Morgunblaðið - 28.07.1965, Side 5
Miðvn?u(?agur 28. júlí 1965
MORGUNBLAÐID
5
ÞEKKIRÐU
LAMDIÐ
ÞITI?
f hrauninu austan við Mý-
vatn eru Dimmuborgir, eitt
hið furðulegasta náttúruund-
ur hér á landi, og sá staður í
Mývatnssveit, sem allir ferða-
langar vilja kynnast. Það er
nú orðið aúðvelt, því að ak-
vegur liggur þangað af þjóð-
veginum skammt frá Geiteyar
strönd. En Dimmuborgir eru
ekki sá staður, sem hægt er að
kynnast í einu vetfangi, og
Mývetningar einir munu
þekkja þær til nokkurrar hlít-
ar. Þetta er sannkallað Völ-
undarhús og nær yfir stórt
svæði. Þar rísa háir hraun-
drangar og furðulega lagaðar
klettabríkur, en milli þeirra,
fram og aftur, þvert og endi-
langt eru geilar og göng, með
jarðföllum og einstigum. Þótt
göng þessi sé nokkuð víð, eru
hraunhamrarnir meðfram
þeim svo háir og snarbrattir,
að ekki sér nema upp í heiðan
himin. Þarna er alveg ótrú-
lega villugjarnt, enda þótt
bjart veður sé, því að göngin
vixlast allavega. Menn
ganga ef til vill lengi
og halda að öllu' sé óhætt,
þeir muni geta rakið
sig eftir göngunum sömu leið
til baka. En það fer tíðum á
aðra leið. Þess vegna þurfa
leiðsögumenn að hafa vak-
andi auga á öllum ókunnug-
um ferðalöngum, sem hleypt
er inn í Dimmuborgir. Ann-
ars er engin furða þótt mönn-
um verði tafsamt þarna, því
að margt er þar að sjá og
skoða. Þarna eru grasi grónar
dældir og skógarkjarr víða,
en- við hvert fótmál breyta
klettarnir um svip. Víða eru
hellar eða göt í gegnum þunn
ar klettabríkur, og sumsstað-
ar . er eins og klettarnir stari
á mann opnum augum úr ö-ll-
um áttum. Merkasti hellirinn
þarna nefnist Kirkja. Er þar
inn að fara um burstamyndað
op með sjálfgerðum vindskeið-
um. Inni fyrir er há og mikil
hvelfing og mun þetta hafa
ráðið nafni hellisins. Innst í
honum eru aðrar útgöngu-
dyr og er þá komið í
gegnum klettinn, sem hell-
irinn er í og út í ný
hraungöng. — Stærri myndin
er af Kirkjunni og má þar
sjá, að hún er eins og dyr
milli tveggja bergganga.
Minni myndin er tekin af ein-
um gatklettinum og hefir fólk
klifið þar upp, en í forgrunni
er skógarkjarr.
Upplínningar
1810; AmcuMUUiui ------- ---,or
upp á þvf að járna skó. Sama ár
komst það í tízku f París að setja
litla skeifu undir hælinn, — uppá-
tæki, sem*gert var jnikið gys að þá.
1807—14 komlð á gaslýsingu á göt-
um Londonar, 1815 í París, 1825 1
feerlin, 1857 í Kaupmannahöfn, 1912
1 Reykjavík. -1839 gerði Bischof I
iyrsta sinn tilraun tlL þess að nota
gas til upphitunar og matargeröar.
----- -- - " >f Gengið >f
22. júlí 1965
Kaup Sala
1 Sterlingspund
1 Bandar dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar
100 Dansikar krónur
100 Norskar krónur — 600.53 602.07
100 Sænskar krónur 832.50 834.07
100 Fínnsk mörk ... 1.335.20 1.338.72
100 Fr. frankar ....... 876,18 878,42
100 Belg. frankar ... 86.47 86.69
100 Svissn. frankar 995.00 997,55
100 Gyllini 1.191.80 1.194.86
100 Tékkn krónur .. 596.40 598.00
100 V.-þýzk mörk .... ... 1.072.35 1.075.11
I 100 Lírur 6.88 6.90
| 100 ‘Austurr. sch 166.46 166.88
| 100 Pesetar 71.60 71.80
1812. Austurríkismaðurinn Ressel
finnur upp skipsskrúfuna. 1829
smíðaði Ressel fyrsta gufuskipið,
sem knúið -var með skrúfu í stað
hjóls. Svíinn John Ericsson og
Englendingurinn P. B. Smith end-
urbættu tæknina.
