Morgunblaðið - 28.07.1965, Síða 1

Morgunblaðið - 28.07.1965, Síða 1
24 síður Heath veröur íhaldsflokksins fyáði ekki kosningu í gær, leiðtogi Heath hlaut hreinan meiri- hluta atkvæða við íyrstu at- kvæðagreiðsiu. Ég er mjög þakkiátur vinum minum, sem haía veitt mér stuðning, en eí- Framhald á blis. 23. Larsen á betri stöðu 1 Bled, Júgóslavíu, 27. júlí. vinningsmöguleka. Hann haíði Einkaskeyti frá AP. svart ng á peð yfir. FJÓR.ÐA skákin í einvígi Staðan er þannig eftir fjór- þeirra Bent Larsens og Mik- ar skákir að báðir keppendur hail Tals í undankeppni um hafa 1 >4 vinning og biðskák. heimsmeistaratitilinn fór í bið Alls verða tefldar tíu skákir eftir 41 leik. Hefur Larsen í þessari keppni. en hinir frambjoðendiirEiir dróu sig til baka London, 27. júlí (AP-NTB) ÞINGMENN brezka íhalds ílokksins gengu til at- kvæðagreiðslu í dag til að velja nýjan flokksleiðtoga í stað Sir Alecs Douglas- Homes, sem sagði af sér Edward Heath formennsku í síðustu viku. Þrír menn voru í framboði og hlaut enginn þeirra til- skiiinn meirihluta. Við atkvæðagreiðsluna í dag gerðist það óvænta að Edward Heath, fyrr- um efnahagsmálaráðherra, hlaut flest atkvæði, en tal- íð hafði verið að Reginald Maudling, fyrrum f jármála ráðherra, væri líklegastur til sigurs. Heath fékk 150 atkvæði, Maudling 133, og þriðji frambjóðandinn, En- och Powell, 15. — Skömmu eftir að úrslit urðu kunn dró Powell framboð sitt til baka, og síðar einnig Maud ling. Verður því Heath leiðtogi flokksins, þar sem enginn annar er í framboði. Alls greiddu 298 þingmenn neðri málstofunnar at- kvæði, en fimm voru fjar- verandi. Samkvæmt gildandi reglum þarf frambjóðandi bæði hrsin- an meirihluta atkvæða og 15% fleiri atkvæði en næsti keppinautur til að hljóta kosn ingu við fyrstu atkvæða- Komingurinn nauðlcnti Östersund, Svíþjóð, 27. júlí - (AP) — í»yrla frá sænska hernum, sem var að flytja Gústaf Adolf Svíakonung, Carl Johan Bernadotte prins og föruneyti þeirra til Tarna- by í Norður-Sviþjóð, varð að nauðlenda í fjalllendi á leið- inni vegna vélabilunnar. Far- þegana sakaði ekki, og héldu þeir áfram á áfangastað með annarri þyrlu. greiðslu. Þessvegna nægði Heath ekki meirihluti at- kvæða. Hann vantaði þrjú at- kvæði til að hafa tilskilinn hundraðshluta atkvæða um- fram Maudling. Þegar ljóst var að enginn frambjóðenda hefði náð kosn- ingu, var ákveðið -að önnur atkvæðagreiðsla færi fram á fimmtudag. En þá kom yfir- lýsing Powells um að hann yrði ekki lengur í framboði. Og skömmu seinna komu boð frá Maudling um að hann drægi einnig framboð sitt til baka. Segir Maudling í orð- sendingu, sem hann sendi flokksbræðrum sínum: „Herra Lítið varð úr allsherjar- verkfallinu í Grikklandi Útifundir haldnir fyar í gær, en ekki kom til árekstra Aþenu, 27. júlí (AP-NTB) EKKI ber fregnum sanian um áhrif allsherjarverkfallsins, sem verkalýðssamtökin efndu til í dag í Grikklandi. Segja talsmenn ríkisstjórnarinnar, að verkfallið hafi mistekizt algjörlega, en talsmenn sam- takanna að það hafi borið meiri árangur, en húizt hafi verið við . Engir alvarlegir árekstrar urðu í samhandi við verkfall- ið, en útifundir voru haldnir Apasra og skæffustu keppinautar hennar. Frá viustri: