Morgunblaðið - 11.08.1965, Blaðsíða 4
4
MORCU N BLADID
Miðvfkudagur 11. águst 1965
Diskaþurrkur með myndum. Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61 og Keflavík.
Háskólastúdent óskar eftir herbergi í Voga eða Heima-hverfinu frá 1. sept. eða 1. okt. Upp- lýsingar í síma 37085. i
2ja til 3ja herb. íbúð óskast í Keflavík, Hafnar j firði eða Reykjavík. Sími i 20390. J
Vil leigja 4ra herb. íbúð með ann- ari. Fyrirframgr. æskileg. Tilboð merkt: „6477“.
Málarar Vil komast í samband við málara, sem vantar að- stoðarmann. Upplýsingar í síma 19334.
íbúð 2ja herb. íhúð, sólrík, á XI. hæð i Austurbrún 2, til sölu strax. J. S. Kvaran.
Lítil íbúð £ 1—3 herb., óskast til leigu . í eitt ár, frá 1. sept. Fyrir- 1 framgreiðsla kemur til | greina. Uppl. í síma 30460. 1
2ja til 3ja herb. íbúð óskast. Upplýsingar í 1 símum 19332 og 18926.
Gardínubúðin Baðhengi — Pífur Baðmottusett Skópokar Gardínubúðin Ingólfsstræti.
Tækifæri Áreiðanleg 20—40 ára stúlka óskast frá 20. sept. a n.k. í 1 ár á gott enskt { heimili, skammt fyrir utan g London. Upplýsingar í dag p í síma 12116.
?! Húsbyggjendur Rífum og hreinsum steypu mót. Þaulvanir menn. — Sími 19431.
Ljósavél til sölu (110/220 volt). Upplýsingar í síma 12367 ig 13092.
Thor þvottavél H h 1 d Vel útlítandi, til sölu. Verð ■ h kr. 4500,00. Upplýsingar í 1 v síma 5-18-54. M e a
Viðskiptafræðinemi v óskar eftir aukavinnu. Er v vanur allskyns bókhaldi. a Hefi bílpróf. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. s fyrir 14. þ.m. merkt: g „6484“. £ -
Keflavík Amerísk fjölskylda óskar eftii- 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 7184, Keflavíkurflugvelli.
Þennnan lítla herramann hittum viS á laugardaginn var í Vest-
mannaeyjakaupstað. Hann heit r Andrés Kjartansson og beið
fyrir utan húsið heima hjá sér eftir að pabbi og mamma yrðu
tilbuin til að fara og sýna honum þjóðhátiðarhald i Herjólfs-
dal. Það má greinilega sjá eftirvæntinguna í svipnum. Eins og
myndin sýnir er hann með sallafinan kross á brjóstinu, enda
að fara á þjóðhátíð. (L<jósm. Mbl. eanmetEf)
Uppfinningar
ára er í dag Helgi S. Egig-
on. Hann dvelst niú að
1828 byrjar Gillot 1 Birmingham
að framleiða stálpenna. Iðnaðurinn
tók miklum framförum við upp-
finningu Perrys: Auga og klofinn
pennl (1830). 1840 bjó GUlott Ul
penna úr hér um bil 100.000 kg. af
stáli. Máimpennar höfðu áður verið
búnir. tU 1 höndunum, en þeim
hafðl ekkl tekizt að útrýma pennum
úr gæsaf jöðrum.
1828 íinnur Heilmann frá Mfihl-
hausen upp flatsaumsvél. 1841 end-
urbætir Rittmeyer frá St. Gallen
hana. 1865 finnur vélfræðingurinn
Hentmann í Trogen upp keðjuspors-
saumavél. 1866 býr Antoine til
saumavél, sem saumar 1800 spor
4 minútu.
