Morgunblaðið - 16.09.1965, Síða 4
4
MORGUNBLAÐID
Fimmtudagur 16. sept. 1965
Góð 2—4 herbergja íbúðl
óskast. Uppl. í símum|
19150 og 21065.
Kona óskast Kona, sem er vön bakstri.B óskast strax. Uppl. í sírnaH 19457 og í Kaffisölunni.H Hafnarstræti 16. _
Kona cða stúlka óskast H a‘ 1 D til afgreiðslu. ■ Café Höll 1 Austurstræti 3. Sími 16908.1 rt I r<
Herbergi óskast 1 h Reglusamur námsmaðurH óskar eftir herbergi í eðaH e sem næst Vogahverfi. —H je Upplýsingar í síma 34735.« f; 1 h
9 U Til sölu I ti vel með farin Rafha elda-H vél með grilli, kr. 3000.1 a Sem ný Passap prjónavélH u nr. 201, kr. 2000. Sími 310691 u ■ h
Eins til tveggja herbergjal u H Þ íbúð óskast til leigu, helztB g í Gerðunum um 5—6 mán-H e aða tíma. Þrennt í heimiii.H si Upplýsingar í síma 33695.1 1 b
Volkswagen 1 a Er kaupandi að árg. 1962■ ® eða 1963 gegn staðgreiðslu,B milliliðalaust. Tilboð send-B ^ ist afgr. Mbl. fyrir föstu-B j dagskvöld, merkt: „2193“.| p
9 u Fæði óskast frá 1. októberl fyrir einn mann nálægtB h Sjómannaskólanum. TilboðB sendist Mbl., merkt: „2181“.H
Dieselvél Vil kaupa diesélvél, 4—oB Jf strokka, 70 til 90 hestöfl.E Upplýsingar í síma 40985.H‘;l
FORD ZEPHIR 1962 til sölu. Upplýsingar í vélaH É verkstæðinu Dugguvogi 7.H i Simi 30154.
Starfsstúlka óskast Brauðstofan Vesturgötu 25. "H * H s
1 L Trésmiðir óskast Uppmælingarvinna. Uppl. íH sima 34430. . H
Kaupið 1. flokks húsgögnl Sófasett, svefnsófar, svefn-H j bekkir, svefnstólar. 5 áraH ábyrgð. Valhúsgögn, SkólaH vörðustíg 23. — Sími 23375 ■
Klæðum húsgögn Klæðum og gerum uppH bólstruð húsgögn. SækjumH j og sendum yður að kostnaðH arlausu. Valhúsgögn, SkólaH ] vörðustig 23. — Sími 23375.■ í 1 1
Keflavík — Suðumes 1 Mislit nælonskyrta er þægiH legasta skólaskyrtan. Verzlanin Fons
Stork-
urinn
sagði
Storkurinn: Hva'ð tryllir þinn
íg svo mikið, maður minn?
Maðurinn á tryllitækinu: Það
Bf svo er ekki, ættu þeir sem
Storkurinn var manninum al-
Sextugur er í dag Helgi Péturs
in, sérleyfishafi, Gróf Mikla-
saman
ungfrú Þórdiís
r, Hverfisgöt/u
Réttarholtsskóla.
4. sept voru gefin saman í
Árbæ af séra Þorsteini Björns-
syni ungfrú Guðrún Biering
Skúlagötu 72 og Hrafn Björns-
son Grund v. Vatnsenda. Heimili
þeirra er að Vatnsendablett 98.
(Studio Guðmundar Garðastræti) j
Nýilega hafa opinberað trúlof
un sína ungfrú Hrafnhildur
Hilmarsdóttir Bústaðablett 24
og Magnús Kristinn Jónsson,
verzflunarmaður, Holtavegi 3
Kópavogi.
Laugardaginn 4. september
opinberuðu trúlofun sína ungfrú
Sigríður Magnea Eiríksdóttir,
Hvenfisgötu 41 Hafnarfirði og
Ágúst Magnússon, Álftamýri 16
Reykjavik.
12. þ. m. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ingunn Hinriksdótt-
ir, símastúlka Eyrarbakka oig
Björn Magnússon Eyrarbakka.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Gunnhildur Eiríks-
dóttir, verzlunarmær Álflheim-
um 50 og Þorleifur Markússon,
vélvirkjanemi Ægissíðu 103.
Síðastjiðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Snjólaug Sveinsdóttir Suður-
landisbraut 94 og Jónas Jakobs-
son Guðrúnargötu 1.
I»ér eruð vinir mínir, ef þér gjórið
það sem ég býð yður (Jóli. 14, 14).
f dag er fimmtudagurinn 16.
september og er það 259. dagur árs-
ins 1965. Eftir lifa 106 dagar. 22.
vika sumars byrjar.
Árdegisháflæði kl. 9:19.
Síðdegisháflæði kl. 21:33.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í september-
mánuði er sem hér segir: 14.
Guðmundur Guðmundsson. 15.
