Morgunblaðið - 16.09.1965, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 16. sept. 1965
Nær 1,5 miilj. kr. af inn
stJausum áv'sunum
Tíðarl ávísanaskípti til að
kveða nlður óreiðuna
HINN 14. september s.l. fór |
flEram skyndikönnun á innstæðu- !
lausum tékkum. Kom í ljós, að
ínnstæða var áful'lnægjandi fyr- '
ir tékkum, samtals að fjárhæ’ð
ikr. 1.487-000 —. Heil'arvelta
dagsins í tékkum, við ávísana-
skiptadeild Seðlabankans var
213 milljónir króna og var J»ví
0,7% fjárhæðar tékka án full-
nægjandi innstæðu.
Frá nóvember 1963 hafa al'ls
tfarið fram 7 skyndikannanir.
Tólulegt yfirlit um þær fylgir
bér á eftir. I
?r 1 % ST 3 | B S e_.. Or ' C pr i3 r* c 03 < fþ c JS 2 :0
—- cn 57
rnóv. 1963 133 5,8 4,36 210“
ðl. flebr. 1<964 162 1,3 0,80 127
4. júlí 1964 131 1,4 1,07 158
18. júlí 1964 117,9 0,803 0,69 105
24. odct. 1964 122,5 1,092 0,89 131
25 fiebr. 1965 113,9 0,557 0,49 91
14, sept. 1965 213,0 1,487 0,70 133
Ávísanaskiptin hinn 14. þ.m-
bera með sér, áð misferli með j
tékka er enn víðtækt. Ber nauð-
syn á nártara samstarfi banka
og dómstóla til þess að kveða
niður óreiðuna: Mun Seðlabank
inn af sinni hálfu efna til tíðari
ávisanaskipta en verið hefur til
þess að vinna á móti misnotkun
inni.
(Frá Seðlabanka fs'lands).
Fornlr nuslur
til síldveiðu
Akrancsi, 15. september: —
VÉLBÁTARNIR Ólafur Sigurðs
son og Haraldur eru farnir á síld
armiðin fyiir austan og norðan
og koma austur í dag. Rétt áður
var Höfrungur II kominn austur.
Hann var svo óheppinn, að stimp
ill í vélinni bilaði og var honum
því sendur nýr stimpiil norður til
Raufarhafnar. — Oddur.
Forsætisráðherra
um Jlusiurland
Breiðdalsvík, 15. september.
í G Æ R kom dr. Bjarni Bene-
diktsson forsætisráðherra hér við
á för sinni um Austurland en
Drukknir menn
stein bílum
I FYRRINÓTT um kl. 3 stal
drukkinn maður um tvítugt bíl
á Bárugötunni. Eftir skamma
ökuferð ók hann á annan bíl
á Hofsvallagötunni, og var öku-
ferðinni þar með lokið. Maður-
inn hljóp í burtu, en lögreglan
náði honum skömmu síðar. Hann
hafði fyrr um nóttina gert til-
raun til að stela öðrum bíl, en
tókst ekki að koma honum í
gang. í>essi ungi maður hefur
ekki áður komizt í kast við lög-
regluna.
Þá var bíl stolið laust eftir
kl. 1 í fyrrinótt í Brautarholti.
Þar mun einnig drukkinn maður
hafa verið að verki, og lauk öku-
ferð hans með því að hann ók
í skurð í Brautarholtinu. Þeir,
sem einhverjar upplýsingar
kynnu að geta gefið um þennan
bílþjófnað, eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband við
rannsóknarlögregluna.
hafði skamma viðdvöl. Þó gaf
ráðherrann sér tíma til þess að
líta á helztu fyrirtæki, svo sem
Síldariðjuna og söltunarstöðina.
Einnig kom hann í heimavistar-
skólann í Staðarborg og að
prestsetrinu að Heydölum.
Svo vel vildi til, að heima-
báturinn, Sigurður Jónsson, var
að landa 1100 tunnum í salt og
mesta söltun sumarsins stóð yfir.
