Morgunblaðið - 16.09.1965, Side 3

Morgunblaðið - 16.09.1965, Side 3
Fimmtudagur 16. sept. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 3 IINDIRBl’NINODR að ís- línzku sjónvarpi stendar nú yfir og fyrstu starfsmenn þess fiuttir í húsakynni sjónvarps- ins í húsi sem Bilasmiðjan átti áður við Laugaveg 176. Af þeim 30 starfsmönnum, sem starfa munu á vegum sjón- Sjónvarpið verður til húsa í byggingunni til vinstri, einni hæð skrifstofubyggingarinnar álmunnj til hægri. Þar á sjónvarpið einnig rétt til hækkunar hússins. í húsi sjónvarpsins o varpsins fyrst í stað hafa fimm verið ráðnir nú þegar. Nú liggur fyrir að ráða hina og sentla þá utan til þjálfun- ar, en tæknimenn fara allir til danska sjónvarpsins þeirra erinda. 1 október verður flutt- ur hingað sænskur sjónvarps- sendir, sem notaður verður við tilraunasendingu, en í janúar er aðalsendirinn fyrir Reykjavík væntanlegur til iandsins og er ráðgert að hef ja sendingu á sjónvarpsdagskrá í apríl eða maí á næsta ári, ef allt gengur að óskum. Pétur Ouðifinnsson, fram- (kvæmdastjóri sjónvarpsins, og Jón D. Þorsteinsson, deildar- verkfrseðingur, yfirmaður taéknideildar ,hafa þegar fluitt í skrifstofur í húsnæði sjón- varpsins ásamt Gísla Gests- syni, kvikmyndatötkumanni. Bmil Björnsson, sem ráðinn Ihefur verið dagskrárstjóri frétta- og fræðsludeildar kynnir sér starfsemi banda- rís'kra sjónvarpsstöðva um þessar mundir, en Steindór Hjörleifsson, sem • ráðinn er dagskrárstjóri í lista- og skemmtideild hefur ekki enn hafið störf hijá sjónvarpinu. Yið litum í gær inn í skrif- stofiu Péturs Guðfinnssonar, framkvæmdastjóra, en hann var þar ásamt Jóni D. Þor- steinssyni að atlhuga teikning- ar af toúsnæðinu. Á borðinu fyrir framan þá lá uppdrátt- ur af skipulagi húsnæðisins, sem er 1900 fermetfar. í norð- urthlið toússins verða skrifstof- ur stofnunarinnar, en þar sem nú er vinnusalur Bílasmiðj- unnar verður 300 fermetra upptökusalur, stjórnklefar og aðsetur tæknideildar. Þá er og gent ráð fyrir geymsiLum þar fyrir leiktjöld og annan úf- búnað. Við spurðum Pétur Guð- finnsson, tovenær innréttingu SJÖNVARPSOEiID RIKÍSUTV&RPSÍHS Ur verkstæðl Bílasmiöjunnar, þar sem upptökusalur sjónvarps ins mun verða. Jón D. Þorsteinsson, deildaryerkfræðingur, yfirmaður tækni- deildar og Pétur Guðfinnsson, framkvæmdastjóri, athuga upp- drátt af húsnæði sjónvarpsins. (Ljósm. Mtol. Sv. Þorm.) á húsnæðinu myndi ljdka. — Henni lýkur sennilega í fðbrúar, sagði Pótur. Ráðgert er, að tæiknimenn fari til danska • sj'ónvarpsins og verði þar tiil 15. marz til þjálfunar, en dagskrármenn fara í ýms- ar áttir. Þegar toeim kemur, taka þeir síðan að undirbúa fyrstu dagskrárnar. — Hvenær er svo fyrirhug- að, að sjónvarpssendingar ■ hefjist? — Sænski sendirinn, sem hingað kemur í október verð- ur notaður til tilraunasend- inga, og geta þær hafizt eftir tvo til þrjá mánuði, svaraði Jón D. Þorsteinsson.' Fyrst verða sendar út kyrrar miynd- ir og ýmsar mælingar gerðar, en í janúar er