ADCD
Nýlegia voru gefiin saman
Breifða'bólsstaðarkirkju á
rströnd. Heimili þeirra
• að Melgerði 18. Kópa-
16. júlí opinberuðu trúlofuin
16. júlí voru gefin saman í
Heimiili ungiu hjónamna
• •
1829. Pranskl blindrakennarinn
Louis Braille (hann var sjálíur
blindur frá' þriggja ára aldri) finn-
ur upp þreifanlegt punktaletur fyrir
blinda. 1879 var það viðurkennt sem
blindraletur í öllum heiminum.
HVÍ eruð þér hræddir, UUltrúaðir
(Matt. 8,26).
f dag er 11. ágúst 1965 og er þaS
223. dagur ársius.
Eftir lifa þá 142 dagar.
Ardegisflæði kl. 2:26.
Síðdegisflæði kl. 14:38.
Næturvarzla er í Ingólfs Apó-
teki frá 7. ágúst til 14.
Helgidagsvorður er í Apóteki
Austurbæjar.
Helgi- og næturvaktin í Kefla-
vik í ágústmánuði: 10/8 Jó>n K.
Jóhannesson. 11/8 Kjartan Ólafs
son. 12/8—13/8 Arinbjöm Ólafs-
son. 14/8—15/8 Guðjón Klem-
enzson. 16/8 Jón K. Jóhannesson.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í ágústmán-
uði sem hér segir: 7/8—9/8 er
Jósef Ólafsson. 10/8 er Kristján
Jóhannesson. 11/8 er Jósef Ólafs-
son. 12/8 er Kristján Jóhannes-
son. 13/8 er Jósef Ólafsson. 14/8
er Guðmundur Gnðmundsson.
Upplýsingar nm iæknaþjon-
nstu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
simi 18888.
Slysavarðstofan í Heilsnvernd.
arstöðinni. — Opin allan sólar-
bringinn — sími 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
j ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis vcrður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, scm
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trk
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegua kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Kiwanis-klúbburinn Ilekla holdur
fundi á þriðjudögum kl. 12:15 f
Klúbbnum. S. + N.
FRETTIR
Barnaheimilið Rauðhólum: BÖrn
sem hafa dvalizt á heimilinu i sumar
koma í bæinn föstudaginn 15. ágúst kl.
10:30 að Austurbæjarskólanum. Þetta
tilkynnist aðstandendum bamaima.
Kristiliög saitikama verður í
sajnkomusailníuim Mjóuftilið 16 mið
vikjudaigskvöldið kl. 8. Aillt fótLk
hjartanlega velkooníð.
Verkakvennafélagið Framsókn fer
sitt vinsæla ódýra sumarferðalag að
Kirkjubæjarklaustri helgina 14.—16. 1
ágúst. AUar nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl. 2—7 s.d. Fjölmenn
ið og bjóðið vinum yðar og venzla-
fólki að taka þátt í ferðinni. Gerum
ferðalagið ánægj ulegt. Ferðanefnd
Orlof húsmæðra á 1. orlofssvæði
Gullbr. og Kjósarsýslu, verður dag- . 1
ana 20. — 30. ágúst nJc. að Lauga-
skóla í DaLasýslu. Nánari upplýsingar
hjá orlofsnefnd.
Konur Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Orlof húsmæðra verður að Laugum í
Dalasýslu dagana 10. til 20. ágúst fyr- j
ir konur úr Gullbringusýslu, sunnan
>f Gengið >f
1 Sterlingspund ..__
1 Bandar dollar ---_
1 Kanadadollar
100 Darnskar krónur
100 Norskar krónur__
100 Sænskar krómir_
100 Finnsk mörk_____
100 Fr. frankar
100 Belg. frankar
C. ágúst 1906
Kaup Sala
119.84 120.14
____ 42.95 43 0«
___ 39,73 39,84
...» 619.10 620.74
600 53 602 07
831.45 833,60
1.335.20 1.338.72
_ 876.18 878.42
.™ 86.47 86.69
100 Svissn. frankar
100 Gyllinl ________
100 Tékkn krónur ».
100 V.-Þýzk mörk ....
100 Lirur ---- -----
100 Austurr. sch. ..
100 Pesetar ........
____ 995.00 997,53
1.191.80 1.194.83
... »» 596.40 59 O
_ 1.069.74 1.072.53
________ 6.88 6.93
166.46 166.83
_______ 71.60 71.83
ágúst fyrir konur úr kjósarsýslu,
Garða- og bessastaðahreppi.
