Morgunblaðið - 28.07.1965, Side 14

Morgunblaðið - 28.07.1965, Side 14
14 MORGUNMAÐIÐ Miðvikudagur 28. júlí 1965 EiginmaðuT minn, faðir, tengdafaðir og afi, KARL MAGNÚSSON járnsmíðameistari, Skipagötu 7, Akureyri, lézt mánudaginn 26. þessa mánaðar. Eiginkona, börn, tengdabörn og bamaböm. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓN GUÐMUNDSSON frá Guðnabæ, Akranesi, andaðist 27. júlí sl. — Jarðarförin verður auglýst síðar. Sigurrós Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Konan mín, FRIÐMEY GUÐMUNDSDÓTXIR Vesturgötu 25, Akranesi, andaðist í sjúkrahúsi Akraness, 26. þ. m. Magnús Gunnlaugsson. Eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR GUÐ.TÓNSSON gjaldkeri, Karlagötu 21, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 29. júlí kl. 1,30 e.h. — Þeim, sem viidu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Kristín Brynjólfsdóttir, Guðjón Guðmundsson, María Sigurðardóttir, Guðrún Stewart, Jamie Stewart, Inga Guðmundsdóttir, Þorsteinn Jónsson, Bryngeir Guðmundsson, Valva Asgríms, Sigurður Guðmundsson, Gunnvör Björnsdóttir Ólafur Ólafsson, og barnabörn. Hjarfanlegar þakkir til allra, sem sýndu okkur sam- úð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, sonar, tengdasonar og bróður, SVERRIS GUÐMUNDSSONAR Álftamýri 46. Ein af langferða bifreiðum Greyhound. 99 dagar — 99 dalir HÉR á landi var staddur fyrir skemmstu Ted van Schelven, sendimaður fyrirtækisins Grey- hound í Bandaríkjunum. Hann boðaði á sinn fund blaðamann Mbl. til þess að kynna nýjung, sem félagið hefur tekið upp. Eru það farmiðar, sem seldir verða á 99 dali og gilda á öllum leiðum félagsins í 99 daga. Greyhound-fyrirtækið er nú, að sögn Mr. van Schelven, eitt stærsta fólksflutningafyrirtæki í heimi. Saga þess hefst árið 1914, Innilegustu þakkir vil ég færa böi-num mínum, tengda er ungur Svíi, Carl Eric Wick- man, hóf áætlunarferðir milli tveggja lítilla námubæja I Minnesota. Hafði hann til þeirra nota tíu farþega Hupmoible. Nú þegar félagið er orðið 50 ára gamalt, hefur það 5 þúsund stór as áætlunarbifreiðar í förum um öll Bandaríkin. Sú vegalengd, sem bifreiðar félagsins aka á degi hverjum er að sögn Mr. van Schelven um milljón mílur, eða fjórum sinnum vegalengdin til tunglsins. Sú nýjung var tekin upp á fimmtíu ára afmæli félagsins, að fólkið er gefinn kostur á að kaupa einn farmiða til 99 daga í senn. Getur fólk þá ferðast á öllum leiðum félagsins þessa 99 daga án þess að greiða meira í fargjöld en þá 99 dali, sem greiddar eru fyrir farmiðann í upphafi. Námsfólkí og kennurum er einnig gefinn kostur á að kaupa slíka farmiða nokkrum mánuðum áður en farmiðarnir I ganga í gildi. Þannig getur náma I fólk, sem fer héðan til náms í Bandaríkjunum, keypt slíka far- miða áður en það fer héðan, en notað þá síðan að loknu kennslu misseri. j Farmiða þá, sem að undan er getið, er hægt að fá hjá öllum helztu ferðaskrifstofum hér á landi, svo og afgreiðslum allra : flugfélaga. Hins vegar er ekki ! hægt að kaupa slíka miða í Bandaríkjunum. börnum og barnabörnum. Ennfremur öi’.um frændum og vinum, sem glöddu mig með gjöfum, blómum og heilla skeytum á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Kristjana Sigtryggsdóttir. Bezt að auglýsa . Morgunblaðinu Eftirlæti ffölskyldunnar Anna Guðjónsdóttir og synir, Guðlaug Grímsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Guðjón Guðmundsson, og sysíkini hins látna. Eiginmaður minn, faðir og stjúpfaðir, ÞÓRÐUR EIRÍKSSON skipasmiður frá Vattarnesi, verður jarðsunginn miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 10,30 frá Hallgrímskirkju. — Blóm vinsamlegast a^þökkuð, en þeim sem vildu minnast hins Iátna er bent á Blindre vinafélagið. — Athöfninni verður útvarpað. Sigrún Finnsdóttir, Drekavogi 18. GUÐBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR Hverfisgötu 114, sem andaðist 24. júlí sl. verður jarðsungin föstudaginn 30. júlí kl. 10,30 frá Fríkirkjunni. Systkini hinnar Iátnu. Jarðarför JÓHANKESAR BJÖENSSONAR Snæbýli í Skaftártungu, sem lézt 22. þ. m. fer fram frá heimili hans laugar- daginn 31. júlí kl. 14. Vandamenn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur okkar, LAUFEYJAR ÁSU ÞÓRÐARDÓTTUR frá Reykjum. Guðrún Jónsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og út- för eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐBJARGAR GÍSLADÓTTUR Freyjugötu 45. Jóhann Kr. Hafliðason, Hjálmar Jóhannsson, Valgerður Guðmundsdóttir, Hafliði Jóhannsson, Svanfriður Ingibergsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir, Einvarður Hallvarðsson, Gunnsteinn Jóhannsson, Steinvör Egilslóttir, Jón Jóhannsson, og barnabörnin. Handhægasta máltíðin Ómissandi á hverju heimili ★ Fæst í næstu matvörubúð. CORN FLAKB©

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.