Morgunblaðið - 02.07.1965, Síða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
FBstudagur 2. júlí 1965
,t,
ÞORÐUR SIGTBYGCiSSON
kennari,
lézt að St. Jósefsspítala þann 30. júní. Jarðarförin
verður auglýst síðar.
Aðstandendur.
Móðir okkar.
GUÐBÚN ÞÓBÐABDÓTTIB
andaðíst í Landsspitaianum 29. júní. — Minningarathöfn
fer. fram frá Laugarneskirkju laugardaginn 3. júlí kl.
10,30. — Jarðsett verður frá Patreksfjarðarkirkju
mánudaginn 5. júlí kl. 10,30.
Börn, tengdahörn og bamabörn.
M'óðir ok-kar
GUÐBÚN SNOBBADÓTTIB
ljósmóðir frá Þórustöðum,
í. ©lfusi sem andaðíst. 25. júní verður jarðsungin frá
KotStrandarkirkju. iáugardaginn 3 júlí kl. 2 e.h.
Sætaferðir verða frá B.S.Í. kl. 12.30.
Helgi Kristinsson.
Móðír okkar
GUÐEÚN S. ÓLAFSDÓTTIB
vökukona,
andaðist föstudaginn 25. júní s.l. Jarðarförin hefur
farið fram. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er
vinsamlega bent á kristniboðið í Korrsó.
Fyrir hönd aðstandenda.
Svanhildur Sætran,
Eggert Theódórsson,
Ingólfur Theódórsson.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdaíaðir og afí,
SIGURÐUB SÍMONABSON
Sóleyjargötu 8, Akranesi,
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn
3. júlí, og hefst athöfnin með húskveðju kl. 2 e.h.
Þeim, sem viidu minnast hins látna er .bent á Sjúkra-
hús Akraness eða Kristniboðið í Konsé.
Valgerður Halldórsdóttír,
böm, tengdabörn og barnaböm.
Ástkær móðir ok-kar, tengdamóðir, amma og systir
UNNUR SIGURÐA RDÓTTIR
frá Þórshamri.
verður jarðsungin laugardaginn 3. júli. Ivá Hvalsnes-
kirkjui — Athöfnin hefst frá heimili hinnar látnu Tún-
götu 3- kl. 2 síðdegis.
Ásdís Þorgilsdóttir,
Lovisa Þorgilsdóttir,
Þóra Þorgilsdóttir,
GuðHjartur Þorgilsson,
Ólafía Þorgilsdóttir,
Helgi Þorgilsson,
Ilngólfur Þorgilsson,
Sveinbjörg Þorgilsdóttir,
Guðmundur Jónsson,
Guðjón Valdimarsson,
Þorsteinn Þorsteinsson,
Baldur Sigurðsson,
Unnur Þorsteinsdóttir
Jónas Þ Guðmundsson,
Ann» Þórólfsdóttir,
Kristín Gunnlaugsdóttir,
Valdimar Sigurðsson,
Erleudur Sigurðsson,
Sigurður Sigurðsson, barnaböm og barnabamabörn.
Hjartaniega þökkum við öllum hinum mörgu, sem
auðsýndu vinsemd og virðingu við fráfall og útför
ÁSGEIRS G, STEFÁNSSONAR
framkvæmdastjóra, Hafnarfirði.
Bínnig þökkum við Baejarútgerð Ilafnarfjarðar, sem
heiðraði minningu hans við útförina.
Sólveig Björnsdóttir, Áslaug Ásgeirsdóttir,
Sólveig Ásgeirsdóttir, Jósep Ólafsson,
Hrafnkell Ásgeirsson, Halla MagnúsdóttÍT,
Bagnhildur Ásgeirsdóttir, Einar Óskarsson.
Þökkum innilega vottaða samúð og hlýhug við andlát
og jarðarför
SIGURGEIBS SIGITRGETKSSONAR
Helga Halldórsdóttir,
Örn Sigiirgeirsson, Ingibjörg Gestsdóttir,
Sigurgeir, Gestur og Sveinbjörn Amarsynir.
Innilegar þakkir fyrii auðsýnda samúð við andlát
eiginmanns míns o<? föður okkar
JÓNASkR M. LÁRUSSONAR
Sér í lagi færum við starfs- og hiúkrunar]'ði Sól-
vangs í Hafnarfirði alúðarþakkir fyrir frábæra um-
hyggjusemi og hjúkrun
Ida M. Lárusson,
Magnús Már Lámsson. Bjöm J. Lárasson.
Beztu þakkir votta ég öllum, f jær og nær sem glöddu
mig á 70 ára afmælinu með heimsóknum, með skeytiun,
blómum og öðrum gjöfum. — Guð blessi ykkur öll.
