Morgunblaðið - 11.08.1965, Blaðsíða 10
10
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 11. ágúst 1965
!
FYRIR nokkru gerðist sá
einstæði atburður vestur
í Bandaríkjunum, að þota
af gerðinni Boeing 707 frá
Pan Ameriean lenti heilu
og höldnu með 153 menn
innanborðs, eftir að einn
hreyfill og rúmir 8 m.
framan af öðrum vængn-
um höfðu fallið logandi til
jarðar. Einn mannanna,
sem rannsökuðu eldsupp-
tökin eftir hina giftusam-
legu lendingu sagði, að
það gengi kraftaverki
næst, að flugmanninum
skyldi takast að lenda vél-
inni eins og hún var á sig
komin.
Hreyfillinn og vængbút-
arnir féllu flestir til jarð-
ar í þéttbýlu verzlunar-
hverfi í San Francisco, og
telja má einstæða heppni,
að þeir skyldu ekki valda
slysum á mönnum.
Þotan lagði af stað ellefu
mínútum yfir tvö e.h. og
hafði aðeins verið nokkrar
mínútur á lofti á leið frá San
Francisco til Honululu, þegar
eldur kom upp í ytri hreyfl-
inum á hægri væng. Ekki
liðu nema nokkrar sekúndur
þar til eldurinn læstist í
vænginn. Flugstjórinn, Charl-
es Kimes, hafði hækkað flug-
ið upp í 700 fet, er slysið
varð
Fæstir farþeganna gerðu
sér grein. fyrir hvað um var
að vera, fyrr en hreyfillinn
var fallinn til jarðar og væng
endinn var í björtu báli.
Flugvélin kastaðist til í loft-
inu, en Kimes tókst að hafa
hemil á henni og halda áfram
fluginu ytfir San Bmno-hæð-
ir í átt til Kyrrahafsins.
Áhöfnin bað farþegana að
fara úr skónum, í björgunar-
vestin og sagði þeim að sitja
í hnipri með hendur utan um
ökla. Kimes tilkynnti í hátal-
arann, að hann ætlaði að
lenda á flugvelli flughersins
í Travis, en þangað var um
10 mínútna flug yfir sjó. Það,
sem eftir var leiðarinnar tal-
aði Kimes nær stanzlaust við
farþegana til að róa þá, en á
meðan barðist hann við að
halda þotunni á réttum kili.
Flestir farþeganna sýndu
mikla stillingu. Að minnsta
kosti tveir þeirra tóku mynd-
ir út um gluggana allan tím-
ann og einn setti segulband í
gang til að taka upp það, sem
heyrðist í vélinni. Hugsazt
gat, að myndavél eða segul-
bandstæki kæmist óskemmt
í mannahendur, þó illa færi.
Flugvélin nálgaðist flug-
völlinn í Travis óðum. Er hún
átti eftir örstutta ferð að
flugbrautarendanum, uppgötv
Kimes, (í miðjunni) ásamt sj ö af níu áhafnarmeðlimum í hinni hættulegu ferð. Myndin var
tekin stuttu eftir lendinguna á Travis-fiugvellC
slógu þeir hring um áhöfn-
ina og klöppuðu lengi og inni
lega. Síðan stigu allir nema
níu upp í aðra flugvél, sem
flutti þá á áfangastaðinn á
Hawaii Þeir, sem eftir urðu,
sögðust vera hættir við að
heimsækja eyjarnar á þessu
sumri.
• í STJÓRNKLEFANUM
Hér á eftir fer úrdráttur
úr frásögn af því, sem fram
fór í stjórnklefa þotunnar hin
ar örlagaríku minútur. Er
frásögnin byggð á viðtali
fréttamanns bandaríska tíma-
ritsins „Life“ við Kimes flug-
stjóra.
Þegar hæðarmælirinn sýndi
700 fet, hristist vélin harka-
lega í loftinu og eftir fylgdi
dauf sprenging. „Hreyfill nr.
4 er orðinn óvirkur", sagði
vélfræðingurinn, Fich Rob-
ertson, sem sat boginn yfir
tækjum sínum að baki flug-
stjórans. Sekúndubroti síðar,
kastaðist vélin til hægri,
bjallá, sem gefur til kynna
eld, glumdi og skært rautt
ljós blikkaði ákaft fyrir
miðju mælaborðinu. Fred
Miller, fyrsti aðstoðarflug-
maður, ýtti á takka til að
setja af stað slökkvitækin um-
neytisgeyminum 1 vængnum
og vélin sprungið í loft upp.
