Morgunblaðið - 16.05.1965, Side 9
Sunnudagur 16. maí 1985
MORGU N BLAÐIÐ
9
Mýtt fra Husqvarna
Cylinder sláttuvélar ryðja
sér aftur braut í stað þeirra,
„róterandi".
Husqvarna
cylindersláttuvélin dr.ífur
sig sjálf áfram.
Cylinder sláttuvélar hafa
mikla yfirburði yfir „róter-
andi“ hnífa (eldri gerð) og
hafa Husqvarna verksmiðj-
urnar hætt framleiðslu
þeirra.
GUNNAR ASGEIRSSON H. F.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.
VANDAÐAR BURKNA VÖRUR
Velour-skyrtur
— Stórlœkkcia verð
Herra-, unglinga og drengjastærðir.
Heildsölubirgðir: [jJjL H í]LLr..J sími 20-000.
Nu er rétti tíminn
til að huga að
viðleguútbúnaði.
Tjöld nýjar gerðir, orang lituð
með blárri aukaþekju.
Viibdsængur frá kr. 480,00.
Svefnpokar sem breyta má í
teppi, ný tegund.
Gasferðaprímusar.
Campingstólar.
Ferðatöskur frá kr. 147,00.
Munið eftir veiðistönginni, en
hún fæst einnig í
Póstsendum
Nýkomið!
fyrir börnin
í sveitina.
Gnllabuxur
Verð aðeins kr. 135,-.
Aðalstræti 9. — Sími 18860.
Nýkomið
Strigaskór
lágir og uppreimaðir.
Sandalar
allar stærðir.
Drengjaskór
vandaðir og góðir.
Telpnaskór
gott úrval o. m. fl.
'7teunnesi>egi Q
Einangrunarplast
ávallt fyrirliggjandi
í stærðum 1X3 m
og 0,50 X 1 m
allar þykktir.
SILFURPLAST
c/o Pakpappavcrksmiðjnn
sími 50001
Höfum kaupendur
Höfum verið beðnir að útvega
eftirtalið:
Einstaklingsíbúð, 1—2 herb.
sem næst miðborginni.
2ja herb. stóra íbúð sem næst
miðborginni.
4ra herb. íbúð í háhýsi.
5—7 herb. hæð með bílskúr
eða bílskúrsréttindum.
5—7 herb. neðri hæð ásamt
kjallara og bílskúr.
Tvær stórar íbúðir í sama
húsi.
I sumum tilfellum yrðu ibúð-
irnar borgaðar út og þyrftu
ekki að vera lausar fyrr en
í haust.
Höfum kaupendur að lóðum
eða gömlum húsum, sem
mætti byggja upp.
ÓlaVur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og veröbréfaviðskiftí
Austurstræti 14, Sími 21785
Stúlka óskast
til að taka að sér heimili í
tveggja mánaða tíma í júlí og
ágúst í forföllum húsmóður.
Mætti vera kona með barn.
Sigurður Egilsson, Stokkalæk,
Rangárvöllum. — Sími um
Hvolsvöll.
Peningalán
Útvega peningalán:
til nýbygginga
— íbúðakaupa
— endurbóta á íbúðum.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Símar 15385 og 22714.
Eignist nýja vini
Pennavinir frá 100 löndum
hafa hug á bréfaskriftum við
yður. Uppl. og 500 myndir
frítt, með flugpósti.
Correspondence Club Hermes
Berlín 11, Box 17, Germany.
Sumkomur
Almenmar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins -
í dag (sunnudag), að
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h.
að Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h.
Hjálpræðislierinn
I dag kl. 11 og 20.30 tala
Major Goffin og frú. Brigader
Driveklepp stjórnar. Sunnu-
dagaskólaferð kl. 13.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Asmundur Eiríksson
og ólafur Sveinbjarnarson
tala. Fjölbreyttur söngur.
I. O. G. T.
St. Víkingur nr. 104
Fundur mánudag kl. 8% e.h.
Áki Jakobsson
hæsta réttarlögmað ur
Austurstræti 12, 3. hæð.
Simar 15939 og 34290
BIROIR ISL. GUNNARSSOK
Malflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — H. hæð
Önnumst allar myndatökur, j—»
hvar og hvenaer j~|| ,. |
sem óskað er. ~ j j' I
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS
IAUGAVEG 20 5 . SIMI 15-6-0-2 ]