Morgunblaðið - 02.07.1965, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.07.1965, Qupperneq 3
Föstudagur 2. júlí 1965 MORGUNBLAÐID 3 í*aS er ekikert nýmaeli, að l'eikhús sé starfrækt í Sjálf- stæðishúsinu. Þar hafa oft verið ýmis'konar leiksýinin,gar revíur og fleira. Sigmar Pét- ursson, veitingamað'ur í Sig- túni, hefur í huga að endur- vekja slíka skemmtun og verða veitingar framreiddar í Sigtúni fyrir leiksýninguna, í hlléum miilli þ.átta og auk þess verður dansað eftir hana eins og venja er til á veitinga- húsum. Leikritið Kampaikæti er í 5 þáttum, ameriskt a'ð uppruna, en Bjami Guðmundsson hef- uir þýtt það og staðfært, þann ig að það gerist allt í ílbúð st'úlku'nnar að norðan, önnu Maríu (Herd'ísar Þorvalds- dóttur), í Háu'hJíð 10 á 4. hæð. Anna María er trúlofuð ung- A sviðinu í Sjálfstæðishúsinu í gær frá vinstri: Benedikt, Her um og upprennandi kaupsýsilu dis, Rúrik og Helgi. Myndirnar ók Gísli Gestswon. Kampakæti í Sigtúni manni, Hjálmari (Helga Skúla syni), en sá ljóður er á rá'ðl ungfrúarinnar, að hún er haldinn þeirri sál'arflækju að afklæða sig talsvert, ef henni er gefið kampavín að drekka. Til þess að lækna hana af þess um kvillla, fær Hjálmar sál- fræðirig, frænda sinn Jónas (Rúirik Haraldsson). Með- höndilar hann sjúklinginn eift ir kúnstarinnar regilum á svið inu í Sigtúni. Engar leiksýningar eru um þessar mundir í leikihúsum Reykjavíkurborgar, svo að „Kampakæti" verður senni- lega eina hreyfingin á fjölum höfúðborgarinnar í surnar, a.m.k. þar sem þrír af þekkt- ustu leikurum á íslandi og einn helzti leikstjóri Þjóðieik hússins leggja hönd á pláginn. Herdis Þorvaldsdóttir ásamt einum mótleikara sinum. Rúrik og Helgi. NÆTKOMANDI laugardag verður frumsýnt í Sjálfstæðis húsinu í Reykjavík (Sigtúni) leikritið „Kampakæti“ eftir Beslie Stevens, leikstjóri er Benedikt Árnason og leikend ur Herdís Þorvaldsdóttir, Helgi Skúlason og Rúrik Haraldsson. Leikhús þetta verður starfrækt 4 tii 5 kvöld vikunnar á næslunni. STAKSTFIIVAR I gœr voru Tímamenn glaÖir. í dag eru aðrir landsmenn glaÖir. Hér birtist mynd ai gleöi Tímans í gœr: FmMTtn>AGtm 1. júm uö Útgefíndl: FRAMSÓKNARR.OKKURINN PranSkvæmdastjóri: Kristján Benedöttsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjáirason, Jón Helgason Og Indrt® G. horsteínasan. Fuiltriö ritstjórnan Tómas Karlason. Aag. Iýsingattj.: Steingrimiar Gíslaoon. Ritstj.skrifstoRr i Eddo- húsinu, Símar 16300—18805. Skrifbtofnr, Bankastræti 7. Af- greiðshwími 12323. Auglýsingasfmi 10523. Aörar ekrifstofur, akni 16300. Áskriftargjald kr. 90.00 á mán. innanlands. — 1 iausasölu kr. 5.00 eint. — Prentsmiðjan HW)A h.f. saman £. •'% * Síðdegís í gær sáust þess engin rrterkj enn, að sild- veiðideilan væri að leyáast, og ríkásstjórnin hafði enn enga haldbæra tilraun gert til að leysa vandann. Virð- f ist hún algerlega ráðþrota og viljalaus í málinu og lætur hvem daginn líða af öðmm þannig, að allur síldveiði- _ floti landsmanna er bundinn.í höfn og þjóðin skaðast um milljónatugi. Slíkt háttalag ríkisstjórnar, þegar svona mikið er í húfi, og deilan stafar beinlinis af klaufalegmn og ranglátum aðgerðum ríkisstjórnarinnar, er gersamlega | óviðunandi ,og þjóðin getur ekki beðið eftir aðgerðum dögum saman eða unað ráðaleysi rikisstjórnarinnar. Þegar svona er komið, á tafarlaust að kveðja Alþingi | saman og fá því málið í hendur. Fyrir því hefur Fram- 3 sóki\arfIokkurinn nú ákveðið að setja fram kröfu um, að | þingið verði þegar kvatt til aukafundar, og sendi for- sætisráðherra eftirfarandi ályktun í bréfi í-gærkvéldi: f „Þingflokkur og framkvæmdastjórn Framsóknarflokks ins telja óhjákvæmilfcgt, að Alþingi sé þegar í staðkvatt 3 saman til. aukafunda. vegna síldveiðideilunnar ogj.þess | alvarlega ástands, sém af þeím soktítn hefur skapazt í * þjóðfélaginu. Stöðvun sfldveiðiflotans veldur þjóðinni J svo stórkostlegu tjóni á degi hverjum, að lausn þess máls þolir alls enga bið. Þar sem ríkisstjórnin virðist * ráðþrota í þessum vanda og hefur eigi þegar beitt sér fyrir lausn deilunriar, og ein af ástæðunum til stöðvunar síldveiðiflotans er ejnmitt útgáfa bráðabirgðalaga henn- ar um flutninga á síld, verðjöfnun sfldar í bræðslu og salt o.fl., sem vafasamt er, eftir fraihkomniun samþykkt- um, að meirihluti þings hafi staðið á bak við, er nauðsyn- | legt, að Alþingi fjalli án tafar um málið. Upplausnar- J ástand það, sem nú ríkir að öðru leyti í landinu á ýmsum j sviðum er einnig svo alvarlégs eðlis, að full ástæða er | til, að Alþingi táki þau mál til meðferðar. Skorar því Framsóknarflokkurinn á forsætisráðherra að gera taf- arlaust ráðstafanir til þess, að Alþingi sé nú þegar kvatt sarnan." öll rök mæla méð því, að forsætisráðherra verði við . þessum tilftiælum,- þar sem ríkisstjórnin lætur hvern ' daginn líða af Öðrum í úrræðaleysi, án þess að leysa þjóð- ina úr þeim vanda, sem aðgerðir hennar hafa stofnað til, og getur á skömmum tíma valdið þjóðinni stórfelldara fjárhagstjóni en hagur hennar rís undir. Með ólögum eyða Það er einkenni einræðishneigðra vandræðastjórn- enda að hylla íorði andstæðu þeirra skemmdarathafna, sem þeir eru að vinna. í samræmi við það heitir forystu- grein Mbl. í gær auðvitað: „Með lögum skal land byggja“. Finnst Mbl. tímabært að taka sér þetta í munn, þegar Ú ríkisstjórnin er farin að stjórna upplausn sinni með dag- skipunum, sem stefna öllu í strand. Hins mætti þó Mbl. minnast, að framhald þessara fornu h«ilræða er: „en með ólögum eyða“, og á sá hluti óneitanlega betur við dagskipanir ríkisstjórnarinnar um þessar mundir. Einnig mætti málgagn ríkisstjórnarinnar minnast spekiyrða , Kpnungsskuggsjár, að sú óáran sé verst, sem stafar af \ fávísum og duglausum stjömendum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.