Morgunblaðið - 02.07.1965, Blaðsíða 9
Föstudagur S. JAlí 1965
MÓRGUNBLAÐÍÐ
9
Ungur maður
með starfsreynstu í erlendum bréfaviðskiptum
(enskum verzlunarbréfum) og bankaviðskiptum
vegna innflutnings og útflutnings óskast til starfa
hjá stóru fyrirtæki hér í borginni.
Þeir, sem kunna að hafa áhuga á starfinu, leggi
nafn sitt, heimilisfang og símanúmer inn á af-
greiðslu blaðsins merkt: „Framtakssamur — 7819“.
I\lý símanúmer
41630 og 41930
Burstagerðin hf.
LAUGAVEGI 96.
INIýtt símanúmer
38640
Frá og með gildistöku nýju símaskrár-
imiar breytist símanúmer vort og verður
38640
Þ, Þorgrímsson & Co
Suðurlandsbraut 6.
IMýtt símanúmer .
10 13 5
3 L í N U R .
Borgarþvottahúsið hf.
Borgartúni 3.
Gufuketill
til sölu er nýlegur 16 ferm. vatns og
reykröra ketill fyrir 100 punda vinnu-
þrýsting.
Borgarþvottahúsið hf.
Borgartúni 3 — Sími 1-01-35.
Aðstoðarstúlka
Stúlka óskast nú þegar til starfa á tannlækninga-
stofu. Uppl. á stofumii ( ekki í síma) kl. 4—6 í dag.
HAUKUR STEINSSON, tannlækni-
Klapparstíg 25—27.
Ikabr-skrifstofu-húsnæiíi
Allt að 1100 ferm. til leigu. Góðuv staður. Tilboð
sendist Mbl. no. „7949“ fyrir 15. júlí.
TIL SÖLU
Einstaklingsibúð 40 ferm., í
nýuppgerðu húsi við Berg-
staðastræti.
2ja herb. ibúðir, við Laugar-
nesveg, Austurbrún, Sörla-
skjól, Kárastíg og víðar.
3ja herb. ibúðir, við Hamra-
hlíð .Ljósheima, Hringbraut,
Álfheima, Miðbraut, Kára-
stíg, og víðar.
5 herb. íbúðir: við Freyjugötu,
öldugötu, Rauðalæk, Holta-
gerði, og víðar.
1 smíðum: 2ja, 3ja, og 4ra her-
bergja íbúðir í 3ja hæða
sambýlishúsi, í Hraunbæjar
hverfi fyrir ofan Árbæ. —
Seljast tilbúnar undir tré-
verk, verða til afhendingar
í febrúarmánuði n.k.
5 herb. efri hæð við Lindar-
braut. Selst uppsteypt. Hús
ið frágenigð að utan.
6 herb. íbúð, við Nýbýlaveg.
Selst tilbúin undir tréverk.
Bílskúr á jarðhæð.
Einbýlishús á Kársnesi, 197
ferm., ásamt 40 ferm. bíl-
skúr. Selst uppsteypt.
Einbýlishús við Dragaveg, um
200 ferm. Selst fokhelt eða
lengra komið eftir samkomu
lagi.
Einbýlishús í Silfurtúni; 4ra
herb. Selst tilbúið undir tré
verk.
Einbýlishús í Silfurtúni, 7 her
bergja, ásamt bílskúr. Selst
tilbúið undir tréverk.
Einbýlishús við Tjörnina.
Ólafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
íbúðir óskast
VANTAR 2ja, 3ja, 4ra og 5
herb. ibúðir fyrir góða kaup
endur. Einnig hæðir með
allt sér og eimbýlishús. Mikl-
ar útborganir.
Til sölu
Nokkrar 3ja herb. íbúðir í
Austurbænum. Útborgun kr.
220—300 þús.
3ja herb. hæð 90 ferm. í stein
húsi, með suðursvölum í
gamla bænum. Góð kjör.
4ra herb. efri hæð, 100 ferm.
á Teigunum. Allt sér.
120 ferm. nýleg hæð í Kópa-
vogi. Sérinng., sérhiti. Bíl-
skúrsréttur. Útb. kr. 450
þús.
Vandað raðhús á Lækjunum.
5 herb. íbúð, auk 2ja herb. í
kjallara. Góð kjör.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi.
7—8 herb. íbúð á 1. hæð og
í risi. Bílskúr. Breyta má
húsinu í tvær íbúðir með
litlum tilkostnaði.
4ra herb. jarðhæð, 90 ferm.
i Þin.gholtunum. Nýstand-
sett. Allt sér. 1. veðr. laus.
ALMENNA
FASTEIGNASALAM
UNDARGATA 9 SÍMI 2T1S0
Theodór S. Gcorgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, ni. hæð.
Simi 17270.
