Morgunblaðið - 16.09.1965, Page 1
T
28 siðui
52. árgangur.
210. tbl. — Fimmtudagur 16. september 1965
Prentsmiðja Moi'gunblaðsins.
Nýtt „þorskastríö"
í uppsiglingu?
Boulogne. 15 sept. (NTB)
• Franskir togarar lokuðu í
dag fyrir öllum brezkum
skipum innsi'glixigunum til
frönsku hafnarbæjanna
Calais og Boulogne. Gerðu
þeir það til þess að mótmæla
hinum nýju fiskveiðitakmörk
um við Bretland, en fransk-
ir togaraskipstjórar segja, að
öll beztu síldarmið þeirra séu
innan við nýju fiskveiði-
mörkin.
• Togararnir stilltu sér í
hafnarmynnin laust fyrir há-
degi í dag og skipstjórarnir
lýstu því yfir, að þeir myndu
ekki hleypa neinum brezkum
skipum framhjá fyrr en eftir
kl. 16 síðdegis, að staðartíma.
Utan við Boulogne urðu þann
ig þrjú farþegaskip að bíða og
við Calais eitt farþegaskip og
bílferja, — en eftir 2-3 klst.
tókst hafnarfógetanum í
Boulogne. að tala um fyrir
skipstjórunum, svo að þeir
létu sig. Hinsvegar hafa þeir
hótað þvi að endurtaka þess-
ar mótmælaaðgerðir, verði
ekki þegar í s<tað gerðar ráð-
stafanir til þess að tryggja
þeim aðgang að fiskimiðunum
við Bretland.
Mlðstjórnariundur í
Moskvu 27. sept.?
Moskvu, 15. sept. NTB.
• Haft er eftir áreiSanleg-
U Thant, framkvæmdastjóri
Samemuðu þjóðanna ræðir
við indverska ráðamcnn. Frá
vinstri: Sarvepalii Radhakri-
hnan, forseti, Zakir Husain,
varaforseti, Lal Bahadur
Shastri, forsætisráffherra og
U Thant, frkv.stj. S.Þ. |
IATA ræðif
lækknn
inrgjuldn
Osló, 15. sept. NTB.
• HINN 20. sept. nk.
hefst á Bermuda ráð
stefna IATA-Alþjóðasam-
bands flugfélaga — þar
sem einkum verður rætt
um ýmsar tillögur varð-
andi lækkun fargjalda á
flugleiðinni yfir Atlatits-
hafið. Er þess vænzt, að
samkomulag náist nú um
fargjaldalækkanir, sem
þá ættu að geta gengið í
gildi 1. apríl 1966.
U Thant mun halda
áfram sáttatilraunum
— Ibótt lítill árangur hafi orðið af för
hans til Nýju Dehli og Rawalpindi
— Bardagar með minna móti í gœr
Nýju Dehli og Ravalpindi,
15. sept. — (AP-NTB) —
U THANT, framkvæmda-
stjóri SÞ, hélt í dag heimleið-
is til New York eftir árangurs
litlar sáttatilraunir í Kasmír-
deilunni. Við brottförina frá
Nýju Dehli lét hann svo um
mælt, að hann myndi nú gefa
Oryggisráðinu skýrslu um
ferð sína og halda síðan áfram
tilraunum til þess að koma á
vopnahléi. Þótt ferð hans
hefði ekki horið meiri árang-
Popovic og Faniani
í framboði til
forsetakjörs S.Þ.?
Sameinuðu þjóðunum,
15. sept. — (NTB-AP) —
AF hálfu austur-evrópskra
aðildarríkja Sameinuðu
þjóðanna hefur verið á-
kveðið að bjóða fram Koca
Popovic, fyrrum utanríkis-
ráðherra Júgóslavíu, til
forsetakjörs á komandi
Allsherjarþingi Sameinuðu
þjóðanna. Með hliðsjón af
þeirri ákvörðun hafa Vest-
ur-Evrópuríkin ákveðið —
að því áreiðanlegar fregn-
ir herma — að hjóða fram
Amintore Fanfani, utanrík
isráðherra Italíu.
Áffur hafði veriff taliff full-
víst, að Vestur-Evrópuríkin
myndu öll styðja framboff
Ralps Enckells, sendiherra
Finnlands í Svíþjóð. En aff því
er AP-fréttastofan hermir,
munu Finnar ekki kæra sig
um aff tefla manni sínum fram
gegn fulltrúa Austur-Evrópu-
ríkjanna. Hins vegar er ítöl-
um það engan veginn móti
skapi.
Aff framboffi Popovics
standa öll A-Evrópuríkin
nema Albanía.
ur en raun varð á, kvaðst
U Thant hafa átt gagnlegar
viðræður við ráðamenn í
Rawalpindi og Nýju Dehli og
orðið var vaxandi áhuga á
vopnahléi.
