Morgunblaðið - 17.07.1965, Side 18

Morgunblaðið - 17.07.1965, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 17. júlí 1965 MRnam® L O K A Ð vegna sumarleyfa. HOTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kL 12.00, einnig allskonar heitir réttir. ♦ Hádeglsverðarmúsik kl. 12.30. ♦ Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og DANSMtJSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söegkona Janis Carol Samkomur Samkomuhúsið ZlON ÓSinsgötu 6 A Almenn samkoma á morgun kL 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI KJ’.UAI. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Sigurður Pálsson, kennari talar. Allir velkomnir. flópferðamiðstöðin sf. Símar: 37536 og 22564 Ferðabílar, fararstjórar leið- sögumenn, í byggð og óbyggð. (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bömnuð innan 16 ára. Ít STJÖRNUDflí Simí 18936 UIU Ókeypis Parísarferð (Tvo tickts to Paris) Ný amerísk gamanmynd, full af glensi og gamni. Mynd íyrir alla fjölskylduna. Gary Crosby Jocy Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rafvélavirki Óskum eftir að ráða rafvélavirkja nú þegar. Orka hf. Rafvélaverkstæðið. Stemunn Hafstað auglýsir Sumargistihúsið að Hólum í Hjaltadal getur tekið á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar, einnig ferðamannahópum með litlum fyrirvara. Þeir gestir, sem koma með áætlunarferðum að Sleitu stöðum, verða sóttir þangað ef þess er óskað. Velkomin heim að Hólum. Steinunn Hafstað. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 19. júlí — 13. ágúst. G. Ólafsson og Sandholt IH&SKQLABlðj simi ~~rrn mC Vertigá tfr' <■■ " ‘ ;'lþ i ie .■ to/ot wtsmof1 ■■ nw JAMES-lSrEYVARr Q KIM NOVAKhl ifsMLFRED HITCHCQOC5 . I MASTERPIECE VERT1DC Amerísk stórmynd í litum, ein af sterkustu og bezt gerðu kvikmyndum sem Alfred Hitchock hefur stjórnað. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Aðeiins sýnd yfir helgina. Félagslíl Ferðaskrifstofa Úlfars: 8. ágúst: 13 daga sumar- leyfisferð um syðri og nyrðri Fjallabaksveg, Veiðivötn, — Sprengisand, Norður fyrir Vatnajökul og Öskju; Herðu- breiðarlindir, Dettifoss; Ás- byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til Stykkishólms um Laxárdals- heiði. Bátsferð um Breiðafjarð areyjar. Innifalinn útreiðartúr frá Skarði. Verð kr. 7000,00 með fæði. Kr. 5000,00 án fæðis Nánari uppl. í Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9. Sími 13499. Farfuglar — Ferðafólk. 17.—25. júlí: 9 daga sumar- leyfisferð um Vestur-Skafta- fellssýslu. I ferðina er ætlað- ur rúmur tími, enda margt fagurra staða á leiðinni. — 17—18 júlí: Ferð á Rauðfossa fjall, Mógilshöfða og í Land- mannalaugar. — Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofunni Laufásvegi 41, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 24950. Farfuglar. NÝKOMNIR Italskir kvensandalar mjög fallegir. Karlmannasandalar mikið úrvaL Sandalar barna og unglinga, ódýrir og góðir. Skóverzlunin Framnesveg 2 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Fjársióðurinn í Silfursjó (The Treasure of Silver Lake) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný þýzk-júgóslavnesk kvikmynd, í litum og Cinema- Scope, þyggð á hinni frægu skáldsögu eftir Karl May. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Lex Barker (Tarzan) Karin Dor Pierre Brice Herbert Lom. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslá! Ferðaskrifstofa Úlfars. Um Verzlunarmannahelgina skemmta Sóló farþegum Úlf- ars í Húsadal. Skráning far- þega hafin. Farið verður frá Reykjavík, föstudag 30. júlí kl. 20, — laugardag 31. júlí kl. 13—15. Úlfar Jacobsen, ferðaskrifst. Austurstr. 9. Sími 13499. Simi 1154«. ENGIN SÝNING í KVÖLD LAUGARAS H =31 K>JB Simi 32U75 og 38150. Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connie Stevens Mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 TEXTI Auglýsing frá VöruflutningamiðstöSinni h.f. Vegna nýbyggingar á vegum félagsins og væntan- legrar aukningar á starfsemi þess, þá gefst nokkr- um nýjum flutningaaðilum kostur á að gerast hlut- hafar. Þeir, sem kynnu að hafa hug á nýjum hlut- um gjöri svo vel að tilkynna það bréflega til und- irritaðs fyrir 20. þ.m. Fyrir hönd Vöruflutningamiðstöðvarinnar h.f. Borgartúni 21. ísleifur Runólfsson, framkvæmdastjóri. Viðskiptafræðingur Opinber skrifstofa óskar eftir að ráða f þjónustu sína viðskiptafræðing með nokkurra ára starfs- reynslu. — Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu, vin- samlega sendi nafn sitt til blaðsins, merkt: „Viðskiptafræðingur — 6085“. Glersalan og Speglagerðin Laufásvegi 17 hefur opnað aftur að Ármúla 20. 3ja, 4ra, 5 og 6 mm. gler fyrirliggjandi. Einnig hamrað gler. — Fljót afgreiðsla. Glersalan og Speglagerðin Ármúla 20. Nýtt símanúmer 30760. — Næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.