En hún héit áfram að kastast
frá hægri til vinstri, upp og
niður, og Kimes barðist við
að halda henni réttri í loft-
inu. Hann vissi ekki fyrr en
síðar hve ástandið var raun-
verulega alvarlegt. Fremsti
hluti vængsins féll smám
saman til jarðar í tætlum og
ytri var dottinn af. Farþegarn
ir sáu auðvitað hvað gerzt
hafði, en engum datt í hug
að flugmennirnir vissu það
það ekki nákvæmlega lika.
Þegar flugvélin var kom-
in yfir San 3runo-hæðir,
munaði svo litlu að Kimes
missti stjórn á henni, að
hann ákvað að freista þess að
nauðlenda á sjónum. En þeg-
Fréttamaður „Life“ ræddi
einnig við nokkra farþeg-
anna, sem í vélinni voru.
einn þeirra, Jorge Rivera,
sagði m.a., að skömmu eftir
að lendingarhjólin hefðu ver-
ið dregin upp, hefði aftur far
ið titringur um vélina. Hann
hefði ekki gefið þessu gaum
og talið, að titringurinn staf-
aði af smávægilegum loft-
truflunum. Skömmu síðar
hefði hann hins vegar komið
auga á rauðgulan bjarma i
vélinni, litið út og séð að
kviknað var í vængnum. Riv-
era sagðist ekki hafa séð .
hreyfilinn og telur, að hann
hafi verið dottinn af, þ ,
hann leit út.
Síðan sagði Rivera, að einn
af flugmönnunum hefði kom-
Framhald á bls. 14
Þessa mynd tók einn farþegann, James Kirck, út um gluggann, er flugvélin flaug yfir San
Francisco og vængurinn stóð í ljósum logum.
ar yfir hafið kom, var eld-
urinn slokknaður og eftir það
datt ekkiert af vængnum.
Kimes var í miklum vanda
staddur, þvi að hann vissi
ekki nema allur vængurinn
myndi fara, og nú varð hann
að taka ákvörðun um hvort
hann ætti að nauðlenda á
sjónum eða reyna að ná til
Travis-flugvallar. Hann valdi
síðari kostinn. Atti hann þá
10 mínútna flug eftir til flug-
Hreyíill féll af og vængurinn
logaði, en flugmanninum tókst
að lenda og bjarga 153 manns
aði flugstjórinn bilun á lend-
ingarútbúnaðinum öðru meg-
in, en tveimur aðstoðarflug-
mönnum tókst að koma hjól-
inu niður með handafli.
Klukkan 35 mínútur yfir 2
lenti þotan heilu og höldnu
á Travis-flugvelli og sögðu
flugvallarstarfsmennimir, að
lendingin hefði verið snilldar
verk.
Þegar allir farþegarnir
voru komnir út úr vélinni,
hverfis fjórða hreyfilinn. Að
því loknu gaf hann sér tíma
til að líta út um gluggann og
þá mætti honum sjón, sem
fáir hafa lifað til að segja
frá. Logar léku um vængend
ann og hreyfillinn spýtti úr
sér hvítglóandi málmflygsum.
Sekúndur liðu og enn glumdi
bjallan. Varð flugmönnunum
ljóst, að slökkvitækin unnu
ekki rétt. Á bverju augna-
bliki gat eldurinn náð elds-
Charles Kimes, flugstjórL
við það breyttist jafnvægi vél
arinnar í loftinu stöðugt.
Kimes og Miller voru vissir
um að eitthvað hefði dottið
framan af vængnum, en
innri hreyfillinn byrgði út-
sýnið og þeir sáu ekki að sá
vallarins. Flugvélin var kom-
in í 1200 feta hæð og Kimes
flaug eins hægt og hann
þorði svo að álagið á vængn-
um yrði sem minnst. Það var
ennþá töluvert líkamlegt erf-
iði að halda vélinni stöðugri,
en flugstjórinn gaf sér tíma
til að ræða við farþegana í há
talarann og telja í þá kjark-
inn.
Þegar flugvélin var komin
mjög nálægt brautarendanum
komst Kimes að raun um bil-
un á lendingartækjunum
hægra megin, en aðstoðar-
flugmönnunum tókst að koma
hjólinu niður með handafli.
Erfiðleikarnir voru þó ekki á
enda, því að við flugbraut-
ina mætti þotunni lítill hvirfil
vindur, sem hefði getað orð-
ið henni hættulegur, hefði
Kimes ekki haft nægilegt
svigrúm til að krækja fyrir
hann. En það tókst og flug-
vélin lenti heilu og höldnu
eftir 24 örlagaríkar mlnútur
í loftinu.