Morgunblaðið - 02.07.1965, Síða 13
FSstuðagur 2. júll 1965
MORGUNBLAÐIÐ
13
*
Utgeroarmenn
Allskonar veiðarfæri notuð og onotuð til solu
á mjög hagstæðu verði.
Netagerðin HÖFÐAVÍK HF.
Sími 16984.
Vélritun
Vélritunarstúlka óskast nú þegar eða um næstu
mánaðamót i opinbera skritstoía í Reykjavík.
Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m.,
merkt: „Vélritun — 456 — 7955“.
Lokað vegna jarðarfarar
frá kl. 12 — 4.
P. EyfeSd
Ingólfsstræti 2.
“HERKIILES44 BÍEKRAIH
Viljum vekja athygli á, að firma vort hefur teki'3
að sér umboð fyrir „Herkules“-bítkrana.
„HERKULES“-bílkranar eru byggðir í Ncfregi eftir
ströngustu kröfum um styrkleika og endingu.
Höfum krana til ráðstöfunar strax.
Verðið er mjög hagstætt. — Leitið upplýsinga
í skrifstofu vorri.
Friði ik Jörgensen hf.
Ægisgtöu 7 — Reykjavík
Pósthólf 1222 — Sím: 22000.
Málning mikið úrval. Penslar ódýrir. Enskur lino-
leum veggdúkur. Enskur gólfdúkur, þýzkar végg-
og gólfflísar. Allur saumur. Handverkfæri gott úrval,
Dönsk teakolía (An-teakoil). Pinotex fúavarnar-
efni. Dox ryðvarnarefni. GóU plástlistar allar
stærðir o. m. fl. — Sendum heim.
Litíver sf.
Grensásvegi 22.
Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkúlai
pústror o. fL varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJóDRIN
Láugavegi 168. — Sími 24130.
S'óviðge'd'r
móttaka fyrir
Sigurbjöm Þórarinsson,
Skósmið.
R 1 M A
Austurstræti 10 og
Laugarvegi 116
Trésmiðir
Trésmiðir eða trésmiðaflokk-
ur óskast. Uppsláttur á fjórum
stigahúsum. Upplýsingar í
síma 36452 og 18795.
Byggingasamvinnufélag
Reykjavíkur.
Skiðaskólinn #
Kerlingarfjöllum
1. ferð 6. júlí.
Örfá sæti laus.
2. íerð 13. júlí
3. ferð 20. júlí
4. ferð 27. júlí
— Farmiðasala:
Ferðafélag íslands
og ferðaskrifstofur.
★ Fjórar höfuðborgir
★ Bilferð um fimm lönd
★ Ein ódýrasta ferð sumars-
★ ins
ir Fægilegar flugferðir
beiman og heim
PARÍS
Hamborg
Kaupmannahöfn
15 daga ferð kr. 11.874,00 -
Allt innifalið IT L&L 110
Brottför 26. ágúst
LÖND > LEIÐIR
Adolstrœti 8simor —
ATHUGIÐ
að toorið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að augíýsa
* Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Skemmtilegar íbúðir
Til sötu eru 2ja, ója ö herb íbúðir í sambýlishúsi
á góðum stað við Hraunbæ, Árbæjarhverfi. Seljast
tilbúnar undir tréverk. Sameign úti og inni fullgerð.
Hagstætt verð. Teikning til sýnis hér í skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 Sími 14314.
Frá og með 1. júlí verður simanúmer mitt
41618
JÓHANNA HRAFNFJ ÖRÐ, ljósmóðir
Fæðingarheimitinu, Kópavogi.
Vegna útfarar
fyrrverandi póst- og símamátastjóra Guðmundar
J. Hlíðdals, verður verksmiðja og skrifstofa vor
lokuð til hádegis í dag 2. júlí
KiF. ÍS4G4
Rauðarárstíg 29.
Tökum upp í dag
strigakjólaefni
margir litir.
chiffonefni
einlit.
nælonblúnduefni
í úrvali.
Austurstræti 9.
Tnkum upp
í dag
nýja sendingu af mjög
fallegum Sumarkápum
Kápurnar eru í ljósum
tízkulitum, einlitar og
köflóttar. Mikið úrval
í litlum stærðum. Sér-
Iega falleg snið.
Tízkuverzlunin
Ruðarárstíg 1
Sími 15077.