Morgunblaðið - 11.08.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.08.1965, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. ágúst 1965 MORGU NBLADIÐ 11 Alphaville FRANSKI kviktnyndastjórinm Jeanl.no Godard hefur um all-langrt skeið verið nveð um- deildustu mönnum í sinni stétt þó hann sé aðeins 35 ára gam- all, og myndir hans jafnan vakið töluverða athygli og oft deilur. Fáar hafa þó orðið mönnum meira umtalsefni en siðasta mynd hans, „Alpha- ville“, sem sögð er eins kon- ar „pólitísk tækniþróunar- hryllingsmynd." í Alphaville ræður lögum og lofum „höfuðreiknirinn“ Alpha 60 (og þykjast þar anargir kenna rafreiknirinn mikla í Angottléme, Gamma 60). >ar eru sikipanir ekki lengur taldar til fyrirmæla heldur kallast „rökrænar nið- urstöður." í Alphaville eir dag hvern farið yfir orðaforða manna og numin brottu öl'l orð sem ónauðsynleg teljast. Orð sem tókna blíðu, ást, hryggð, reiði, orð eins „hvers vegn-a?“, orð se-m gefa í skyn ein'hvern vott af persónu'leg- um viðhorfu-m eða meðvitund um sjálfstæða samviziku, hverfa dag af degi í djúp hins „óþ>arfa.“ íbúar Alphaville ramba á mörkum svefn-geng- ilsiháttar og demba í sig tauga róandi lyfjuim. Ef einhverjir borgaranna þrjózkast við og vilja vera eitthvað öðruvísi en tiil er ætlazt, endar það yfirleitt með aumkunarverðu sjálfismorði á ömurlegu hótel- herbergi ein-hvers staðar í borginni. >eir sem ekki lá-ta til slí'ks leiðast eru fjarlægðir með kerfisbundnuim „hreins- unum.“ í myndin-ni sézt m.a. h-var ráðherrar í stjórninni og virðulegir gestir við opinbera móttök-uathöfn klappa kurteis iega. er rithöfumd-ar og heim- spekirkgar, sem gert hafa ör- er þetta sem koma skal? göngu-m og u-rgaði gegn-um rúð ur bílanna, sem námu staðar fyrir umferðarljósu-num: „Frak'kland er til þess kjörið, fvrir sakir fornrar snilli, atf- reka og háleitra markmiða, að verða Fyrirmyn-d annarra þjóða.“ Vikublaðið „Nouvel Obsera teur“ bauð ýmsum frönskum vísindamönnum eirakum mál- vísindamönn'uim cng þeim er fást við æðri stærðfræði o-g sjá um smíði og notkun raf- reikna, að sjá þessa nýju mynd Godards og segja álit sitt á henni. >að sem einna mesta at- hygli vísindaman-nanna vakti, var hversu ved kom f-ram í myn-dinni djúp það, sem orð- ið er nú á tímum milli tækni- stjórnandanna og fólksins sem stjórnað er. í Alphaville eru allar ákvarðanir, hvort held- ur stjórnmálalegs eðlis eða efnaha-gslegs, frá vélinni miklu og málgefnu, runnar. Tæknifræðingarnir fram- k-væma úrsk-urði „Alpha 60“ án þess að ráðgast nokkuð u-m það við fól'kið, hvort það sé þei-m fylgjandi eða mót- fallið. „En það er heldur ekki leitað álits borgaranna í dag“ sögðu visindamennirnir, „nema þá í orði kveðn-u. Fyr- Mitnin-g á fólkin-u er allsráð- andi með stjórnendunum. >eir iíta á fólkið sem óh-lutbund-na heild, sem umbreyta megi og aðlaga aðstæðum eftiir því sem vei-kast vill. Fólkið er ek-kí leng-ux kjósendur í aug- um valdihafanna, hel-dur við- skiptamenn eða neytendur. Tæknistjórnendurnir hafa breytt kjósand-anum í neyt- anda og þeir viðhafa sömu áð- ferðir þegar koma á að nýrri stjórn og þegar koma á nýju þvottad-ufti á m-arkaðin-n. Stjórmmálahugur fólksins og sjálfstætt mat og skoðanir kem-ur hér hreint ekiki við sögu.