Morgunblaðið - 27.06.1965, Page 6
e
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. júní 1965
Próf. Trausti Einarsson
Athugasemd um byggingamál
Náttúrugripasafnsins
I VÍSI 22. júni er viðtal við
Eyþór Einarsson grasafræðing,
um Náttúrugripasafn Islands, en
Eytþór er nú forstöðumaður þess.
Eyþór hefur starfað svo stutt við
þessa stofnun, að hann tók ekki
þátt í þeim byggingamálum, sem
hann skýrir frá og er honum
nokkur vorkunn hvernig hann
segir söguna. Hann segir í við-
talinu: „Málið (þ.e. bygginga-
málið) var svo að segja komið
í höfn, til voru fullgerðar teikn
ingar af húsinu og fé var fyrir
hendi til að reisa það. I raun og
veru stóð ekki á neinu nema f jár
festingarleyfi . . . var endanlega
synjað um það árið 1957. í þess
stað var veitt fjárfestirigarleyfi
til byggingar Háskólabíós, og
virðist svo vera, sem menn hafi
gert sér vonir um að það yrði
mikið gróðafyrirtæki“.
Það er ekki erfitt að lesa út
úr þessum ummælum hverjir
eigi að bera ábyrgð á því, að
náttúrugripasafnsbygging er ekki
risin upp.Niðurstaðan verður sjálf
sagt sú, að háskólinn hafi verið
heldur áhugalítUl og skilningur
fjárfestingarvaldsins um of tak-
markaður. Er það raunar í sam-
ræmi við það, sem ég hefi oft
heyrt m.a. á opinberum vett-
vangi, hvernig svo sem þær hug
myndir kunna að vera tilkomn-
ar.
Ég átti sæti af hálfu háskól-
ans í nefnd þeirri, sem undirbjó
teikningar af safnhúsinu, svo og
í byggingarnefnd. Þykir mér
ekki ótilhlýðilegt, að gefnu til-
efni, að skýra nokkuð frá þeim
•þætti málsins, sem Eyþór Einars-
son hleypur yfir. Geri ég það
sem gamall nefndarmaður, en há
skólinn hefur ekki séð ástæðu til
1 að hlaupa til hverju sinni þegar
þetta mál hefur borið á góma
opinberlega og hans hlutur verið
gerður frekar minni en meiri.
Þess mætti fyrst geta, að á
síðari stríðsárunum vildu ráða-
menn háskólans hefja kennslu í
náttúrufræði og var það þó ekki
í fyrsta sinn, sem ráðagerðir
voru uppi um þetta. Voru þeir
Ami Friðriksson og Finnur Guð-
mundsson beðnir um tillögur
varðandi kennsluna og á grund-
velli þeirra var Alþingi beðið
um fjárveitingu, en hún fékkst
ekki. Um svipað leyti var Nátt-
úrufæðifélaginu heimilað að
byggja safnhús á háskóialóðinni.
Kom þó brátt í Ijós, að félagið
hafði ekki bolmagn til að reisa
slíka byggingu og ríkisstjómin
ófús að kosta hana. Varð það þá
að samkomulagi milli ríkisstjóm
arinnar og háskólans, að safnhús
yrði reist fyrir Happdrættísfé.
Skyldi þannig rísa bækistöð fyr-
ir kennslu og rannsóknir í nátt-
úrufræði í nánu sambandi við,
eða öllu heldur innan vébanda
háskólans.
Var nú ráðinn arkitekt, Gunn
laugur Halldórsson, og 18. jan-
úar 1946 skipaði háskólaráð
nefnd honum til aðstoðar og
vom í henni Ólafur Lámsson
rektor; Askell Löve; Finnur Guð
mundsson; Sigurður Þórarinsson
og Trausti Einarsson. Háskólaráð
ákvað, að byggingunni skyldi
ætluð lóð við Melaveg, milli há-
skólabyggingar og íþróttahúss.
Háskólinn lagði fram fé til þess
að þeir Finnur Guðmundsson og
Gunnlaugur Halldórsson gætu í
sameiningu kynnt sér hliðstæð-
ar byggingar erlendis. Að þeirri
ferð lokinni vom teikningar gerð
ar og miðaðar við áðurgreinda
lóð. Vom stærðir herbergja og
sala gerðar eftir tillögum Finns
Guðmundssonar. Teikningamar
voru afgreiddar í nóvember
1947 og samþykktar einróma af
nefndinni. Skal tekið fram, að
mér er af sérstökum ástæðum
minnisstætt að þeir Finnur og
Sigurður létu í ljósi sérstaka
ánægju með teikningarnar Næst
voru teikningarnar samþykktar
af háskólaráði 16. apríl 1948, og
sendar ráðuneyti og samþykktar
af því. Líkan af bygginunni yar
sýnt opinberlega á sýningu arki-
tekta, og hlaut mjög lofsamlega
dóma hjá fagmönnum.
