Morgunblaðið - 02.07.1965, Side 1
28 síður
Á fundinum með forsætisráðher ra i gær. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
Síldorflotinn leggur úr höfn
Samkomulag hefur náðst — Ríkis-
stjorninni þakkaður hlutur hennar
að lausn deilunnar
Bjarni Benediktssnn, forsætisráðherra, ský rði frá því á blaðamannafundi kl. 19.00 í gær-
kvóldi, þar sem einnig voru staddir fulltrúar síldarskipstjóra óg útvegsmanna, að sam-
komulag hefði náðst í deilunni um síldarverð ið ©g sildarskipin mundu leggja úr höfn þeg-
atr í gærkvöldi.
Meginefni samkomulagsins er það, að sum arverðið kr. 235.ft0 á mál, sem með úrskurði
yfirnefndar var ákveðið að skyldi gilda frá 15. júní, gildir fimm dögum lengur eða frá 10.
júní, en þetta atriði hafði valdið sérstakri óá nægju, þar sem í reglugerð um verðlagsráð
sjávarútvegsins er talað um, að sumarverðið á síld skuli ákveðið frá 10. júní til 30- sept.
í öðru lagi er ákveðið, að hcimildir bráð abirgðalaganna um verðjöfnunar- og flutn-
Ingasjóð síldveiðiskipa muni ekki notaðar, e nda voru þau fyrst og fremst sett til að
tryggja uppbót á saltsíldarverð, en samkomu lag náðist um verð á saltsíld í fyrradag, þann
ig að ekki þurfti á þeirri uppbót að halda, en af 15 krónunum, sem skv. bráðabirgðalögun-
um mátti taka af hverju bræðslusíldarmáli, höfðu um 10 krónur átt að ganga til að
ggreiða þá uppbót. Er þetta gert í trausti þess, að af 235 króna verðinu á mál renni 3 krón-
tir í flutningasjóð eins og var í fyrra og eru þá einungis eftir tvær krónur, sem svara
nokkurn veginn til fjögurra milljónanna, sem einna mestum úlfaþyt hafa valdið.
Loks var ákveðið, að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því, að á næsta sumri verði tekin upp
vigtun á síld ,sem lögð er inn í síldarverksmið jurnar.
I»egar forsætisráðhcrra hafði lesið upp tilk ynningu ríkisstjórnarinnar sagði hann, að ráð
fftafanir hefðu verið gerðar til þess að flotinn færi á veiðar, þegar í gærkvöldi og þakkaði
öllum þeim aðilum, sem hlut hefðu átt að því að fyrrgreint samkomulag hefði náðst. í
gtuttu samtali við fréttamann Mbl. lýstu fulltrúar sjómanna og útvegsmanna yfir ánægju
Kinni með samkomulagið og þakklæti til rikisstjórnarinnar fyrir lausn deilunnar.
(Sjá ritstjórnargrein.)
Tfirlýsing rikisstjórnarinnar.
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar
fer hér á eftir:
Rikisstjórnin hefur m.a. með
viðræðum við fuiltrúa sildveiði-
Fkipstjóra o$ Landssambands ísl.
Btvef'smnnna, kannað, með hverj
Im hætti unnt verði að tryggja,
«ð sáidveiðar hefjist tafarlaust
Rð ■nýju og lýsir af sinni hálfu
Jfir þvi, sem nú ska] greina:
1) Rikisstjórnin mun beita sér
fyrir, að sildarverksmiðjur á
Austur- og Norðurlandi greiði
á timabilinu frá og með 10. til
14. júni, sama sildarverð og
ákveðið hefur verið fyrir tíma-
bilið 15. júni til 30. september
1965.
2) Þar sem náðst hefur sam-
komulag um verð á sild til sölt-
unar án þess að á jöfnunarverði
I þurfi að halda og í trausti þess
^ að samkomulag náist um, að af
I kr. 235,00 verðinu, sem greiðist
I fyrir bræðslusíld í sumar, renni
| kr. 3,00 í flutningasjóð, sem starf
ræktur sé á sama hátt og var á
s.l. ári, en greiðslur úr sjóðnum
séu kr. 15,00 á mál til veiðiskips,
enda greiði verksmiðjan, sem
sild er flutt til, einnig kr. 10,00
á mál, þá mun rikisstjórnin ekki
nota heimildir snmkv. bráða-
birgðalögum frá 24. júní 1965.
3) Rikisstjórnin mun mæla
með því, að áður en sumarsiid-
veiðar hefjist 1966, verði upp
tekin vigtun á síld, sem lögð er
inn i síldarverksmiðjur.
Ríkisstjórnin telur sig hafa
öryggi fyrir að með framansögðu
sé tryggt, að sildveiðar hefjist
nú þegar.
1. júlí 1965.
Ánægðir með samkomulagið.
Sigurður Egilsson, framkv.stj.
Landssambands íslenzkra útvegs
manna sagði við fréttamann
Mbl. að fundinum loknum, að
útvegsmenn væru ánægðir með
þann árangur, sem nú hefði
náðst og kvaðst hann vonast til
þess að flotinn legði úr hötfn
með kvöldinu. Hann sagði enn-
fremur: Verðlagsdómur var kveð
inn upp með mótatkvæðum út-
vegsmanna og kom þannig strax
í ljós, að þeir voru ekki ánægðir
með ákvörðun Verðlagsdóms. Úr
því að verðlagstímabilinu var
Framhaid á bls. 27
Víkur Alsír frá
kommúnismanum?
Utanríkisráðherra Indónesíu kannar hug
alsírsku stjórnarinnar, sem lokaði í gœr
kúbönsku fréttastofunni í Alsír
Algeirsborg, 1. júlí.
— AP — NTB —
UTANRÍKISRÁÐHERRA
Indónesíu, dr. Sukarno, kom
í dag til Algeirsborgar, þar
sem hann mun eiga viðræður
við Boumedienne, ofursta, for
ystumann byltingarsinna í
landinu.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum, að utanríkisráð-
herrann hafi fyrirmæii frá
Sukarnö, Indónesiuforseta,
um að ganga úr skugga um,
hvort Boumedienne hafi í
hyggju að hverfa frá stefnu
Ben Belia, fyrrum forseta,
sem sýndi í auknum mæli
andúð sína á vestrænum lönd-
um, eftir að hann komst til
valda.
Framhald á bls. 27
Engir
sáttolundir
1 GÆR voru engir sáttafundir i
kjaradeilu vinnuveitenda »g
verkálýðsfélaga á landinu. Þá
höfðu ekki neíoix fundir verið
boðaðir.