Dr. Bjarni hefur ekki áður komið
í þessa sveit, og því miður var
dumbungsloft og kalt veður með
an á dvöl hans hér stóð. Ráð-
herrann fór héðan til Djúpavogs.
Fréttaritari.
Japönsku f jallgömgumennirnir um borð í Hvidbjörnen við komuna til Reykjavikur. Ljm. Sv. Þ.
7 japanskir fjailgöngu-
menn staddir í Reykjavík
Gerðu tllraunlr tlð að kláfa
fjallið Forel í A-Grænlandi
DANSKA eftirlitsskipið Hvid
björnen kom til Reykjavíkur
í gær frá Angmagssalik í
Grænlandi. Með skipinu voru
sjö japanskir f jallgöngumenn,
sem gerðu tilraunir til að
klífa fjallið Forel á Austur-
Grænlarudi. Morgunblaðið hitti
í gær að máli fyrirliða hóps-
ins, Takashai Miyahara, sem
er 31 árs að aldri, og tók m.a.
þátt í Suðurheimskaútsleið-
angri Japana árið 1960. Hon-
um sagðist svo frá um Græn-
landsleiðangur þeirra félaga:
— Við erum allir meðlimir
fjallgönguklúbbs Nihon há-
skólans í Tokyi, og á vegum
hans var þessi ferð ráðin. Við
héldum frá Yokohama þann
28. júní og fórum fyrst til s
Nakhodka í Rússlandi. Þar
tókum við okkur far með járn
brautarlest um Rússland og
Þýzkaland til Kaupmannahafn
ar.
— í ráði var. að við færum
til Reykjavíkur með flugvél
og þaðan til Grænlands, en í
Kaupmannahöfn bauðst okk-
ur far með skipi beint til
Angmagssalik og breýttum við
því áætlun okkar.
— Til Angmagssalik komum |
við þann 27. júlí. Þaðari fórum
við á báti, sem ber nafn hins^
þekkta danska heimskauta-
fara Ejnar Michelsen, inn
eftir fjörðum á austurströnd-
inni.
— Við urðum svo að fara
fótgangandi um 180 kílómetra
leið og drógum við sjálfir tvo
sleða, sem á voru vistir okk-
ar og útbúnaður.
— Til Forel-fjalls komum
við þann 21. ágúst og höfð-
um þá verið nær þrjár vikur
á leiðinni þangað frá Ang-
magssalik.
— Forel-fjall er annað
hæsta á Grænlandi. Er það
3360 metrar að hæð. Við
reyndum fyrst að klífa fjallið
norðaustan megin en urðum
að hætta við það. Það var of
bratt þar.
— Þá gerðum við aðra til-
raun sunnar og fundum þar
ágæta leið, sem var ekki erfið.
En því miður urðum við frá
að hverfa þar líka. Ástæðurn
Takashai Miyahara,
fyrirliði hópsins.
ar voru þær, að við höfðum
ekki nægan útbúnað og veður
var vont. Að auki vorum við
búnir að vera of lengi í ’ferð-
inni miðað við áætlun okkar.
Við dvöldum vikutima við
fjallið.
— Á bakaleiðinni hiftum
við danska herskipið Hvid-
björnen í Kungfiut og bað ég
kapteininn um að fá að fara
með til Angmagssalik. Af því
varð þó ekki, því Hvidbjörnen
fór ekki beint þangað, en við
fengum far með litlum báti,
sem átti leið þangað án við-
komu annars staðar.
— Þegar við komum til
Angmagssalik þann 11. sept.
kom í Ijós, að danska skipið
Nanoks, sem við ætluðum
með til Kaupmannahafnar,
var farið.
— Umboðsmaður skipsins
útvegaði okkur svo far með
Hvidbjörnen til Reykjavíkur.
Vav lagt af stað s.l. mánu-
dag.