Jón Á. Guðmundsson, Hjallavegi 54.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem glöddu
okkur, með gjöfum og hlýjum kveðjum á gullbrúð-
kaupsdegi okkar 23. júní s.l. — Guð blessi ykkur öll.
María Rögnvaidsdóttir, Ólafur Hálfdánarson,
Bolungarvik.
Hjartans þakkir, sendi ég öllum þeim, sem sýndu' mér
margskonar vináttuvott á 80 ára afrnæJi minu og gjérðu
mér daginn ógleymanlegan.
Guðs blessun sé með ykkur öllum.
Sigurrós Jóhanncsdóttir, Vailartúni 3, Keflavík.
Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, er
héldu mér samsæti, fæiðu mér gjafir, blóm og skeyti
á 75 ára afmæli mínu þann 19. júní s.l. Einnig þakka
ég allan þann mikla heiður sem mér hefur verið sýndur
í landi minu. — Guð blessi ykkur og land mitt.
Jónína Sæborg, Oslo.
A N O M A G
Hjólatraktorar — jarðýtur — mokstursskófhir.
Hanomag hjélatrakterar, stærðir 1770 kg. 35 hest
öfl. 2500 kg 45 hestöfl og 3330 kg 90 hestöfl. Hægt
er að fá allskonar landbúnaðartækj með traktorum
þessum svo sem sláttuvélar, plóga, herfi, moksturs-
tæki o. fl.
Hanomag jarðýtur, margar stærðir, frá 5% tonn,
50 hestöfl upp í 16 ’/fe tonn 165 hestöfl. Mjög hag-
stætt verð.
Hanomag mokstursskóflur með efrifi á öBum hjólum
(Playloaders), á þær er einnig hægt að setja ýtu-
tönn eg nota sem jarðýtur. Stærðir 7,8 tonn, 88
hestöfl, skólfa 1 teningsmetrl og 9 tonn, 122 hest-
öfi, skófla 1,36 teningsmetri.
Hanomag mokstursskéfla á beltum. Stærð 11 tonn,
115 hestöfl, sbófla, 1,4 teningsmetri.
Hanomag verksmiðjurnar eru með þeim stærstu
sinnar tegundar í Evrópu, heimsþek-k-tar fyrir
vandaða framleiðslu.
Gefum nánari upplýsingar og sendum myndalista
þeim sem þess ósk-a.
Bergur Lárusson hf.
Brautarholti 22, Reyk-javík — Sími 12650.
Or^sending frá Laufinu
Nýtt fjölbreytt úrval af Crimplene kjólum og
drögtum. Sumarkápur tek-nar fram í dag.
Mjaðmapils, Sportjakkar.
LAUFIÐ, Austurstræti 1.
Trúlofunarhringar
H A L L D O R
Skéfavörðustíg 2,
Vélapalfkningar
Ford amerisirar
Ford Tannus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundii
Bedford Diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Buick
Dodge
Plymoth
Ðe Soto
Ctorysler
Mercedes-Benz flestar teg.
Pobeda
Gas ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauptaine
Volkswagea
Þ. Jónsson & Co.
Brautartoolti 6
Simi 15362 og 19215.
Ú ’nivalin hvíldar- og sólar-
ferð
it Þægileg flug milli allra
viðkomustaða
á Vikudvöl í Kaupmaiuia-
böfn i lok ferðarinnar
A Ódýrastu Mallorcaferðir
sumarsins
MALL0RCA
FERÐIR
22 dagar - Verð kr. 14.955,00
Brottför 29. júli - 12 ágúst —
26. ágúst
LOND &LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar — ?5*?g
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útíör
— ARNGRÍMS ÓLAFSSONAR
prentara.
Vandamenn.
Innilega þakka ég öllum er sýndu mér samúð vegna
fráfalls föður míns
STEFÁNS GÍSLASONAR
Eyþór Stefánsson.
Innilegar þakkir fyrir alla vináttu við andlát og útfor
JÓIIANNS SIGURJÓNSSONAR
Ólafía Ásthildur Sveinsdóttir,
Sigriður og Sigurjón Hallbjörnsson,
Kristín og Sveinn Bjömsson.
★
★
14 daga ferð um Italíu
með viðkomu í öllum
helztu borgum og feg-
urstu stöðum
3 dagar í Róm
5 dagar í Kaupmannahöfn
ÍTALÍA
Kaupmannahöfn
22 dagar - Verð kr. 19.800,00
3 ferðir: 22. júli - 5. ágúst -
19. ágúst
LÖND &LE1ÐÍR
Adalstrœti 8 simar — ’®76o