“ Vísindamennirnir lögðu á- herzlu á annað atriði, sem samfara væri hinum sívax- a-ndi gáfnaskorti og ábyrgð- arleysi í félagsmálum seirn Gkndard tæki til meðferðar í mynd sinni, en það væri sí- a-ukin orðfæð tun-gunnar. Franskir bókaútgefendur hafa einnig bé-n-t á þetta fyrirbæ-ri. í Alphaville eiga íbúarnir í erfiðleikum með að tjá sig, hvenær sem eitthvað ber á góma er ekki snertir fastamál samfélagsins þar. „>essi orð- fæð“, segja vísindamennimir, „er staðreynd, sem ekiki verð- \ir umflúin, og er óhjáíkvæmi legur fylgifiskur vélvæðing- arinna-r. Mennirnir eru að verða eins og vélar og véla-rn- ar þ-urfa ekki að tala — en orðvana menn eru lí'ka sam- vizkulausir men-n og meðvit- undarlausir um sjálfa sig og tilveruna, því orð eru ekki aðeins táikn hl-u-ta heldur fá þa-u menn líka til að hu-gsa. Hugsa-nir eru vélunum aftur á móti hættulegar og geta haft í för með sér alvarlegar bílarnir á þeim. >es-svegna mega vélmennin ekki h-ugsa. (Foru.m Service — Peter Lemnon). væntingarfúlla lofcatilraun til að fá að skirifa og lifa ei-ns og þeim þyfcir sjálfum hilýða, eru skotnir til bana á bafcfca sund- laugar einnar ag eigra útí hana helsærðir, í farng þokka- disa með rýtinga, sem ljúka eiga ætl-uinarverki stjórnarinn ar. í Alphaville glymur rödd vélarinnar mi-klu fyrir eyrum imanna sýfcnt og heilagt, „Vér Alpha 60........“ . og flytu-r mönnum boðskap sjálfsþótta og þjóðardýrfcunar. >egar myndin var fnumsýnd, vi'ldi svo til, að De Gauile Frakfc- landsforseti var á ferðalagi um vesturhéruði-n. >á daga var „Röd-din“ alls staðar ná- læg, barst út um opna glugga húsanna, innan úr trjágörð- unuim, óanaði eftir dim-m-um Eddie Constantine og Anna Karina, eiginkona Godards, í atriði úr „Alphaville“. Guðrún Guöbrands- dóttir - F. 5. júlí 1877. D. 20. júlí 1965. >á eik í stormi hrynur háa því hamrabeltin skýra frá en þegar fjólan fellur bláa það fallið enginn heyra má, en ilmur horfinn innri fyrst hvers urtabyggðin hefur misst. >ETTA erindi Bjarna Thorar- ensen kom í huga minn er ég hugsa um þessa hæglátu, hug- Ijúfu konu, sem horfin er sjón- um okkar í bili. Guðrún var af góðu bergi brotin — komin af bændafólki langt fram. Foreldr- ar hennar voru hjónin Sigríð- ur Sigurðardóttir og Guðbrand- ur Jónsson, böndi í Heysholti í Landssveit. >ar fæddist Guðrún 5. júlí 1877 og var þar hjá for- eiörum sínum til 8 ára aldurs, að hún fór að Holtsmúla til >or- steins >orsteinssonar og konu hans. — >ar ólst hún upp til íullorðins ára. >ar kynnist hún ástvini sínum, >orsteini >or- steinssyni. >au byrjuðu þar bú- skap með Jóni bróður >orsteins og konu hans Guðrúnu. Guðrún og >orsteinn eignuð- ust tvö mannvænleg börn, Mar- el og Guðríði, sem bæði eru bú- sett hér í Reykjavík. >að sagði Guðrún mér, að það hefði aldrei fallið skuggi á það sambýli — þar var aUt eitt og sama heim- ili. — Árið 1936- andaðist >or- steinn, ástvinur hennar. Hún er samt áfram í Holtsmúla um Minning tíma — eða þar til að Marel son- ur hennar gifti sig og fer að búa í Ölversholti. >á fór hún með honum þangað. Hjá hon- um er hún til ársins 1947 að hann hættir búskap sökum veikinda konu sinnar. >á kemur hún til dóttur sinnar og tengdasonar, sem þá eru nýgift og farin að búa hér í Reykjavík. Hjá Guðríði og Elís dvaldi hún til hinztu stundar umvafin ástríki og blíðu þeirra og ekki