf. «i nttM j*-. jlpf kí*** r? “ knnh* - Vesturgötu 2. Laugavegi 10. Sími 20 300 . Sími 20 301. Hús fyrir aila frá PUUTALO SALES ASSOCIATION fOP PREFA g RiCATE D HOt’SES Gerð 5514—1: 171,7 íerm. með bílskúr. Gerð 5405: 156,7 ferm. með bílskúr. s et .O 'é* Utvegum hús af öllum stærðum og við allra hæfi frá PUUTALO, HELSINGFORS. Nú geta allir eignast eigið hús. — Allar nánari u pplýsingar gefur EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlnn Hallveigarstíg 10. — Sími 24455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.