Kristjá Jóhannesson 16. Jósef
Ólafsson. 17. Eiríkur Björnsson.
18. Guðmundur Guðmundsson
18. — 20. Kristján Jóhannesson.
21. Jósef Ólafsson.
Næturvörður er í Vesturbæj-
apóteki vikuna 11/9—18/9.
Upplýsingar um læknaþjon-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
síml 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvrrnd
arstöðinni. — Opin allan sóLar-
áringinn — simi 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið allu
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið á mótl þelm,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sen
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og fóstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vaWn á uiið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Sog»
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
I.O.O.F. 11 = 147169814 =9.0.
I.O.O.F. 5 = 1479168(4 = Km.
FRÉTTIR
HJÁLPRÆÐISHERINN
í kvöld kl. 20.30 bjóðum við
Majór Svönu Gisladóttur og
Dr. V.E. Wohlauer, M.D. yfirlæknir
frá Heilbrigðismálaráðuneyti Cola-
rado, Denver, Colarado, flytur erindi
á ensku á vegum skrifstofu Almanna
varna um viðbúnað gegn vá í 10.
kennslustofu Háskóians kl. 17.30 í dag
og öllum er heimill aðgangur.
Menningar- og minningarsjóður
Lai. csfundur íslenzkra Barnavernd-
arfélaga hefist kil. 10 í da>g í Tjarnar-
búð. Viðiang&efni fundarlins: Upp-
eldi ungnaibarna. Áhugafóbk er vei-
kom>ð.
GAIMAS.T og con
Grætr hin bjarta bauga rist
bæði um kveld og morgna.
Hvað bar þá til,
þýð mín lindin þorna?
Leiðrétting
Föðurnaín Steinunnar Jólhannes
dóttur misritaðist í fyrirsöign í
blaðinu í gær. Stóð þar Jóhanus
| dóttir.
Að geÆnu tilefni skal það fram
tekið, að myndirnar, sem birtust
af The Kings í þriðjudagsblaðinu
voru eftir höfund meðfylgjandi
greinar, Þórarin Jón Magnússon
úr Hafnarfirði, en hann er 13
ára gamall.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 13. september til 17.
Kjörbúðin Laugarás, Lauga.rósvegl
1. Ver2lunin Rangá, Skipasund 54.
Hverfiskjötbúðin, Hverfisgö'tu 5®.
Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðraborg-
arstig 16. Birgisbúð, RánargötU 15w
Austurver h.f., Fálkagötu 2. Austur-
ver h.f., Háaleitiobraut 68. Verzliui
Jóhannesar B. Magnússon»ar, Háteigs-
vegi 20. Verzlunin Varmá, Hverfia-
götu 84. Laugabúðin, Laugateigi 3Ti
Sig P. Skjaldberg h.f., Laugavegi 49l
Verzl. Lárus F. Bjömsson, Freyjugötu
27. Kiddabúð, Bergstaðastræti 4A.
Sólvallabúðin, Sólvallagötu 9. Magga-
búð, Framnesvegi 19. Silli & Vald^
Laugarnesvegi 114. Silli & Valdi.
Hringbraut 49. Verzlunin KjalfelA,
Gnoðarvogi 78. Verzluniin I>róttur,
Samtúni 11. Kaupfélög Rvíkur o*
négrennis: Kron, Tunguvegi 19. otf
Kron, Bræðraborgarstíg 47.
Majór Óskar Jónsson velkomin
aftur. Allir velkomnir.
Kristileg samkoma verður í sam-
komusalnum í Mjóuhlíð 16 sunnudags
kvöldið 19. september, kl. 8. Allt fólk
hjartanlega velkomið.
Kvenfélag Óháða safnaðarins:
Kirkjudiagurinn er sunnudaginn 10.
sept. Félagskonur eru góðfúslega beðn
a»r að koma kaffibrauði í Kirkjubæ
kl. 4—7 á laugardag og 19—12 á
sumnudjag.
sá NÆST bezti
Varðmaður við mæðiveikihiið komst eitt sinn í mikinn vanda.
Hann sag'ði svo frá:
,.Þegar ég vaknáði einn mprguninn, sá ég Mtin-n kindalhóp k
s.anigri við hliðið. Ég hafði ekki ihugmund um hvoru megin við
girðinguna þessar kindur áttu heima, svo að ég skipti hópnum bar»
í tvennt og rak annan helminginn austur fyrir girðiniguna en hina
vestur úr.“
Þetta köllúðu sveitamenn Saiómonsdóm varðmannsins.
GAULLE HOTAR EBE
vu-
5B
Nýlega hafa opirnbera'ð trú-
Friðriksson stúdent
5 27, Reykjaviíik. i
U
■<U
V/
%
r
V/
r\
rr* -+ \j/
\ii/ 'W\V/,
r*
„ l/Á r>y
i'L*' ó"r
Skylyrði þess, að Frakkar haldi áfram aðild í EBE er að það nái til landbúoaðar, segir de Gaulie.