má gleyma ömmubörnunum sem hún var svo góð við í alla staði — enda létu þau hana finna það í kærleika sínum til hennar, því þau vildu allt fyrir hana gera. >au eru fjögur ömmubörnin og eitt langömmubarn sem ég veit að hún hefur beðið blessunar. Á síðasta afmælisdegi hennar 5. júlí vorum við nokkrar vin- konur hennar staddar hjá henni — á sólríkum degi. >ar nutum við gestrisni hennar og dóttur hennar, ég veit af eigin reynslu að það var hennar mesta yndi að gefa öðrum — alltaf að gleðja aðra. Eg kynntist þessari vinkonu minni ekki fyrr en hún er orð- in fullorðin kona. Tel ég það mína gæfu að hafa fengið að vera með henni þennan tima — því þar sem gott fólk er þar eru Guðs vegir. — Nú er sætið autt — en ljúfar minningar koma fram í hugann. Hér á ekki að fara að rekja langa sögu, til þess er ég ekki fær — og svo annað hitt að það hefði ekki verið að hennar skapi, hún lét ekki bera svo mik- ið á sér um dagana. — Hún vann verk sín í ró og kyrrð ihn á sínu heimili — henni féll aldrei verk úr hendi. Kæra vina mín, ég þakka þér allt, sem þú hefur verið mér — allt, sem ég lærði af þér. — >að var nú gott að koma til þín, sitja hjá þér, því þú varst alltaf sama ljúfa góða konan. Ég votta börn- um þínum, tengdasyni og barna- börnum innilega samúð. Ég veit að nú ert þú umvaf- in kærleika Guðs, hann leiðir þig til ljóssins. — Hafðu hjartans þökk fyrir allt og allt. Blessuð sé minning þín. Und júlisól var lífs þíns skeiði skipt nú-skiljast vegir — þú ert horí- in braut. Við stöndum eftir sæmdarkonu svift sámfylgdar þinnar ekki lengur naut. Ég gleymi ekki góða vina mín góðlegu brosi, réttri vinarhönd. >au hljóta ávallt hlýju orðin þín hugljúfan yl að vekja minni önd. Vertu sæl og hafðu hjartans þökk himneskur friður strjúki þína brá. Ég mæli þessa hinztu kveðju klökk krýni þig drottinn framlífs veg- um á. Vinkona. — / kvikmyndasal Framhald af bls. 6 Nina Pens Rodie í b-hitverki Gurtrud. >að e-r efala-ust erfifct fyrir marga að sætta sig við þessa mynd Dreyens. >ann hæga- gang sem einkenni-r hana, slU- iseraðan leik og þær mifclu kröfur sem hún gerir til áhorf andans. En hér er engu tran- að fram og margbreytileifci verksins er svo hljóðlátur, að ekiki nægir að sjá myndina einu sinni tll að skynja hana og setja á réttan bás og lífcisit hún þar viðamiklu tónverfci. Hver mundi treysta sér til að dæ-ma 9. sinfóní-u Beethovens eftir fyrstu heyrn? En hyer m-un nenna að leggja á sig að sjá Gertrud oftar en ei-nu sinni? í því má ef ti-1 vill finna einhverja s-kýringu á þeim óskiljanlega sfceprnu- skap sem f-ra-m kom gagnvart Dreyer eftir fru-msýninguna í Paris í desember í fy-rra, og fjandsamlegum viðbrögðu-m dianskra gagnrýnenda, sem kúventu þó svo rækilega við nánari athugun að þeir kusu Gertrud beztu dönsfcu mynd ársins. Pétur Ólafssou. N auðungaruppboð eftir kröfu Bílaþjónustunnar í Kópavogi, Dr. Hafþórs Guðm. h.d.1. og innheimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi, að undangengnu lögtaks- og fjárnáms- gerðum og samkvæmt haidsrétti verða bifreiðarnar R 2776 — R 10389 — R 12213 — R 14284 — R 15088 — R 17401 — Y 840 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópa- vogs við Neðstutröð í dag miðvikudag 11. ágúst 1965 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.