Morgunblaðið - 16.09.1965, Side 5

Morgunblaðið - 16.09.1965, Side 5
Fimmtudagur 16 sept. 1965 MQRGUN&IABIB 5 Undir Laugarfelli í Hauka dal er nafnikunnasta hvera- svæði ísdands. Þar eru gos- hverirnir Geyisir, Strakkur, Blesi, Smiður og margir aðrir mismunandi stórir. Þei.r eru allir á jarðsprungu, sem mynd ast hefir svo að segja sam- hli'ða Laugafellinu. Hvera- svæðið sjálft er um % km. á len-gd og 100 metrar á breidd. En langt út fyrir það nær hverahrúðurshella oig þekur um 200.000 fermetra svæði. Er hún mjög misþykik og þykJk ust umhverfis sjálfa hverina- Undir þessari skorpu er spann arþykikt lag af mold, en þar undir kemur önnur hvera- hrúðurshella. Þetta bendir ti'l þess að fyrir ævalöngu hafi hér verið hverasvæði, en hverirnir sfðan ,kólnað, hætt að mestu að, gjósa, en jarð- vegur náð að myndast á hrúð urhefllunni og moldarlagið sé þá leifar af þeim jarðvegi. En svo hefir jarðhitinn brotist út áð nýu og leikur þar enn lausum hala. Þetta hefir senni lega gerzt í jarðskjálfta. Þá hefir jarðsprungan undir fell inu opnast að nýu, og í þeim hamförum hefir Geysir senni- lega myndast, eins og vér þekkjum hann. En hve gamall er hann þá? Mestar lílkur eru til þess að hann sé 670 ára gamall, því að í annálum segir að árið 1294 hafi verið miklir jarðsikjálftar á Su'ðurlandí og þá hafi komið upp hverir stór ir í Haukadal. Sennilega hafa það verið þeir Blesi og Geysir En mi'klar breytingar hafa orð ið á hér í jarðskjálftum síðar, svo sem 1630 og 1784. En mest um breytingum munu hver- arnir hafa tekið í jarðskjálft- unum 1789 og þá mun Strokk- ur hafa myndast. í jarð- skjálftanum mikla 1896 urðu og miklar breytingar- Geysir hafði þá að undanförnu verið tregur áð gjósa, en nú tók hann að gjósa mörguim sinn- um á dag og hélt því áfram í heilt ár, eða lengur. Upp úr aldamótunum tók að sljákika í honum og 1916 hætti hann alveg að gjósa. En 1935 var hann vakinn til lífs aftur, með því einfalda ráði að læikka vatnið í gosskálinni. Nú má kalla að Geysir hafi legi’ð í dvala um hríð, en 1963 var Strokkur vakinn með því að hreinsa upp úr gosrásinni alls konar drasl, er borist hafði í hann, og hefir hann gosið síð an, en hvergi nærri því sem áður var, er hann taldist jafn . öki Geysis. Smiður gýs einnig enn, ef hann er matáður á sápu. En lí'klega þarf jarð- skjáláta til þess að opna sprunguna undir Laugarfeldi, svo að hverarnir komist í fyrri ham. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? VÍSUKORIM ÓHAPP Illur hefur illa spáð, illa er kjörum varið- Illa gefast illra ráð, illa er þetta farið. Sigurður Breiðfjörð. Akranesferðir: Sér^eyfisbifreiðir Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Flugfélag íslands h.f.: MiMi'landaflaig Sólfaxi fór tiil Glasgow og Kaupmanaia hafnar kl. 07:45 í morgun. Væntan- iegur aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Skýfaxi er vænitanlegur til Rvíkur kl. 14:50 í dag frá Kaupmanmahöfn og Bergen. Innanliandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ís«a- fjarðar, Egiilsstaða, Kópaskers, Þórs hafnar, Húsavíkur og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjarn- erdóttir kom í morgun kl. 9.00 frá New York. Fer áleiðis til Luxemborg er k 1.10:00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 1:30 í nótt. Heldur á- íram til New York kl. 2:30. Viilhjálm- ur Stefiámsson toom kl. 7:00 í morgun frá NY Fer til batoa til NY kl. 03:2 e.h. 6norri Sturluson fór kl. 8:00 í morgun til Oslóar. Er væntanlegur aftur tol. 1:30 efitir miðriætti. Snorri J>orfinns- eon fór tol. 8:30 í morgun tid Gauta- borgar og Kaupmannahafniar. Er væntanlegur tiil baka £rá Gautaborg ©g Kaupmannahöfn tol. 1:30 í nótt. Eimskipafélag íslands h.f.: Baktoa- foss fór frá Nörresundey 11. Væntan- iegur á ytrihöfnin>a í Rvík um toL 83:00 í kvöld. Fer þaðan kl. 06:00 í fyrraanálið 16. tiil Akraness. Brúarfoss fór frá Imminham 14. tiil Rotterdam ©g Hambortgar. I>ettifoss fer frá Cam- bridigie 16. til NY. Fjallifoss fór frá Rvík 13. tiil Bremen, Rotterdam og Hamiborgiar. Goðafoss fór fná Kristian sand 13. