Morgunblaðið - 16.05.1965, Side 7
Sunnudagur 16. maí 1965
MORGUHBLAÐID
TJÖLD, hvít og mislit,
margar stærðir
og margar gerðir.
SÓLSKÝLI
SVEFNPOKAR
VINDSÆNGUR
margar gerðir.
BAKPOKAR
Picnic TÖSKUR
með matarílátum.
GASSUÐUTÆKI
margs konar.
POTTASETT og KATLAR
FERÐAPRÍMUSAR
SPRITTTÖFLUR
SÓLSTÓLAR
, margar gerðir.
FERÐATÖSKUR
alls konar.
TJALDALUKTIR
TJALDSÚLUR úr stáli.
TJALDIIÆLAR krómaðir.
TJALDSTÓLAR og BORÐ
TJALDAFATASNAGAR
Aðeins úrvals vörur.
GEYSIR
Vesturgötu X.
Sænsk VEIÐISTlGVÉL
VEIÐISTÍGVÉLA-
BRODDAR
VEIÐIKÁPUR m/hettu
LOÐSKINNSVESTI
SPORTJAKKAR
SPORTBLÚSSUR
alls konar.
Nýkomið.
GEYSIR hf.
Fatadeíldin.
7/7 sölu
við Eskihlíð, 3 herh. 1. hæð
með einu herb. í risi að
auki. Ibúðin stendur auð og
er laus strax. Verð kr. 760
þús.
2 herb. jarðhæð við Skafta-
hlíð, íbúðin laus strax til
íbúðar.
3 herh. 1. hæð við Óðinsgötu.
Útb. nú 150 þús. og í haust
100 þús.
3 herb. jarðhæð við Bergstaða
stræti með sérinngangi og
sérhita.
Vönduð skemmtileg 4 herb.
4. hæð, endaíbúð, við As-
braut.
Rúmgóð skemmtileg rishæð,
4 herb. við Baugsveg.
4 herb. 3. hæð við öldugötu,
íbúðin stendur auð.
4 herb. 3. hæð, endaíbúð, við
Kaplask j óls veg.
5 herb. Z. hæð við Rauðalæk.
5 herb. hæðir við Háaleitis-
braut.
Glæsilegar nýjar 6 herb. hæð-
ir við Goðheima.
5 herb. raðhús við Skeiðarvog.
Vönduð íbúð.
8 herb. einbýlishús við Tungu
veg. Skipti á 4—5 herb. hæð
í blokk.
6 herb. einbýlishús tilbúið
undir tréverk við Lágafell.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða, mjög háar
útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Eftir kl. 7. Sími 35993.
Til sölu
3ja hérb. jarðhœð
um 70 fm, fokheld, við
Hraunbraut, Kópavogi, Sér-
inngangur, þvottahús og hiti
3-4 hérb. jarðhœð
85 fm við Þinghólsbr. í Kópa
vogL Allt sér. íbúðin verð-
ur seld altilbúin. 60 fm
verða tilbúnir í júlímánuðL
en stofan, 25 fm, fyrir árs-
lok.
Hœðir
tilbúnar undir tréverk i
Kópavogi. Bílskúrar og
geymslur á jarðhæð. Þvotta-
hús á hæðunum. Húsin frá-
gengin að utan.
Einbýlishús
6—7 herbergja með bíl-
skúr, selst fokhelt, tilbúið
undir tréverk, eða fullgert.
Einbýlishús
80 fermetra timburhús
ásamt stórum bílskúr. Góð
byggingarlóð fylgir eign-
inni.
íbúðarhœð
við Kirkjuteig, 134 fer-
metra, sérinngangur. Á hæð
inni eru 3 stofur, svefnherb.,
skáli, eldhús og bað. Tvenn-
ar svalir. I risi, sem fylgir
íbúðinni eru 3 herb., skáli
og eld'hús og snyrtiherb.
Uppgangur úr ytriforstofu-
í kjallara 2 geymslur og
þvottahús. Fallegur garður.
FASTEIONASAIAN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTIé
Slnari IM2t — 16637
Heimasími 40863 og 22790.
16.
íbúöir óskast
Höfum nokkra kaupendur að
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum
nýjum eða nýlegum, en þó
sérstaklega í smíðum í borg
inni.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð, t. d. í háhýsi.
Þarf 'ekki að losna fyrr en
15. júlí til 1. ágúst nk.
Höfum kaupendur að nýtízku
einbýlishúsum eða sérhæð-
um, . 6—8 herb. í borginni.
Miklar útborganir.
Iljfum til söly m,a.
góða bújörð
sérlega vel hýsta um 25 km
frá Reykjavík í skiptum
fyrir fasteign í Reykjavík.
Stórt verzlunar, iðnaffar og
skrifstofuhús í smíðum í
Kópavogskaupstað. Grunn-
flötur alls rúmir 1 þús.
ferm.
Stórt íbúffar-, verzlunar- og
veitingahús við Miðborgina.
Nýtízku einbýlishús við Safa-
mýri og Sporðagrunn.
Snoturt einbýlishús með fall-
egum garði við Miðtún. —
Útb. 500—600 þús. Getur
orðið laust strax.
Tveggja íbúffa steinhús, 115
ferm. hvor íbúð, ásamt stór-
um, góðum bílskúr á hita-
veitusvæði í Austurborg-
inni.
Nýlegt einbýlishús, 6 herb.
íbúð ásamt 100 ferm. verk-
stæðishúsi á góðum stað í
Garðahreppi.
Nýtízku sérhæff 130 ferm. við
Nýbýlaveg. — Aðgengilegir
greiðsluskilmálar.
Veitinga og gistihús úti á
landi.
