Morgunblaðið - 02.07.1965, Page 4
4
MORCUNBLAÐID
»
Fostu'dajerur 2. júlí 1965
Til sölu
De-Walt radíalhjóLsög með
3 h. mótor. Uppl. í síma
10774 og 41364.
Hafnarfjörður íbúð óskast til leigu, 2 til 3 herb. og eldhús. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 50800.
Vinsamlegast hringið nú Búið að gera við símann. Sláttuvélaþjónustan, sími 37271.
Keflavík Ungur, reglusamur maður óskar eftir herhergi til leigu. Uppl. í síma 2046.
Keflavík Kenni ensku; framburðar- kennsla, samtalshæfni, — bréfaskriftir og stílagerð. Einkatímar. Sími 1843. Jóna Burgess, B.A.
Húsnæði Amerísik fjölskylda óskar eftir 3—4 herb. íbúð eða húsi í Keflavík eða Njarð- vík. Mr. Berger, Keflavík urflugvelli. Sími 4180 og 5152.
Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Upplýs ingar í síma 22825.
Bílskúr 40 ferm., til leigu sem geymsla. Uppl. í síma 38056 frá kl. 5—7 næstu daga.
Landrover-bíll nýskoðaður til sölu. Mjög vel meðfarinn. Árg. 1962. Sími 10427 kl. 7—10 e.h.
Bifreiðaeigendur Vantar hurðir á Pobeta. — Uppl. í kvöld frá kl. 7—9 í síma 2013, Keflavík.
Jeppaeigendui Vil kaupa góðan jeppa, árg. ’52—’55. Skipti á fól'ks bifreið koma til greina. Upplýsingar á kvöldin í síma 22096.
Stúlka óskast til heimilisstarfa 3—4 klst. á dag. UppL í síma 12267.
Ung kona óskar eftir hjálp til að læra undir landspróf eða gagnfræðapróf. Þóra Ósk Kristófersdóttir, Önnuborg, Vífilsstöðum.
Nokkrir nemar í rennismíði ósikast. Véla- verkstæffi Sig. Sveinbjöms sonar h.f.
Nýleg þvottavél til sölu Servis, upplögð til að hafa á baðL Uppl. í síma 14208
Ný tæki neð hcu húsunun
Þessa skemmtilegu mynd tók ljésmyndari Mbl. Sveinn Þormóðs-
son fyrir skömmu inni í Sóiheimum við eitt háhýsið þar. Kraninn
sem myndin sýnir er 16 meira hár en með smá lagfæringum fær
ljósmyndarinn kranann til að sýnast hærri en hið 36 metra háhýsi,
er sést í baksýn. Annars ltu kranar sem þessir vera mjög hentugir
til margra hluta, t.d. húsamálun, og uppsetningu auglýsingaskilta.
70 ára er í dag Ásgeir Pálsson
hreppstjóri í Framnesi í Mýrdal.
Verður að heiman i dag.
50 ára í dag Hjalti Benedikts-
| son, brunavörðuir, Grundargei'öi
14. Hann verður að heiman.
Hjalti byrjaði í varaliði Slökkvi
liðsins, en s.l. 15 ár, hefur hann
verið í aðalliðinu.
Heimili þeirra verður að Álf-
heimum 36.
Studio Guðmundar, Garðastræti
12. júní voru gefin saman í
Neskirkju af séra Jóni Thoraren-
| sen ungfrú Edda Sigurjónsdóittir
Qg Halldór Kjartansson, Bugðu-
læik 9.
| Studio Guðmundar, Garðastræti
Nýlega voru gefin saman í
Neskinkju af séra Jóni Thoraren-
sen urngfrú Hildur Hau ksdóttir,
Greenuhifð 11 og Guðmundur
I Gunxuuiason, Háaieitisbraut 24.
Vona á Drottin, ver öruggur og hug-
rakkur, já vona á Drottinn (Sálm.
27,14).
í dag er föstudagur 2. júlí 1965 og
er það 183. dagur ársins.
Eftir lifa 182 dagar. Þingmaríumessa.
Sólarupprás 3,07. Sólarlag 23,55.
Árdegisháflæði kl. 08,39.
Síðdegisháflæði kl. 21,03.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 26. júní — 3. júlí 1965 er í
Ingólfs Apóteki.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
sími 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hrineunn — sí.mi 2-13-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Næturvörður í Keflavík 2S.
og 27/6. Kjartan Ólafsson s: 1700
28/6. Ólafur Ingibjörnsson s: 1401
eða 7584. 29 /6. Arnbjörn Ólafs-
son s: 1840. 30/6. Guðjóu
Klemensson s: 1567.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. LaugarHaga frá kl. 9—11
f.h. 3érstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegua kvöldtimans.
