Morgunblaðið - 11.08.1965, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvlkudagur 11. ágúst 19«5
AKIO
SJÁLF
NYJUM BtL
Almenna
bífreiðaleigan hf.
BUpparstíe 40. — Simi 13770
*
KEFLAVIK
Hringbraut 108. — Stml 1513.
*
AKRANES
SnSurgata 64. — Sfmt 1170
‘""3-11-GB
mufw/R
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bilaleigan i Beykjjavík.
Sími 22-0-22
LITL A
bifreiðnleigon
Ingóifsstrxti 11.
Vnlkswagen 1200
Scmi 14970
Fjaðrir, fj*aðrablöð, hlióðkútai
pústror o. ÍL varaliiutir
margar gerðir bifreiða
MELTEIG 10. SIMI 2310
WUNGBRAUT 93B. 2210
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Vegna sumarleyfa
verður smurstöð vor að Hringbraut 119 lokuð til
29. ágúst. — Viðskiptavinum er bent á smurstöð
vora á KópavogshálsL
VÉLADEILD S.Í.S.
Uppboðið
á Grettisgötu 39 B, hér í borg, eign dánarbús Jóns
Kristins Jónssonar, fer fram í dag, á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 11. ágúst 1965 kl. 2.30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Lyfjafrœðingur
nýkominn frá námi óskar eftir 3—4 herbergja
ibúð, sem fyrst. — Upplýsingar í síma 18 0 89.
íbúð
2 herb. og eldhús óskast til leigu frá í. okt.
Æskilegt í nágrenni Háskólans. 2 í hemili.
Uppl. í síma 21627 milli kl. 12 og 3.
Atvinna
Til leigu er Mercedes Benz 190 disel. Bifreiðininni
fylgir talstöð og taxtamælir. Einnig stöðvarpláss á
góðri stöð á Suðurnesjum. Nánari uppl. í síma
41511 eftir kl. 7 á kvöldin."
Rým'ngarsala
RÝMINGARSALAN heldur áfram. — Mikið úrval
af dömupeysum.
ÁSA, Skólavörðustíg 17 — Sími 15188.
Bifvélavírki óskasf
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Reglusamur — 6481“.
Skrifstofustúlka
Viljum ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál — 7540“.
Skrifstofustúlka
Heildverzlun óskar að ráða stúlku til vélritunar og
almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist blað-
inu merktar: „Vélritun — 6355“ fyrir 14. þ.m.
Skrifsfofumaður
og skrifstofustúlka óskast. Umsóknir ásamt up<p*-
lýsingum um menntun og/eða starísreynslu sencLst
sem fyrst.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.
Stúlka oskast
Stúlka óskast allan daginn.
Upplýsingar eftir kl. 1 í dag.
G. Ólafsson & Sandholt
Laugavegi 36 — Simi: 12868, Reykjavík.
Magnús H. Ólafsson
Kveðja
F. 20. 6. 1905. — D. 26. 6. 1965.
Vort æt'iljós það lífsins hjarar
slokknar, —
þeim lögmálsstöfum ekki verður
breytt,
þá virðast hjartans vonir margar
sokknar,
í veruleika hafið ekki neit_
Nú er hann glaður góðra milli
handa,
við Guðdómshjartað þroskast
sálin hans,
í Paradís við óðul heilags anda,
með englasveit á vegum
kærleikans.
Nú vakir hann í sendisveit hins
góða,
og signir ættmannanna hvHurúm,
hann vill með Guði góðar nætur
bjóða,
og glaða daga yfir timans húm.
í*ú ættarinnar göfgi græði
hlynur,
þín kæra minning var mér björt
oghlý,
ég kveð þig nú með klökkva,
góði vinur,
þin kæra minning verður ávallt
ný.
Með alúðar hluttekningu til
vina og vandamanna.
Föðursystír
Vegna brottflutnings
er til sölu:
lítið sófasett — svefnstóll — hannyrðastóll —
góiflampi — ísskápur — þvottavél — barna-
vagn o. ÍL
Upplýsingar í síma 10428 og í Mávahlíð 15 II. hæð
til vinstri.
Iðnaðar-
eða geymsluhúsnæði til leigu, uin 130 ferm.
Upplýsingar í síma 22206.
Framtíðaratvinna
Stórfyrirtæki hér í borg, í örum vexti, vantar nú
þegar 3 unga menn til vinnu. Aldurslágmark 18 ár.
Miklir framtíðarmöguleikar fyrir duglega og sam-
vizkusama unga menn. Umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og armað, sem umsækjandi vill taka fram,
sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst nk. merkt:
„Framtíðaratvinna — 7539“.
Ssmvinntiskólinn Bifröst
Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið í
Reykjavík, síðari hluta septembermánaðar. Um-
sóknir sendist til skrifstofu Samvinnuskólans, Sam-
bandshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. september nk.
SKÓLASTJÓRI.
Karlmannaskór
Verð kr. 225,-, 355,- og 480,-.
þýzkir, mjög vandaðir
og góðir.
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17.
°e
Skóverzlunin
Framnesveg 2.