Virpi Meittien, Apasra, Ingrid Norrman og Anna Sohuit. Sue Ann Downey, „Miss Universe" thailenzk Samkeppninni um titilinn „Miss Universe" (Ungfrú Al- heimur), sem haldin er á Mi- ami-strönd í Flórida, er nú lokiff. Úrslitin urðu þau, að thailenzk stúlka, Apasra Hongsakula. fór með sigur af hólmi. Er þetta í fyrsta skipti, sem stúika frá Thailandi tek- ur þátt í keppninni á Miami- ' strönd. Aspra er 18 ára og enn viff nám í heimalandi sínu. í öðru sæti I keppninni varð Virpi Meittinen frá Finn landi, þriðja Sue Anne Downey frá Bandaríkjunum, íjórða Ingrid Norrman frá Sviþjóð og í fimmta sæti Anna Christina Sohuit frá Svíþjóð og fimmta stæti Anna Christina Sohuit frá Hollandi. » Hin nýja „Miss Universe" er aðeins 163 cm á hæð, veg- ur 52% kg. Brjóstmál er 89 cm, mjaðmamál það sama, en mittismál 55 cm. Að keppninni lokinni sagði Apasra frá því að Sirkit, hin fagra drottning Thailands, hefði kennt henni framkomu og snyrtingu. Hún kvaðst viss um að drottningin gleddist mjög yfir úrslitum keppninn- ar. íslenzki þátttakandinn í Mi- ami-keppninni var Bára Magnúsdóttir. Apasra Ilongskula eftir krýninguna. í Aþenu og fleiri horgum þar sem ræðumenn réðust harð- lega á stjórnina. George Bakatselos, verkamála ráíjherra, sagði í dag að alls- herjarverkfallið hafi algjörlega runnið út í sandinn. Það átti ná til um 150 þúsund verka- manna, en aðeins 15% þeirra hlýddu boðum verkalýðsleiðtog- anna um að leggja niður vinnu í einn sólarhring, sagði ráðherr- ann. Talsmaður verkalýðssam- takanna, Nicholas Papageorgiou, segir hinsvegar að um 90% verkamanna hafi hlýtt kallinu og lagt niður vinnu. Fréttamaður Associated Press í Aþenu, Gerald Miller, segir svo frá ástandinu þar í dag: Lítið bar á áhrifum allsherjar- verkfallsins í dag. En hermenn og lögregla voru víða á verði til að hindra árekstra. Unnið var í verksmiðjum og við höfnina truflanalaust að því er virtist. Öll nauðsynjaþjónusta hins op- inbera gekk eðlilega. Flestir strætisvagnar héldu áætlun, og stöðvarbílar óku um strætin. Svo til öll gistihús, verzlanir og veitingahús voru opin að venju. Það eina sem minnti vegfarend- ur á verkfallið var það að ein- staka flutningabílar frá hernum óku farþegum um þær leiðir, sem strætisvagna vantaði á. í Aþenu komu um 10 þúsund unglingar og byggingaverka- menn til útifundar sem boðað hafði verið til. Ræðumenn á fundinum réðust harðlega á rík- isstjórnina, Bandaríkin, Atlants- hafsbandalagið og konungsfjöl- skylduna. Tóku áheyrendur ó- spart undir og hrópuðu slagorð Framhald á bls. 23. IMý st’orn ■ Belgíu Brussel, 27. júlí (NTB): PIERRE HARMEL, þingmaffur Kristilega sósialistaflokksins, hef ur myndað nýja ríkisstjórn í Belg íu. Er þaff samsteypustjórn tveggja flokka, kristilegra sósíal ista og sósíalista. Gekk Harmel á fund Baudouins konungs í kvöld og lagffi fram ráffherra- lista sinn, sem konungur sam- þykkti. Ekki verffur skýrt frá því hverj ir skipa hina nýju ríkisstjórn fyrr en Harmel hefur átt fund meff væntanlegum meffráffherr- um sínum. En stjórnina munu skipa 24 ráffherrar, og vitað er aff Paul-Henri Spaak mun á- fram gegna embætti utanríkis- ráffberra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.