aðalsendirinn' fyrir Reykjavík væntanlegur Dyraskiltið. til landsins og gert er ráð íyr- ir að hefja útsendingu dag- skrár með honum í apríi eða mai n.k. — Upphafllega verður tveggja til þriggja tíma dag- skrá með útlendu efni að % hlutum, en íslenzku að %. Allar erlendar myndir verða annað hvort með ísilenzkum texta eða tali, svarar Pétur Guðfinnsson. — Gæti refcstur sjónvarps- stöðvarinriar á Kéflavíkur- flugvelli' toaft átorif á íslenzkt sjónvarp að óbreybtum ástæð- um? — Um það er erfitt að spá. En það er þrennt, sem ég toygg, að islenz'kt sjónvarp kunni að hafa fram yfir sjón- varpið á Keflavíkurflugveili. Hið fyrsta verður dagskrárefni. flutt méð íslenzku tali eða texta og þar á meðal verður nokkuð af lifandi efni, ís- lenzku, og í þriðja lagi verður sendirinn hepipilega staðsettur á Vatnsendahæð, 1000 vött að styrkileika, svo að myndin frá toonum ætti að verða miklu Skýrari en frá sendinum á Keflavikurflugvelli, sem er 250 vött, sagði Pétur Guð- finnsson að lökum. — Stjórnarmyndun Framhald af bls. 1 ( sjónvarpsviðtalinu, að flokkur hans mundi elkki leggja sérstaka étoerzlu á að fá embætti kirkju- ©g menntamáfliaráðherra. „Hins- vegar munum við finna mann innan fllokksins í embættið, vetöi l>að“ sagði hann. Gunnar Garbo, formaður Vinstri sagði í viðtalinu, að flokk ur hans mundi eftir sem áður berjaist fyrir breyttu kosninga- íyririkomulagi í Noreigi- Sagði hann, a'ð til þessa hefðu bongara- legu floikkarnir tapað mjög á núverandi fyrirkomulagi, en að þessu sinni hefði það komið verst j niður á Sósíaliska þjóðarflokkn um, Þingforsetarnir. Varðandi skipan í forsetaem- bættin á þingi hefur NTB eftir góðum heimildum, a'ð borgara- floklkarnir muni taka við þeim fonsetaembættum, sem verka- mannaflókkurinn hefur haft- og öfugt. Það er að segija, að for- seti Lögþingsins verði frá borg- arafflokkunum en hinir þrír for- setarnir frá Venkamannafflokkn um. Hvernig embættin svo skipt ast rmlíli flokkanna fjögurra stendur í nánu sambandi við skipan stjórnarinnar og for- manna þin/gflliakkanna. Af toáflfu Verkamannaflokks- ins er Uiklegt talið, að Trygve Bratteli verði áfram leiðtogi þinigflokksins og þá leiðtogi stjórnarandstöðunnar. — Nils Lanigheilfle Stórþingsflorseti verði varaflorseti Stórþingsins, Einar Gerihardsen, forsætisráð- herra verði florseti Óðalsiþings- ins og Nills Hönsvaild varaíor- seti Löglþingsins. Þá segir NTB, að beðið sé me mikilili efltirvæntingu eftir skipa í neflndir hins nýja þings, einl | um leilki mönnum forvitni é a sjá, bvaða tolutverki þeir mui gegna ráðherrarnir Gerhardsej florsætisráðherra, Halvard Lang utanríkisráðherra, Magnus Anc ersen, fiskkniáflaráðherra, Ofla Gjærevoll, félagsmálará'ðherr; | Leif Granli, landlbúnaðarréðhen og sveitarstjórna- og verkalýð I miálaráðherrann, Jens Hauglan> STAKSTFISVIAR Fjöldasamtök og stjórnmálaflokkar Það er elikert einsdæmi lyrir ísland að stjórnmálaflokkar leit ist við að tengjast ýmsum fjölda samtökum, og hefur aðallega