Morgunblaðið - 16.05.1965, Side 25
Sunnudag'ur 16. maí 1965
MORCUNBLAÐIÐ
25
gflíltvarpiö
Sunnudagur 16. maí
8:30 Létt morgunlög:
8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Morguntónleikar — (10:10 Veður
fregnir).
11:00 Messa í Laugarneskirkju
Prestur: Séra Garðar Svavars-
son.
Organleika-ri: Kristinn Ingvars
son.
12:15 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir — Veð
urfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar^
14:00 Miðdegistónleikar.
15:30 Kaffitíminn:
16:00 Gamalt vín á nýjum belgjum
Troels Bendtsen kynnir lög úr
ýmsum áttum.
16:30 Veðurfregnir.
16:30 Endurtekið efni:
a) Baldur Pá]mason flytur frá-
söguþátt eftir í>órð Jónsáon á Látrum.
Daginn sem útvarpsstöðin var
opnuð (Áður útv. í des 1963).
b) Erlendur Haraldsson kynnir
söng- og danslög frá Kúrdistan
(Áður útv. 20. f.m.).
17:30 Barnatími: Helga og Hulda Val-
týsdætur stjórna.
a) „Sigurður og vinur hans“
saga eftir Sigrid Undset.
b) Jóhann Pálsson syngur nokk
ur barnalög.
c) Gátur og leikir.
18:30 Frægir söngvarar:
Alexander Kipnis syngur,
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 I>etta «ril ég leika
Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel
Dómkirkjunnar í Reykjavík.
20:25 Helgileikir miðalda
Sveinn Einarsson leikhússtjóri
flytur erindi.
21:00 Sitt úr hverri áttinni
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 íþróttaspjall
Sigurður Sigurðsson flytur.
22:25 Danslög, valin af heiðari Ást-
valdssyni. ,,
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 17. mai
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Um sauðburðinn
Árni G. Pétursson ráðunautur
flytur búnaðarþátt.
\4:15 „Við vinnuna“: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp.
Fréttir — Tilkynningar — ís-
lenzk lög og klassísk tónlist.
16:00 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir — Létt músik.
17:00 Fréttir.
17:05 Stund fyrir stofutónlist
Guðmundur W. Viilhjálmsson
velur tónverkin og kynnir þau.
Elfar Berg
18:20 Þingfréttir — Tónleikar.
18:45 TiVkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn or veginn
Gunnlaugur Þórðarson dr. juris
talar.
20:20 ,,Nú er ég glaður á góðri stund“:
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:35 Tveggja manna tal
Matthias Jahannessein ritstjóri
talar við Brynjólf Jóhannesson
leikara.
21:30 Útvarpsagan:
„Vertíðalok“ eftir séra Sigurð
Einarsson Höfundur les (4).
22:00 Fréttir og veðurfregmr
22:10 Daglegt mál
Öskar Halldórsson cand. mag.
talar.
22:15 HljómplötusaJnið
í umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23:15 Dagskrárlok.
Somarbóslaðiu til sölu
M.jög fallegur sumarbústaður á tveimur hæðum um
80 ferm. hvor hæð, í fallegu umhverfi í Varmahlíð
í Skagafirði. 1 hekt. Eignarland girt og ræktað.
Miðstöðvarupphitun í húsinu. Tilvalið til búsetu allt
árið. — Stutt í ‘veiðivötn.
Lítil útborgun. Allar upplýsingar á skrifstofunni.’
JÓN INGIMARSSON, lögmaður.
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölumaður: Sigurgeir Magnússon.
BINGÓ - BIIMGÓ
Bingó í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. — Aðalvinningur eftir
vali. 12 umferðir. — Borðpantanir í síma 13355 eftir kl. 7:30.
Góðtemplarahiisið.
Nýr 15 tonna
bíllcrani
leikur í neðri sal.
Leigjum út sali fyrir veizlur og fundi.
GL AUM BftR simí U777
FERÐAKYNNINC ÚTSÝNAR:
SKEMMTIKVÖLD í SÖGU
sunnudaginn 16. maí, hefst kl. 9 e.h.
MYNDASÝNING úr Útsýnarferðum og kynning á
íerðiim Utsýnar 1965.
KVIKMYND: Umhverfis jörðina á 40 dögum. —
Ingólfur Guðbrandsson sýnir og
skýrir kvikmynd sína úr hnattferð
sl. haust, m.a. frá Indlandi, Thai-
Iandi, Hong Kong, Tokyo, Honuluíu.
FERÐAHAPPDRÆTTI: Vinningur ókeypis ferð
fyrir tvo til Austurríkis og Júgósiavíu.
DANS tii kl. 1. — Ferðaáætlanir Útsýnar 1965 eru
komnar út og verða afhentar á skemmtuninni.
— AÐGANGUR ÓKEYPIS —
FERDASKRiFSTOFAIM ÚTSÝIM
Austurstræti 17. — Símar 20100 og 23510.
Sýning
Tillögur, sem bárust í samkeppni um leik-
skóla og dagheimili fyrir Reykjavíkurborg
eru til sýnis að Laúgavegi 26, 3. hæð. (Bygg
ingaþjónusta A.í.) í dag frá kl. 14—22 og
næstu viku frá kl. 14—18.
SKRIFSTOFUSTARF
Vanar
vélrifunarstúlkur
öskast strax
Sem einkaumboðsmenn fyrir
SCHIELD BANTAM krana vilj-
um við benda yður á að við út-
vegum allar gerðir af SCHIELD
BANTAM krönum með stuttum
fyrirvara.
í f jölda mörg ár hafa BANTAM
kranar verið notaðir víðsvegar
hér um land og eru viðurkenndir
fyrir gæði, lipurð og vinnuhraða.
Hinn nýi 15 tonna BANTAM bílkrani er út-
búinn öllum þeim hlutum sem krafist er í nú-
tíma vinnutækni.
• Vélslökun á bómu og krók
• 70 feta löng bóma
• Drif á öllum hjólum
burðarbílsins
• Skófia til ámoksturs
• Skófla til skurðgraftar.
Mjög hagstætt verð.
STARFSMAN NAHALD
Heildverzlunin HEKLA HF.
Laugavegi 170—172 — Sírni 21240, 11277.