Á þessum teikningum var gert
ráð fyrir tveimur sýningarsölum
fyrir almenning, samtals 570
fermetrar, eða nærri sex sinnum
meira flatarmál en Eyþór Ein-
arsson segir að nú sé verið að
koma sýningarsafni fyrir í. Þá
voru stórir geymslusalir fyrir
visindalegt birgðasafn með vinnu
aðstöðu fyrir vísindamenn. Vinnu
herbergi voru fyrir þrjá deildar-
stjóra, hvert 24 ferm. og sérher-
bergi fyrir minnst 6 sérfræðinga
að auk. Auk bókasafns o.fl. var
loks fyrirlestrarsalur og við
hann tilraunastofa (laboratori-
um) og kennslusafn, þannig að
ic Vegabætur
Ég sá það í einu blaðanna
í gær, að nú á að breikka ak-
brautina upp Ártúnsbrekkuna.
Satt að segja var ég búinn að
skrifa stutta klausu um nauð-
syn breikkunar á þessum stað,
en var fijótur að kippa henni
út, þegar ég las fréttina annars
staðar.
Þessi mjói vegur upp brekk-
una innan við Elliðaár er eins
og flöskuháls fyrir umferðina
út úr bænum fyrir helgar —
og í bæinn síðari hluta helg-
anna.
Ég vona, að nú verði greiðari
vegur fyrir vegagerðarmenn að
komast út úr bænum um helg-
ar til þess að skoða vegina sína
— og ég bendi þeim á holuna
stóru á Sandskeiði, ef þeir hafa
ekki séð hana.
Dr. Trausti Einarsson
þarna var hugsað fyrir háskóla
kennslu í nátturufræði. Bygg-
ingin var vel við vöxt á marg-
an hátt og dýr miðað við fjár-
ráð háskólans.
Af hálfu háskólans var ákveð-
ið, að þessi bygging skyldi reist
er lokið væri frágangi á háskóla
lóðinni, sem þá var að hefjast.
1952 var komið að þessum bygg
ingaframkvæmdum og 4. apríl
þ.á. skipaði háskólinn bygginga-
nefnd, sem í voru Þorkell Jó-
hannesson formaður; Finnur Guð
mundsson; Jón Steffensen; Sig-
urður Þórarinsson og Trausti
Einarsson.
En nú skeðu brátt þau tíðindi,
sem kollvörpuðu öllum fyrirætl-
Surtseyjarævintýri
Vestmannaeyingurinn, sem
réðist til landgöngu á Syrtling,
sem hvarf, hefur nú aftur sýnt
framtak, en dálítið annars eðl-
is. Frímerkjasafnar keppast nú
um að gefa út yfirlýsingar um
nýju Surtseyjarfrímerkin, sem
hinn uiígi maður stimplaði í
Surtsey, séu einskis virði, því
þetta hefðu allir getað — og
gætu gert enn.
Það skiptir auðvitað ekki
mestu máli í þessu sambandi
hvort frímerkin eru verðmikil
eða verðlítil, því Páll Helgason,
hinn 'umræddi Vestmannaéying
ur, seldi frímerkin við háu
verði — og safnarar kepptust
um að kaupa. Fyrirtækið
heppnaðist, því safnararnir
voru ekki búnir að fá neina
línu um hyað væri gott —
unum. Háskólaráði og nefndinni
barst bréf undirskrifað af þeim
Finni Guðmundssyni og Sigurði
Þórarinssyni, dags. 9. marz 1953,
þar sem þeir Iýstu því yfir, að
fyrirhuguð bygging væri of lítil.
Verulegir hlutar hennar, sér í
lagi vinnuherbergi deildarstjóra
og tilvonandi starfsmanna þyrftu
að stækka um 50%.
Þetta bréf kom sem reiðarslag
yfir háskólaráð og fulltrúa há-
skólans í bygginarnefnd. Það var
Ijóst, að ekki aðeins teikningar
voiu ónýttar, heldur lóðin einnig,
og málinu stefnt í tvísýnu. Sú
bygging, sem krafa var gerð um,
varð að fara út af háskólalóð-
inni og tengingin við háskólann
og kennslu varð þá nokkuð vafa
söm. Ég get ekki efast um, að
safnbyggingin væri fyrir löngu
komin upp og kennsla í náttúru
fræðum í háskólanum komin á
góðan rekspöl, ef safnmennirnir
hefðu ekki tekið þessa afstöðu.
Háskólaráð tók í fyrstu af-
stöðu gegn verulegum breyting-
um á hinum samþykktu teikn-
ingum, en féllst á nokkra endur-
skoðun án þess að til brott-
færslu af lóðinni þyrfti að koma.