•1810. Þýzkl prentarinn Koenig finn-
ur upp Diegelpressuna og hrað-
jwessuna, en hraðpressan fram-
kvæmir sjálfkrafa allt sem prent-
uninni viðkemur og vinnur stór-
um hraðar en mönnum hafði til
þessa verið kleift með handpress-
•unni.
1814 bjó Georg Stephensen tfl
fyrstu eimreiðina. Eimreið hans
„Eldflugán" dró fimm sinniun
þunga sinn og fór. 32 km. á kl.sk.
1830 hófust fyrstu jámbrautar-
ferðir f heimi á leiðinni Stockton-
Darlington í Englandi.
Notið sjóinn og sólskinið
SÖFN
Listasafn íslands er opið
illa daga frá kl. 1.30 — 4.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga í
júlí og ágúst, nema laugar-
daga, frá kl. 1.30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mán<u
daga.
Þjóðminjasafnið er opið alla
iaga frá kl. 1,30 — 4.
ÁRBÆJARSAFN opið dag-
lega, nema mánudaga kl. 2.30
— 6.30. Strætisvagnaferðir kl.
2.30, 3,15 og 5,15, til baka
4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir
um helgar kl. 3, 4 og 5.
Ameríska bókasafnið við Hagatorg:
er opið yfir sumarménuðina. Mánu-
daga og föstudaga kl. 12 — IB.
Ceymsla fyrir vörur
óskast tekin á leigu. — Upplýsingar
í síma 1-16-76 kl. 1—5 daglega.
Bjarkalundur
Dansleikur
verður að Bjarkalundi í Reykhólasveit
um verzlunarmannahelgina,
laugardagskvöldið 31. júlí
og sunnudagskvöldið 1. ágúst.
Hinn vinsæli MÓNÓ kvartett frá Reykja-
vík leikur fyrir dansi bæði kvöldin.
Tjaldstæði ieyfð í nánd við skemmtistað-
inn. — Veitingar á staðnum.
Ferðir frá Bifreiðastöð íslands við Kalk-
ofnsveg kl. 14 á laugardag 31. júlí.
Barðstrendingafélagið.
Bréfritari
Viljum ráða stúlku til bréfritunarstarfa.
Þarf að hafa góða kunnáttu í ensku og
norðurlandamálum — hraðritun æskileg.
Upplýsingar á skrifstofu okkar.
Eggert Kristjdnsson & Co. hf.
Hafnarstræti 5. — Sími 11-400.
Til sölu
Til sölu er BELTA krani 1 cubic. Smíðaár 1S61
ásamt ámokstursskóflu, holræsaskóflu, grabba og
60 feta bómu. Einnig Caterpillar D8 Jarðýta —
Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, milli kl. 7 og
8 á kvöldin.
Til sölu
Til sölu er MAC Internaional dráttarbíll með 4ra
tonna vökvakrana Austin Werten ásamt nýlegum 30
tonna dráttarvagni. í bílnum er G. M. dieselvél. —
Upplýsingar í síma 11644 á Akureyri milli kl. 7 og
8 á kvöldin.
Cóður bíll til sölu
Mjög vel með farin Taunus-bifreið 12M, station,
árgerð 1964, er til sölu. Ekinn 28. þúsund km.
Upplýsingar í síma 19686.
Atvinna
Lögfræðingur óskar eftir atvinnu. — Bréf sendist
afgr. Mbl., merkt: „Atvinna — 6139“.
Ódýrf — Ódýrt
Leðurlíkisjakkar, verg frá kr. 430 00.
Tclpnaúlpur á kr. 298,00.
Drengjaskyrtur frá kr. 59,00.
Drengja- og telpnagallabuxur frá kr. 150,00.
Kvenbuxur á kr. 219,00.
Herraskyrtur frá kr. 119,00.
Karlmannavinnuföt og margt fleira
á mjög hagstæðu verði.
Verzlunin Njálsgötu 49