— Héðan förum við annað-
hvort fljúgandi eða með skipi
til Kaupmannahafnar. Það er
alveg eins líklegt, að við för-
um fljúgandi, því flestir okk
ar þjáðust af sjóveiki um borð
í Hvidbjörnen.
— Frá Kaupmannahöfn för
um við svo heim með lest um
Þýzkaland og Rússland og eig
um að vera komnir til Yoko-
hama þann 12. október.
— Þetta er í fyrsta sinn sem
við komum til íslands, og við
notum tækifærið til að svip-
ast um þann stutta tíma sem
við höfum hér, sagði Miya-
hara.
Skipuð stjórn og tilraunaráð Rann-
sóknarstofunar landbúnaðarins
SAMKVÆMT V. kafla laga nr.
64 21. maí 1965, um rannsókn-
ir í þágu atvinnuveganna, skal
starfrækt sjálfstæð stofnun,
Rannsóknarstofnun landbúnaðar
ins, er heyri undir landbúnaðar-
ráðuneytið. Stofnun þessi tekur
við þeim verkefnum, sem bún-
aðardeild Atvinnudeildar Háskól
ans hefur áður sinnt.
Við Rannsóknarstofnunina er,
samkvæmt 33. gr. sömu laga,
starfandi tilraunaráð. í tilrauna-
ráð Rannsóknastofnunar land-
búnaðarins hafa verið tilnefndir
eftirtaldir menn:
Asgeir L. Jónsson, ráðunautur.
Dr. Bjarni Helgason, jarðvegs-
fræðingur.
Jónas Pétursson.
Pétur Gunnarssou.
Dr. Bjarni Uelgason.
Einar Ólafsson, bóndi.
Gunnar Guðbjartsson, bóndi.
Dr. Halldór Pálsson, búnaðar-
málastjóri. Haukur Jörundarson,
skólastjóri.
Magnús Óskarsson, tilrauna-
stjóri.
Ólafur E. Stefánsson, ráðunaut
ur.
Pétur Gunnarsson, forstjóri.
Sveinn Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri.
Unnsteinn Ólafsson, skóla-
stjóri.
Ráðið hefur kosið dr. Bjarna
Helgason, formann.
í stjórn Rannsóknarstofnunar
landbúnaðarins skulu samkvæmt
29. gr. sömu laga vera þrír menn,
skipaðir af landbúnaðarmálaráð-
herra til fjögurra ára í senn, þar
af einn án tilnefningar, einn til-
nefndur af stjórn Búnaðarfélags
íslands og einn tilnefndur af til-
raunaráðj stofnunarinnar. Sömu
aðilar tilnefna varamenn. Ráð-
herra skipar formann stjórnar-
innar.
í stjórn Rannsóknarstofnunar
iandbúnaðarins iiaía verið skip-
iaðir eftirtaldir menn:
Jónas Pétursson, alþingismað-
ur, formaður, skipaður af ráð-
herra án tilnefningar, til vara
Sigurður Elíasson, cand. agro.
Dr. Halldór Pásson, búnaðar-
málastjóri, tilnefndur af Búnað-
arfélagi íslands, til vara Ólafuc
E. Stefánsson, ráðunautur. Pálmi
Einarsson, landnámsstjóri, til-
nefndur af tilraunaráði stofnuri-
arinnar, til vara Hjalti Gestsson,
ráðunautur.
Að fengnum tillögum stjórnar
stofnunarinnar hefur landbúnað-
arráðherra hinn 10. september
s.l. skipað Pétur Gunnarsson, til
aÓ gegna stöðu forstjóra Rann-
sóknarstofnunarinnar frá 1. pm.
að telja.
(Frá landbúnaðarrá ð •-
neytinu).
Breiðdælinpr?
fó rofmagd
Breiðda’, 15. september: —
í SÍÐUSTU viku var rafmagns
línan frá Grímsá tengd vif
sveitarlínuna hér. Unnið er ac
því að tengja Breiðdalsvíkur
þorp línunni. og verður því væn
anlega lokið næstu daga.
— FréttaritarL