Til söfu
Nýleg 4ra herb. jarðhæð í sam
býlishúsi við Kleppsveg.
4ra herb. jarðhæð við Loka-
stíg. Stærð 105 ferm. Sér-
inng. og sérhitaveita. Ný-
standsett. Eíkkert áhvílandi.
Laus strax. Hóflegt verð og
útborgun.
4ra herb. íbúðarhæð með bíl-
skúrsrétti í Vesturbænum.
Falleg 4ra herb. risíbúð við
Skipasund.
4ra herb. rúmgóðar íbúðar-
hæðir í Hlíðunum.
4ra herb. góðar kjallaraíbúðir
í Laugarneshvefi.
4a herb. einbýlishús í Kópa-
vogi. Viðbyggingarréttur
fylgir. Bílskúr. Ennfremur
fylgir byggingarlóð fyrir
annað hús. Verð kr. 050 þús
Nokkur ágæt raðhús í Reykja
vík og Kópavogi.
Nýjar ibúbir
?ja og 3ja herb. i smiðum við
Hraunbæ. Teikningar á
skrifstofunni.
Glæsileg einbýlishús og stórar
íbúðarhæðir í smíðum í
Kópavogi.
FASTEIGNASAIAM
HÚS&OGNIR
BANKASTRÆTIé
Slmar: 1882* — 16637
Heimasímar 40863 og 22790.
Rest faest koddar
Endurnýjum gömlu sængurn-
ar, eigum dún- og fiðurheld
ver, æðardúns- og gæsadúns-
sængur og kodda af ymsum
stærðum.
— Póstsendum —
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. — Simi 18740.
(Orfá skref írá Laugavegi).
íbúð til leigu
2 herb. og eldhús til leigu
nú þegar. Tilboð sendist á af-
greiðslu blaðsins fyrir mið-
vikudagskvöld, menkt: „10.
júlí — 7954“.
Eldhiískollar kr. 109
Innbrennt stál
Klæddir plasti, með
listadún-stoppi.
stAlhúsgagnasalan
Miklubraut 15
(Rauðarárstígsmegin).
RaSskonustorf
ósknst
Upplýsingar i síma 22150
Til sölu
4ra herb. íbúð við Lokastig.
Nýstandsett.
3ja herb. íbúð í risi við Hverf
isgötu.
2ja herb. kjallaraibúð í góðu
ásigkomulagi við Skeiðar-
vog, (ca. 70 ferm.) Miklir
skápar. Sérþvottahús. Laus
fljótlega.
Kópavogur
6 herb. íbúð (155 ferm.), á
2. hæð, við Nýbýlaveg.
Pvottahús og geymsla a
hæðinni. Uppsteyptur bíl-
skúr. Selst fokheld með hita
og vatnslögnum.
Tvö einbýlishús með innbyggð
um bílskúrum. Seljast fok-
held (í Sigvaldahverfi).
Hef kaupendur
að 4—5 herb. hæðum, til-
búnum undir tréverk, eða
nýlegum, fullfrágengnum
íbúðum.
Fasteignasala
SIGURÐAR PALSSONAR
byggingameistara
Kambsveg 32. — Sími 34472.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, II. hæð
Símar 22911 og 19255.
Kvöldsími milli kl. 7 og 8
37841.
Til sölu m.a.
3ja herb. risíbúð, við Karfa-
vog.
3ja herb. íbúð, ásamt tveim
litlum herb. í risi, við Hjalla
veg.
4ra herb. góð íbúðarhæð við
Löngufit.
4ra herb. íbúðarhæð við
Sogaveg.
4ra herb. ódýr risíbúð við
Vallargerði. Laus nú þegar.
5 herb. efri hæð við Asenda.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Bárugötu.
6 herb. nýstandsett íbúðar-
hæð, við Fálkagötu. Bygg-
ingarréttur fylgir.
/ smiðum
HÖFÚM í miklu úrvali 2ja,
3ýi, 4ra og 5 herb. íbúðir
á ýmsum byggingastigum í
borginni og nágrenni.
TEIKNINGAR ávallt fyrir-
liggjandi á skrifstofu vorri.
ATH.: að eignaskipti ern oft
möguleg hjá okkur.
SlMI
14226
Fokhelt einbýlishús við Haga-
flöt.
Raðhús við Laugalæk.
Vandað hús og rúmgott.
Einbýlishús við Hraunbraut i
Kópavogi. Þarf lagfæringar
við.
4ra herb. ódýr hæð við Sól
vallagötu.
5 herb. kjallaraibúð með bii-
skúr við Fífuhvammsveg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Alfheima.
2ja herb. risíbúð við Njála-
götu. Lítil útborgun.
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27.
Sími 14226
Sölumaður:
Kristján Kristjánsson
Kvöldsími 40396.