Nesprestakall: Verð fjarverandi til 1
28. ágúst. Vottorð úr prestþjónustu-
bókum mínum verða afgreidd í Nes-
kirkju kl. 5 til 6 á þriðjudögum og á
öðrum tímum eftir samkomulagi 1
síma 17736. Séra Frank M. Halldórsson
TJALDSAMKOMUR Kristni-
boðssambandisms við Breiða-
gerðissikóla halda áfram alla
þessa viku.
f kvöld tala Benedikt Amkels
son guðfrseðingur og Karl S.
Benediktsson keninari, og kl. 6
á morgun verður bamasamkoma
í tj-addinu.
Minningarspjöld
MLnningarspjóld Fríkirkjusafnaðar-
ins i Reykjavík eur seld á eftirtöldum
Verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9
stöðum: Verzlunin Faco, Laugarveg 37.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást á
eftirtöldum stöðum: Verzluninni
Oculus, Verzluninni Lýsing Hverfis-
götu 64, Snyrtistofunni Valhöll, Lauga
veg 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dverga-
* steini, Reyðarfirði.
Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvildarvika
Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðar-
koti i Mosfellssveit verður 20. &gúst.
Umsókn sendist nefndinni sem fyrst.
Allar nánari upplýsmgar í sima 14349
daglega milli 2—4.
Spakmœli dagsins
Mótblásturinn er byr sannleik-
ans.
— Byron.
SÖFN
1830. Enski bóksallnn Brewer fram-
leiðir fyrstu nmslögin. 1845 flnnur
tídwln Hill uþp íyrstu vélina, sem
framleiðir umslög.
Listasafn íslands er opið
illa daga frá kl. 1.30 — 4.
Ásgrímssafn, Bergstaða- ]
stræti 74, er opið alla daga í'
júli og ágúst, nema laugar-1
daga, frá kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar |
opið alla daga frá kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg 1
ar, Skúlatúni 2, opið daglega I
frá kl. 2—4 e.h. nema márau i
daga.
Þjóðminjasafnið er opið alla
laga frá kl. 1,30 — 4. ,
ÁRBÆJARSAFN opið dag- 1
lega, nema mánudaga kl. 2.30'
, — 6.30. Strætisvagnaferðir kl.'
i 2.30, 3,15 og 5,15, til baka <
l 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir I
\ um helgar kl. 3, 4 og 5.
VÍSUKORN
Háum helzt und öldum
hafs á botni köldum,
vil ég lúinn leggja bein,
á hálu hvílast þangi
í hörðum sjávargangi,
undirhöfði unnar stein.
Grímur Thomsen
NESKIRKJA
Neskirkja. Verð fjarveraindi frá
27/7 í þrjár vikur. Vottorð verða af-
greickl í Neskirkju á miðvikudöguim
milli 6—7. Kirkjuvörður er Magniái
Konráðsson, sími 22615 eða 17780.
Séra Jón Thorarensen.
Málshœttir
Glöggur er sá, sem götuua
sp&rar.
i Guð hjálpar þeim, sem hjáipar
' sér sjálíur.
sá NJEST bezti
Prestur kom í fang'oisi til ungs maons, sem sat inni fyrir þjófnað,
og lét prestur hann taka í höndina á sér til staðfestingar á því a0
hanm skyldi hætta að stela.
Fangavörðurinn spurði inanni'nin, hvað presturirm hefði verið að
segja víö hann.
„Haon spurði mig, hvers vegna ég væri héma, og ég sagði hon-
um, að ég hefði stoiið".
„Og hvað sagði prestur þá?“ spurði faogavörðurinn.
,í>á skiulum við takast í hendur“, svaraði faogjon.