Holtsapótek, Grensásapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Kefiavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9 — 7, nema laugardaga
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kJL
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Kristín Björns-
dóttir, flugfreyja, Háal'eitisbraut
113, og Ólafur Sigurðisson endur-
skoðandi, Egilsgötu 15.
12. júní voru gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju af
séra Árelíuisi Níelssyni ungfrú
Hanna R. Guðmundsdóttir, Lang-
holtsveg 180 og Þórir Jóhann
Axelsson, Framnesvegi 62. Heim
ili þeirra er að Langholts'veg 180,
Munið
Skálholtssöfnunina
26. júní voru gefin saman í
HaUgrímskirkju af séra Jakobi
Jónssyni ungfrú Elín Jóhannsd.
og Sigurður Högnason, Hraun-
teig 15.
Studio Guðmundar, Garðastræti
Málshœttir
Nú þykir mér týra.
Nú þykir nruér skörin færast
upp í bekkinn.
Nú ber eitthvað nýrra vi'ð.
Nú er mér gengið, sagði hún
geit
Smúvcrningut
Blekblettum er náð burtu meS
mjólk og sítrónusafa. Blekblettir
á ullarfötum eru leystir upp með
hreinu glycerini, siðan eru fötía
skoluð í heitu sápuvatni.
UMU og COTT
í Þjó'ðs. J. Árnasonar er kredda
þessi (II, 548):
Ef barn gengur aftur á bak,
gengur það móður sína ofan i
jörðina. Ég hef heyrt því bætt
við, að móðir manns ætti að
hverfa eins margar álnir ofan
í jörðina og maður gengur mörg
spo>r aftur á bak.
Vinstra hornið
Því meira frí, sem karlmað-
urinn fær, befur konan minna
frí.
Uppf inningar
1761. Enskl úrsmiðuilnn John Harrl-
aon býr til fyrsta nothæfa sæúrið,
en með þvl geta sjómenn úkveðiS
landafræðilega legu sína.
lokum komið vélinni 'aftur _í lág,
eyðilögðu verkamenn hana. A end-
anum var þó heppnin með Ark-
wright og er vél hans nú álitin eia
af stærstu uppfinningunum.
1769. Frakkinn Cugnot smíðar fyrst»
gufuvagninn, sem var undanfarl
eimreiðarinnar og bílsins. Vagninn
átti aðeins stutta lífdaga, þvl að (
íyrsta tilraunaakstrinum ók hann
á vegg og brotnaði, én hugmyndina
reyndu rnargir seinna meir.
Nýlega voru gefin saiman af
séra Hjaita Guðmundssyni ung-
frú Ólöf Gestsdóttir, gjaldikeri
og Ragnar Gunnarsson, barrka-
fulltrúi, Háaleitisbraut 153.
Studio Guðmundar, Garðastræti
1767. James Hargreaves, fátækur,
enskur spunamaður smíðar, eftir
mlkla erfiðleika, fyrstu nothæfu
spunavélina. Verkamenn eyðilögðu
vélina af ótta við atvinnumissir.
Hargreaves dó I mestu eymd. Arið
1769 endurbætir Richard Arkwright
(enskur rakari) spunavél Hargrea-
ves, og vanrækir við það starf sitt.
H.nn íendir í fátækt og eymd, kon-
an hans eyðileggur véUna og yíir-
gefur hann. Þegar hann hafði $ð
1770. Enski efnafræðingurinn Prl-
ostley mæUr með notkun togleðura
til að ná í burtu blýantsstrikum.
1775 voru strokleður seld fyrir 4
franka stykkið undir nafninu svert-
ingjahúð.
1779 er fyrsta umferðarbrúin úr
steypujárni reist 1 Coalbrookdale 1
Englandi. 1794 fyrsta steypujárns-
brú í Þýzkalandi yfir Striegauer
Wasser. Báðar brýrnar eru boga-
. myndaðax og standa emn þann da0
I l dag.
sá N/EST bezffi
Kjötleysi varð almennt í kaupstoðum eitt sin.n, eins og nú.
í Vestmannaeyj um var sjúklingur að leita læknisraða. Læiknirw
inn fyrirskipaði hontini sérstakt mataræði og taldi upp ýmislegt,
sem hann maetti ekki borða, en minntist ekki á kjöt. ^
„Má ég borða kjöt?“ spurði sjiúkliagurinn.
„Hvar ætlið þér að uk í það?“ saigói læknir.