ver ið um að ræða náin tengsl milli verkalýðsfélaga og stjórnmála- flokka, sem byggt hafa á sósíal- iskum grundvelli. En verkalýðs- samtökin hafa yfirleitt fyrr eða síðar gert sér grein fyrir því, að slík tengsl eru þeim óhagkvæm. Skipulagsleg tengsl Alþýðu- flokksins og Alþýðusambandsins voru rofin hér á lasdi fyrir tæp um þremur áratugum, og þótt Sósíalistaflokknum tækizt síðar að ná sterkum yfirráðum i verka lýðshreyfingunni, hefur mjög dregið úr þeim á síðustu árum, og í þeim kjarasamningum, sem fram hafa farið síðustu árin, hef ur komið i ljós greinilegur vilji verkalýðshreyfingarinnar hér á landi til þess að losa um tengslin milli þeirra og stjórnmálaflokk- anna. Einsdæmi En þótt mörg fordæmi sén þannig fyrir nánum tengslum verkalýðsfélaga og stjórnmála- flokka, sem byggja á sósíalískum grundvelli, eru vafalaust miklu færri dæmi þess, að samvinnu- hreyfing hafi talið sér hagkvæmt að tengjast einum stjórnmála- flokki jafn sterkum böndum og verið hafa milli Framsóknar- flokksins og samvinnuhreyfing- arinnar hér á landi. Vera má, að samvinnuhreyfingin telji sig hafa haft einhvern hag af þessu sambandi fvrr á árum, en nú er engum blöðum um það að fletta, að hagurinn er ekki lengur Sam hand ísl. Sanivinnufélaga og kaup félaganna, heJdur Framsóknar- flokksáns eingöngu. Þatta eru æðstu fornstumenn Sambands- ins einnig að gera sér ljóst, og þess vegna gera þeir nú nokkrar tilraunir til þess að draga úr hinum sterku tengslum, sem binda samvinnuhreyfinguna við Framsóknarflokkinn. Pólítískt þvingunarafl Samvinnuhreyfingin hér á ftindi hefur gert marga góða hluti. Hún hefur þyggt upp víð- tækt verzlunarkerfi, sérstaklega út um hinax dreifðu byggðir landsins, og reist myndarleg iðn fyrirtæki. En hún hefur aldrei getað losað sig við þann svarta blett, sem Framsóknarflokkur- inn hefur sett á hana með því að beita kaupfélögunum úti um land fyrir sig, sem pólitísku þvingun arafli í óprúttnum aðgerðum til þess að afla sér fylgis. Hvar sem komið er nti nm landsbyggðina eru menn sammála um, að ef ekki væri fyrst og fremst vegna aðstöðu Framsóknarflokksins innan samvinnuhreyfingarinnar og þeirra fjármálalegu áhrifa, sem flokkurinn þannig fær, mundi fylgi hans hrynja til grunna á örstuttum tíma. Það er og eðlilegt vegna þess að flokkurinn þyggir ekká á neinum hugsjónalegum grund- velli. Hann er fyirst og fremst fjárhagslegt hagsmunabandalag þeirra manna, sem telja sér hag af því að styðja hann og starfa í honum. Kemur þetta bezt i ljós af þeim afar sundurleitu öflum, sem hafa skipað sér í raðir hans. En þótt Framsóknarflokknum sé hagur af hinum sterku tengslum við samvinnuhreyfinguna, er auð vitað ljóst að þessu er ekki þann ig farið um samvinnuhreyfing- una sjálfa. Forustumenn samvinnúhreyf- ingarinnar cru fyrst og frenqst skuldbundnir sínum eigin félög- um. Hagsmunum þeirrz er bezt borgið með því að rjúfa hin óeðll legu tengsl við Framsóknarflokk inn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.