Morgunblaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. apríl 1965 Dömur! Ný sending. Stórkostlegt úrval af gjafavöru. Nælon rúmteppi. Púðar í miklu litaúrvali. Sumarkjólar frá kr. 495,00. JJ/á Jc uru Heíilbebkir Sænsku hefilbekkirnir komnir aftur, stærð: 150 cm, verð kr. 2.996,00. Hentugir fyrir heimili, skóla og verkstæðL Hannes Þorsteinsson Heildverzlun — Hallveigarstíg 10. Sími 24455. Nælonskyrtur Mikil verðlækkun á okkar vinsælu, ódýru prjónanælonskyrtum. Hvítar, aðeins Dökkar, einlitar Ljósir pastel litir Munstraðar Berið saman verð og gæði. kr. 175,00 kr. 198,00 kr. 148,00 kr. 248,00 Lækjargötu 4. — Miklatorgi. Nýkomnir franskir telpnaskór í fallegu úrvali. Stærðir: 28—37. — Póstsendum. SKÓ B Æ R Laugavegi 20. — Sími 18515. Eiginkona mín BETA GUÐJÓNSDÓTTIR sem andaðist 5. apríl verður jarðsett þriðjudaginn 13. apríl kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. — Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameins- félagið. — Fyrir hönd aðstandenda. Aðalsteinn Vigmundsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, EIRÍKUK KRISTJÁNSSON kaupmaður, Víðimel 62, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 13:30. — Blóm afbeðin. María Þorvarðardóttir og synir. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og útför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÍÐAR G. S. HANNESDÓTTUR Skúlagötu 66. Bergsteinn Magnússon, börn, tengdabörn og barnabönt. einkoleyfi: LINDA h f Akureyr DELFOL • • 2 BÝÐUR FRÍSKANDI • • BRAGÐ OG í ; BÆTIR RÖDDINA. / Laugavegi 40. Sími 14197. HIVJAR VÍjRUR Gluggatjaldaefni þykk og þunn, bómull og terylene. Terylene storesefni breiddir 120 cm, 150 cm og 180 cm. Greiðslusloppar naelon og frotte. Undirfatnaður kvenna í úrvali. Kjóla- og blússuefni fjölbreytt úrval. Nýkomið mikið úrval af harnafatnaði. BANANAMJÓLK MÖNDLUMJÓLK AGÚRKUMJÓLK APPELSÍNUM J ÓLK HREINSUNARMJÓLK RAKAKREM NÆRIN GARKREM Laugavegi 25, uppi. Sími 22138. Til pásbfcííarinnar SÓLOLÍA SÓLGLERAUGU SÁPUR TANNBURSTAR TANNKREM SNYRTITÖSKUR Góðar vörur. Góð þjónusta. verzlunin Glæsileg 6 herbergja íbúð á þriðju hæð við Háaleitisbraut, er til sölu eða í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð eða fokhelda íbúð. — Tilboð, merkt: „Strax — íbúð — 7386“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Atvinna Dugleg stúlka getur fengið atvinnu nú þegar. (Ákvæðisvinna). Upplýsingar í verksmiðjunni, Þverholti 17. Vinnufatagerð íslands hf. Matvöruverzlanir WITTENBORG’S búðarvogir úr ryðfríu stáli — 15 kg — með verðútreikningi. Einnig liðiegar 1 kg og 2 kg vogir fyrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1A — Sími 18370. Hennover Kaupstefnan 1965 Hannover kaupstefnan stendur dagana 24. apríl til 2. maí. 5700 aðilar sýna allar helztu greinar tæknifram- leiðslu helztu iðnaðarþjóða heims. Helztu vöruflokkar: Rafmagnstæki og vörur Rafknúin heimilistæki hvers konar Járn, stál og aðrir málmar Mæli- og stjórntæki Verkfæri ýmis konar Utvarps- og kvikmynda tæki Skristofuvélar og búnaður Skrautmunir, skartgripir úr Vélar og tæki til skipa- smíða Vélar og tæki til sjúkrahúsa Tré-, gúm- og plast- vinnsluvélar Diesel- og benzínvélar Dælur og þrýstitæki Kæli- og hitunartæki Loftræstingar- og þurrk- tæki Loft- og vökvaþrýstitæki Raf- og logsuðutæki Flutningstæki og færibönd Bygginga- og þunga- vinnuvélar Kjarnorkuknúin tæki og vélar. Aðgönguskírteini, gisting, skipulagning ferða og allar nánari upplýsingar FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Umboð Hannover Messe á Islandi Lækjargötu 3. — Sími 11540.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.