Hér kom enn fram, eins og í því
sem á undan var gengið, að há-
skólinn Iagði áherzlu á góða
samvinnu við safnmennina. En
þetta dugði ekki. Eftir nokkurt
þóf var hætt við fyrirhugaða lóð
og leitað að öðrum lóðum. Horfst
var í augu við stóraukinn bygg-
ingarkostnað og leitað var til f jár
festingarvaldsins. Loks lentu þess
ir þrír þættir: heppilegt lóðar-
stæði, fjárhagsgeta Happdrættis-
ins og fjárfestingarleyfi í hnút,
og hvað ekkL Þeir létu leika
á sig.
Hitt er svo annað mál, að
það var ekki rétt af Páli að
fara út í Surtsey í leyfisleysi,
þótt honum hafi e.t.v. fundizt
hann ætti fyllega rétt á að
stíga þar á land eftir hreysti-
verkið á dögunum. Ef hann
lendir í málaferlum og fær sekt
ir fyrir tiltækið getur það e.t.v.
gert frímerkin hans merkileg
á ný — þó að því tilskildu,
að hann riti sjálfur á umslög-
in, því það getur enginn gert
hvenær sem er. — En e.t.v.
yrði slík uppáskrift frímerkja-
söfnurum of dýr, því Páll er
ekki „billegur".
Utanskólapróf
í vikunni gerði ég það að
umræðuefni, að ungxir maður
sem að lokum var höggvið á
með neitun um fjárfestingu. En
háskólinn sleit ekki taugina til
safnmannanna. Hann keypti hæð
við Hlemmtorg og lét innrétta
þar þær skrifstofur, sem þeir
báðu um, og þar hafa þeir unað
hag sínum vel, að því er ég bezt
veit. Þeir hafa nú fengið að
sleppa safnheitinu úr nafni stofn
unarinnar og sóttu það mjög fast.
Mér hefur lengi verið hrein ráð
gáta hver væri eiginlega stefna
safnmanna og sér í lagi afstaða
til háskólans. Vilja þeir stuðla að
háskólakennslu með stofnun
sinni og tengjast háskólanum, eða
vilja þeir eitthvað annað? Vildu
þeir lausn byggingamálsins með
háskólanum eða vildu þeir hana
ekki? Ég hef margar fleiri spurn
ingar til safnsins á takteinum, en
sleppi þeim hér. Hitt þarf
ekki að spyrja um, að þörfin
fyrir náttúrufræðikennslu fer
sívaxandi. Þetta er ekki
aðeins mál háskólans, heldur
rniklu fleiri aðila, og væii vel að
menn hugleiddu málin og að al-
menningsálit skapaðist, sem stuðl
aði að heilbrigðri lausn þeirra.
Fyrr eða síðar verður háskól-
inn að hugsa fyrir byggingu yfir
náttúrufræðikennslu, og tekst þá
vonandi betur til en hið fyrra
sinnL
Trausti Einarsson.
Bernard BariK i
látinn
New York 21. júní_NTB.
HINN kunni bandarísiki fjár-
mála- og srtjómmálamaður Betm-
ard Baruch lézt í nótt að heimili
síruu á Manhattaneyju nær 93
ára gamall.
Er Barudh var þrítuigur hafði
hann grætt fyrstu milljón dollar-
ana á kauphaEarviðskipitum.
Hann sneri sér síðan að stjórn-
málum, og varð þekktxir sem mik
ill mannvinur. Hann var ráðgjafi
sex Bandiaríkjaforseta íir bá'ðum
flokkum, þeirra Warren G. Hard-
img, Calvin Coolidge, Herbert
Hoover, Franklin D. Roosvelt,
Harry S. Truman og Dwight D.
Eiserxhower.
hefði fengi, 0,0 í íslenzku við
stúdentspróf frá MR. Þótti mér
það allundarlegt og undraðist
hvernig sami maður hefði
komizt í gegn um landspróf og
próf milli bekkja.
Nú var hringt frá Mennta-
skólanum og mér tjáð, að pilt-
urinn liefði hvorki tekið lands-
próf né próf milli bekkja 1
menntaskóla. Hann hefði kom-
ið úr Samvinnuskólanum og
fengið ráðherraheimild til þess
að reyna við stúdentspróf. Það
fylgdi ennfremur sögunni, að
til skamms tíma hefðu utan-
skólamerxn gengið undir stú-
dentspróf án þess að hafa tekið
próf í neðri bekkjum mennta-
skóla, en nú væri þetta ekki
hægt lengur. Samkvæmt nýrri
reglugerð yrði að prófa hvort
þeir væru ekki vel heima í öllu
námsefni menntaskóla.
Samkvæmt of anrituðu er þvl
ljóst, að mál þetta er ekki jafn
dularfullt og það virtist áður,
senda væri það i hæsta máta
óeðlilegt, að maður, sem staðizt
hefði öll próf í neðri bekkjum
menntaskóla fengi síðau
skyndilega eitt stórt núll í ís-
lenzku við stúdentspróf.
Alltaf eykst úxwalið. Nú bjóð-
um vér einnig rafhlöður fyrir
leifturljós, segulbönd, smá-
mótora o. fl.
BRÆÐURNIR ORMSSON hi.
Vesturgötu 3. ____