♦ Aðeins nokkrum klukkustund
um eftir brottför U Thants lýsti
indverski forsætisráðherrann,
Lal Bahadur Shastri, því yfir í
útvarpsávarpi, aff Indverjar væru
staffráðnir í aff halda áfram bar-
áttunni gegn Pakistan. Og utan-
ríkisráðherrann, Swaran Singh,
sagði í viðtali við fréttamenn, aff
Indverjar hefðu lagt fyrir U
Thant raunhæfar tillögur til
lausnar deilunni, en skilyrði Pak
istans hefffu komið í veg fyrir
að nokkur árangur næðist.
„Jammu og Kasmír eru óum-
deilanlegir og óaffskiljanlegir
hlutar af Indlandi og ég get ekki
gefið Pakistan annað ráð en
þetta: Snertiff ekki Kasmír“,
sagði Singh.
♦ Umrædd skilyrffi Pakistans
lagði Ayub Khan, forseti fyrir
Framhald á bls. 27
um heimildum í Moskvu, að
innan tveggja vikna muni
hefjast fundur miðstjórnar
kommúnistaflokksins, þar
sem til uniræðu verði gagn-
gerar breytingar á skipulagi
iðnaðar landsins. Fylgir
fregninni að unnið hafi verið
að undirbúningi þessara
breytinga allt frá því Krús-
jeff var hrakinn frá völdum
fyrir tæpu ári.
Líklegt er talið, að fundurinn
hefjist 27. sept., og standi tvo
til þrjá daga. Þegar að honum
loknum, 1. okt. kemur Æðsta
ráðið saman til fundar og er
þess vænzt, að það staðfésti þá
ákvarðanir Miðstjórnarfundar-
ins.
Haft er fyrir satt, að í hinum
væntanlegu breytingartillogum
sé gert ráð fyrir bættum stjórn-
arháttum í ríkisverksmiðjum, og
því m.a., að hagnaðarvonin verði
virkjuð til þess að auka og
bæta iðnaðarframleiðsluna.
Bkki er vænzt neinna meirl
háttar breytínga í æðstu valda-
stöðum á þessum fundi.
Formlegar viöræður um stjórnar-
myndun í Noregi hef jast í dag
Osló, 15. sept. — (NTB) —
Á MORGUN, fimmtudag,
munu fulltrúar stjórna borg-
araflokkanna fjögurra í Nor-
egi koma saman til formlegs
fundar í fyrsta sinn eftir kosn
ingarnar og hefja viðræður
um stjórnarmyndunina. Ólík-
legt er, að nokkur árangur
sjáist fyrr en eftir nokkra
daga, — en þó er haft eftir
leiðtogum flokkanna, að þeir
vonist til þess, að ráðherra-
listinn verði fullskipaður, og
að samkomulag hafi náðst um
sameiginlega þingforystu, þó
nokkru áður en hið nýja Stór
þing kemur saman 1. olítóber.
ýf Endanlegri talningu at-
kvæða lýkur ekki fyrr en á
morgun — en ekki er vænzt
neinna breytinga á skipt-
ingu þingsæta flokkanna.
Hal'di’ð er áifram bollalegging
um um hver verða muni forsætis
ráðherra nýju stjórnarinnar. Af
hálifu flok'ksstjórnanna er fátt
um það sagt, en sterkastar virð-
ast þær raddir, er mæla með
Bent Röiseland, þingleiðtoga
Vinstri-iflok'ksins. Miikid og tíð
íundahöld eru hjá borgaraflotok- j
unum fjórum. í dag voru fundir
1 landstjórn og þingflokki Mið- !
flokiksins og landsstjórn Kristi-
lega þjóðarflokksins- Á morgun
ver'ður fundur i miðstjóm Hæigri
flokiksins og landsstjórn Vinstri
kemur saman nk. föstudag. í
næstu viku verða fundir þing-
fiokka Hægri ag Vinstri. .
Per Borten, þingleiðtogi Mið- I
flokksins lét svo um maelt í sjóa
varpsviðtali við flakiksleiðtog-
ana í kvödd, að hann teldi eðli-
legt, að stjórnin yrði mynduð
fyrst og fremst á grundiveldi úr-
Slita kosninganna. Benti hann á
að borgaraiflokkarnir hefðu ekki
rætt um stjórnarmyndunina fyr
ir kosningar einmitt vegna þess,
að þeir vildu sjá fyrst hver yrði
útkoma kosninganna. Taldi
Borten nauðsyn bera til þess, a3
floktoarnir, sem stæðu að stjóm
inni, hefðu einnig samvirka for
ystu á þingi, helzt sameiginleg-
an þingleiðtoga, er hefði það hlut
verik að viðhadda eins góðri sam
vinnu flokkanna oig unnt væri
og stuðia þannig að því að stjórn
in gœti or'ðið sem starfhæifust.
Pormaður Kristilega Þjóðar-
ficnkiksinis, Einar Hareide, sagði
Framdiald á bls. 3