Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 20
20 MÖHGUNmAÐIÐ r Fðstinfagur 30. júlí 1965 CEORGETTE HEYER FRIÐSPILLIRINN Hann skammaðist sín sýnilega fyrir þetta, en hún sagði: — Þú hefur nú svo margt annað á þinni könnu að hugsa um. Og karlmenn taka ekki eins vel eftir öðru eins og þessu og konur gera. En ég er fegin, að hann skuli hafa sagt þér alla söguna. En gerðu bara ekki ofmikið úr henni, því að ég er alveg viss um, að hann gætir sín framvegis, bet- ur en hingað til. — Ég held, að þetta sé rétt hjá þér. Ég hélt áður, að hann væri eins hvikull og........ jaeja, að hann væri hvikull, en hann hef- ur gefið mér ástæðu til að trúa, að þar hafi mér skjátlast. En ég veit enn ekki, hvemig þetta gekk tii, Soffía. Hver rak þetta erindi fyrir þig? — Svo sannarlega enginn! flýtti hún sér að fullvissa hann. Ég athugaði málið vandlega frá öllum hliðum, og enda þótt mér dytti aðeins í hug fyrst, að tala við lögfræðinginn hans pabba, þá sá ég strax, að það yrði ekki til neins. Ég gat ekki leitað til neins, nema koma um leið upp um hluta Huberts í málinu, og því tók ég það í eigin hendur. — Ekki geturðu hafa farið sjálf til þéssarar mannskepnu? — Jú, það gerði ég einmitt. Já, ég veit alveg, að það var djarft og framhleypið af mér, en ég bjóst ekki við, að neinn myndi HÚSBYGGJENDUR! MÚRARAR! BEMIX leysir vandann. IIÚSEIGENDUR! BEMIX-tryggið byggingar yðar. komast að því. Og ég vissi al- veg, hvað þér mundi mislíka, ef málefni Huberts kæmust út fyr- ir fjölskylduna. Hún sá, að hann horfði á hana með sýnilegri vantrú og lyfti j brúnum spyrjandi. — Hubert hefur sagt mér nægi lega mikið um Goldhanger, til þess að ég viti hverskonar mann- eskja hann er! sagði hann. — Farðu ekki að segja mér, að hann hafi sjálfviljugur afhent skulda- bréfið og dýrmætt veð gegn slyppum og snauðum höfuðstóln- um. 40 STRANDBERG heiBdverzlun Laugavegi 28, sími 16462, Reykjavík. Útsölustaður: HELGI MAGNÚSSON & CO, Hafnarstræti. BEMIX — Hún brosti. —- Nei, sjáifvilj ugur var hann nú ekki. En hugs- aðu þér bara, _ hvað hann hafði veika aðstöðu. Hann hafði lánað ófullveðja manni peninga, og lög- leiftruðu. — Jæja, ekki það? um samkvæmt átti hann ekkert Bíddu andartak, ég skal verða af þeim að fá aftur. Ég hugsa, að fljót. hann hafi bara verið feginn að Hljn þaut £t ór stofunni, en fá höfuðstólinn. Um leið og eg kom aftur eftir andartak> með sagði ,að ég ætlaði að fara til sjjfurþuna skammbyssu í hend- yfirvaldanna ^sem var nu skot inni — Jæja, trúirðu nú, Char- út í bláinn hja mer — þa sa eg, ies, að ég hafði hrætt hann. Góði Charles, ég fæ bara ekki skilið hvað Hubert hefur séð hjá svona manngarmi, til að verða hrædd- ur við. Hann er ekki annað en grýla til að hræða börn með. Hann horfði fast á hana og Hann starði á vopnið. — Guð minn góður! Hann rétti út hönd- ina,eins og hann ætlaði að taka byssuna, en hún hélt henni fastri. — Gættu að! Hún er hlaðin! Hann svaraði: — Lofðu mér hleypti brúnum. — í>etta lætur að sjá hana. En Soffía svaraði í eyrum eins og lygasaga, Soffía. Eftir því sem ég heyri, er þetta enginn löggiltur útlánari, heldur útsmoginn glæpamaður. Viltu segja mér, að hann hafi enga til- raun gert til að fá vextina hjá þér? — Jú, auðvitað reyndi hann að hræða mig til að greiða vextina, eða gefa sér eyrnahringina mína með perlunum í. En Hubert var nú búinn að segja mér, hvers- konar mann væri við að fást, svo að ég var svo forsjál að hafa skammbyssu með mér. -— Hvað segirðu??? Hún varð hissa og lyfti brún- um. — Skammbyssuna mína, end urtok hún. Hann varð svo steinhissa, að hann vildi ekki trúa þessu. — f>etta hlýtur að vera vitleysa. Ég vildi, að þú vildir segja mér satt frá þessu öilu. f>ú vilt von- andi ekki fá mig til að trúa því, að þú gangir með skammbyssu á þér? Ég trúi því að minnsta kosti ekki. Hún stóð snöggt upp og augun Blaðburðcarfólk óskast til blaðburðar í