Eignarlóff um 1500 ferm. á
Amarnesi, lóðin liggur að
sjó og er á sérlega góðum
stað.
Hús og íbúffir, tilb. og í smíð-
um í Kópavogskaupstað og
í Garðahreppi.
ATHUGIÐ! Á skrifstoiu
okkar eru til sýnis Ijós-
myndir af flestum þeim
tasteignum, sem við höf •
um í umboðssölu-
Sjón er sögu ríkari
lllýja fasteipasalan
Laugavog 12 — Simi 24300
Fiskibátar til sölu
Seljum og leigjum fiskibáta
af öllum stærðum. Utvegum
hagkvæma greiðsluskilmála.
SKIPA.
SALA
,..„aiBSKIPA.
LEIGA
-0G__
VESTURGÖTU 5
Taliff viff okkur um kaup og
sölu fiskiskipa.
Sími 13339.
Til sölu
Nýr sumarbústaffur við Þing-
vallavatn. Veiðileyfi.
Landspildur viff Elliðavatn.
6 herb. íb. í Hafnarfirði tilb.
f. múrverk. Bílskúr.
6 herb. fokheld íb. í Hvömm-
unum í Kópavogi. Góð kjör.
Gott úrval góffra eigna.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 23987, 20625.
7/7 sölu
Byggingarlóö
fyrir einbýlishús á einum
glæsilegasta stað í næsta ná-
grenni Reykjavíkur. Lóðin er
1500 ferm, að stærð og liggur
að sjó.
Byggingarlóð
fyrir einbýlishús á fallegum
stað í einbýlishúsahverfi í
borginni. Uppl. í skrifstofunni
ekki í síma.
FASTEIGNASALA
Vonarstræti 4 (VR-húsinu)
Sími 19672.
Heimasími sölmnanns 16132.
7/7 sölu
2—3 herbergja
góð íbúð í lítið niðurgröfn-
um kjallara, á bezta stað í
Hlíðunum. Gott verð.
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í Vesturborg-
inni.
2/o herbergja
íbúð í gamla bænum, stein-
hús.
Einbýlishús
é góðum stað í Kópavogi,
165 ferm., stór bílskúr, stór
lóð. Hagstætt verð.
Málflutnings
og fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma:
Sirni 33267 og 35455.
Öska aö ráða
sem fyrst starfsmann á herra-
toulett. Einnig kona í dömu-
toulett. Uppl. gefnar í skrif-
stofunni milli kl. 2—4 næstu
daga.
GLAUMBÆR
elma
Silkidamask í miklu úrvali.
Dúnhelt og fiffurhelt léreft,
mjög gott.
Tilbúin hólfuff ver.
Saumum og merkjum rúm-
fatnaff.
HELMA, Hafnarstræti (Eim-
skip). Sími 13491.
HELMA, Freyjugötu 15.
Sími 11877.
TIL. SÖLU
2ja herb. íbúð við Bergþóru-
götu ásamt stóru herbergi
í kjallara.
2ja herb. stór risíbúff við Njáls
götu.
2ja herb. ódýr risíbúff í Kapla
skjóli.
3ja herb. íbúff ásamt 4 herb.
í risi, í sambýlishúsi við
Hagamel.
3ja herb. stór íbúð við Alf-
heima.
3ja herb. risibúð í tvíbýlishúsi
við Sogaveg.
4ra herb. glæsihæff í sambýlis-
húsi við SafamýrL
4ra herb. 1. hæð í þríbýlishúsi
við Njörfasund, bílskúrsrétt
ur.
4—5 herb. íbúff ásamt stórum
bílskúr við Blönduhlíð.
7 herb. íbúð við Freyjugötu.
íbúðir i smiöum
4ra herb. íbúff í sambýlishúsi
í Hafnarfirði, verður til af-
hendingar í haust.
5 herb. efri hæff við Hraun-
braut, selst uppsteypt ásamt
bílskúr.
5 herb. íbúff selst fokheld með
uppsteyptum bílskúr, við
Þinghólsbraut.
6 herb. íbúff tilbúin undir tré-
verk við Miðbraut á Sel-
tjarnamesi.
Stórglæsilegt einbýlishús á
góðum stað í Kópavogi, 6
herbergi ásamt 3 stofum,
40 ferm. bílskúr, selst upp-
steypt.
Ólaffur
Þ orgrfmsson
H ÆSTAR ÉTTAR LÖGM AÐU R
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Gluggatjaldaefni
Nýkomin gluggatjaldaefni úr
dralon, terylene og gerviulL
Plastefni í úrvali.
Silkidamask frá kr. 131,- m.
Damask hvítt og mislitt.
Lakaléreft margar tegundir.
Kjólaefni frá kr. 33,- m.
Einlitt strigaefni margir litir.
Terylene í kjóla, dragtir og
buxur.
Handklæffi dökk og Ijós.
Tvill efni br. 140 á kr. 68,80.
Stretch efni. — Einlitt poplin.
Smávara.
Póstsendum.
VERZL.
Anna
Laugavegi 37,
Gunnlaugsson
Helma
ÆSndúnssængur.
Breiðafjarðardúnn.
Gæsadúnssængur kr. 1690,-
Andadúnssængur kr. 1360,-
Tvílitar vöggusængur kr. 495,-
596,-, 775,-.
Koddar, allar stærðir. —
Saumum rúmfatnað eftir
máli og merkjum. — Nú er
rétti tíminn að endumýja
rúmfötin.
Þið komið. Við framkvæmum
Póstsendum.
elma
Sængur- og bamafataverzlun,
Freyjugötu 15. Sími 11877.
Hafnarstræti (Eimskip).
Sími 13491.