eftirtalin hverfi Tjarnargata Tómasarhagi Sími 22-4-80 WBF— JAMES BOND — Pabbi! Nú máttu koma og draga mig upp aftur. gagnrýnin á handaverk hans. — Eigum við að hlaða hana aft- ur, svo að ég geti sýnt þér, hvað ég get? Þau horfðu hvort á annað. Það rann allt í einu upp fyrir hr. Rivenhall, hvernig hann hafði hegðað sér, og hann fór að hiæja. — Þú ert hreinasti djöf- ull, Soffía, sagði hann. Soffía fór líka að hlæja, og þegar dauðhræddur hópur fólks kom þjótandi inn í stofuna, fann það fóllk ekki annað en hlátur og gaman. Frú Ombersley, ungfrú Wraxton, Cecilia, Bromford lá- varður, Hubert, einn þjónn og tvær stofustúlkur, söfnuðust sam an í dyrunum og bjuggust sýni- lega við að finna eitthvað hræði- legt, slys eða morð. — Ég gæti myrt þig, Soffía, sagði hr. Riven- hall. — Það er ekki sanngjarnt. Sagði ég þér kannski að gera það? svaraði hún. — Góða Lizzie frænka, vertu ekki svona hrædd. Hann Charles var bara að sann- færa sjálfan sig um, að skamm- byssan mín væri í lagi. En nú höfðu flestir tekið eftir sprungunni í veggnum. Frú Omb ersley greip í handlegginn á Hu- bert, sér til stuðnings og and- varpaði: — Ertu orðinn brjálað- ur, Charles? Hann leit hálf-skömmustuleg- ur á skemmdina, sem hann hafði valdið. — Já, líklega er ég orðinn það. En það er hægt að gera við þetta. Já, það er satt, Soffía, hún setur virkilega til vinstri. Ég vi'ldi gefa mikið til að sjá þig skjóta úr henn. Það er verst, að ég skuli ekki geta tekið þig með mér í Skotfélagið. — Á Soffía þessa byssu? spurði Hubert, fullur áhuga. —• Þú ert svei mér ekkert blávatn, Soffía! En hvað kom þér til að fara að skjóta úr henni hérna inni, Charles? Þú ert væntan- lega ekki orðinn brjálaður? — Þetta hefur auðvitað verið af slysni, sagði Bromford lávarð- ur. — Maður með fullu viti, eins og ég veit, að Rivenhall er, fer ekki að hleypa af byssum þar sem dömur eru viðstaddar. Kæra ungfrú Stanton-Lacy, þér hljótið að hafa orðið fyrir afskaplegu taugaáfalli! Það getur ekki hjá því farið. Gerið það fyrir mig að hvíla yður stundarkorn. einbeittlega: — Sir Horace sagði mér að fara varlega með hana og aldrei fá hana neinum öðrum í hendur, sem ég væri ekki yiss um, að kynni með hana að fara. Hr. Rivenhall, sem var sjálfur allgóð skytta, starði á hana. En svo náðu tilfinningarnar, sem hann hafði verið að stilla, tak- inu á honum og hann gekk að arninum, tók boðskort, sem þar lá og hélt því á loft. — Haltu á þessu — og fáðu mér byssuna! Skipaði hann. Soffía hlýddi, hlæjandi og stóð síðan, alls óhrædd, upp við vegg, og hélt í eitt hornið á kort- inu. — Ég verð að vara þig við því, að hún setur ofurlítið til vinstri, sagði hún rólega. Hann var fölur af reiði, en sú reiði stafaði ekki af efasemdum hennar um kunnáttu hans í með- ferð skotvopna, en um leið og hann lyfti byssunni, var eins og hann jafnaði sig, því að haiin lét hana síga aftur. — Nei, ég geri það ekki. Ekki með byssu, sem ég þekki ekki. — Lydda! sagði Soffía. Hann sendi henni illt auga, en gekk svo fram til áð hrifsa kort- ið af henni, og stakk því siðan undir hornið á veggmynd. Soffía horgði á með mikilli athygli, er hann gekk yfir í hinn enda stof- unnar, lyfti handleggnum og skaut. Hvellurinn glumdi um alla litlu stofuna, og kúlan gerði aðeins skarð í kortið og lenti í veggnum. — Ég sagði þér, að hún setti til vinstri, sagði Soffía og horfði Eftir IAN FLEMINC r ■— Ég lagði undir eins og þú og á því láni mínu þér að þakka og ég þakka þér fyrir samfylgdina. Ég held þú eigir hjá mér drykk. — Ég er Felix Leiter frá Washing- ton. Ég er undir þinni stjórn og á að vera þér hjálplegur hvenær sem þú vilt — Það þykir mér ánægjulegt. — Ég ætla að fá mér Skota í vatni, en hvað varð það fyrír þig, Bond? — Mér finnst nú að maður verði að fá sér eitthvað alveg sérstakt í kvöld. Bloðið kostar 5 krónur i lausasölu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.