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 13. Væntanlegur á ytri höfnina í Reykjavík tol. 05:00 í fyrramálið 16. Skipið fcemur að bryggju um kl. 08:00. Lagarfoss fer frá Kotika 16. til Ventspils og Rvíkur. Mánafoss fór frá Antwerpen 15. til Hull og Reykja 1 fyrramálið 16. til Keflavíkur. Skóga vítour. Selfoss fer frá Rvík kl. 05:00 foss fer frá Helsimki 16. til Ventspils, Gdynia, Kaupmamnahafma-r, Gauta- borgar og Kriistiansand. Tumgufoss kom til Rvíkur 14. frá Hull. Coral Actinia fór frá Hafnarfirði 11. til Leningrad. Utan skrifstofutíma eru skipafréttiir lesnar 1 sjálfvirkum sím svara 2-14-66. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 1 gær frá Gufumesi til Norðurlands- hafma. Jökulfell lestar á Norðurlands höfnum.. Dísarfell er væntanlegt til Austfjarða 18. frá Stettin. Litlafell er vænitanlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell fór 14. frá Seyðisfirði til HeLsinfors, Ábo og Gdynia. Hamra- fell fer hjá Gíbraltar í dag á leið til Constanza. Stapafell er í.Vestmanna- eyjum, fer þaðan í dag tU Rotterdam. Mælifell fer væntanlega í dag frá Gloueester til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Kaitla fer væntanlega frá Ghen-t í kvöld áleiðis til Kristiansands. Askja er á leið til Heröya frá Vlardingen. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gær frá Haimborg til Helsingborgar, Hofs- jökull fór 14. frá Dublin til Clouesf- Lamgjökuli fer í dag frá Aabo til er, NY, Wilmington og Charleston. Pietersaari. Vatnajökull er 1 Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Hamborg. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum tol. 21:00 í kvöld tii Rvíkur. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Herðu- breið fer £rá Rvík kl. 18:00 í kvöld austur um land 1 hringferð. Hafskip h.f.: Langá er í Glúekstad. Laxá fór frá HúU 13. þ.m. til Rvíkur. Rangá fer frá Rotterdaim í dag til Amtwerpen. Selá er á leið til Ham- ^borgar. Áheit og gjafir Blindravinafélag íslands: Þessar gjafir hafa borizt félaginu Friá SI 1000; NN 1000; Þunöur 1000; Þorbjörgu Ingimundard. 1000; Ljósáiíasveit Þuríður 1000; Gjöf úr E>b. Ásdiísar Hjör- leifsd. til minningar um Ingvar Hjörleifss. kr. 2000; Þorbj. S'kjaldib. 10.000; Dísu 107; áheit FG 50; GJ 1000; Sævari Bryn- jó'lfss. 970; Þuríði 1000; og safnað af 11 ára stúl'kum Ingibjörgu, A'ðaiheiði og Ásdísi öililum úr Kópavogi, 848,75. Stjérn félaigsins sendir öllum géfendum sínar innilegustu þakk ir fyrir þessar góðu gjafir. Atlh. Allar gjafir til félaigsins er heimilt að draga frá framtali. Og nú lentu Bítlarnir í því, en heldur óskemtilega. Bravó- bítlarnir frá Akufeyri voru í gær staddir í yerz)luninni Foss í Bankastræti, þegar einn þeirra, Kristján Guð- mundsson varð þess var, að hann hafði tapa'ð veski sínu. f veskinu voru 600 krónur, farmiði til Akureyrar, að- göngumiði af Kinks, með eig- inhandaráritun þeirra. Kristján er 13 ára gamall, oig í ves'kinu er skírteini, þar sem beðið er að koma vesk- inu til ski'la til bróður hans Jóhanns, ef þa'ð týnist. Eimhverjar stúlkur vom inni í búðinni grunsamlegar. Þeir, sem kynnu að vita af , veskinu, eru vinsamlegast beðnir að koma því til skila á Hótel Sögu eða tM lögregl- unnar. Látum vera aðdáun einstakra stúlkna á bljóðfæra leikiurum, en þetta gengur of ilanigt- Svona nú, veskið á sinn stað. Ódýrt Til sölu sófi og 4 stólar. — Upplýsingar í síma 51495. Herbergi Námsmaður, utan af landi, í Tækniskóla íslands, óskar eftir herbergi sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 24731 næstu daga. Tveir ljósalampar mjög vandaðir til sölu — • (infra og útfjólubláir geisl ar), tímastillir, hraðastillir. Uppl. í síma 37175. Sem ný pfaff saumavél til sölu. Einnig píanó. — Tækifæriskaup. Uppl. í síma 37175. Til sölu sem nýr enskur herrafrakki á meðal mann og enskur dömukjóll númer 10. Uppl. í síma 14246. Afgreiðslustúlka óskast í nýlenduvöruverzlun. Maggabúð Framnesveg 19. Keflavík — Suðurnes Fótasnyrtingar og andlits- böð að Hringbraut 50. — Sími 2250. Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslu nú þegar. Lövdalhsbakarí, Nönnugötu 16. Uppl. í síma 19239 og 10649. ' Keflavík Duglega stúlku vantar strax. Efnalaug Suðurnesja. Sími 1584. Herbergi Kennaraskólakennari ósk- ar eftir stóru herbergi eða stofu sem næst Kennara- skólanum. Uppl. í símum: 35065 og 24673. Til leigu 4—5 herb. íbúð til leigu í vesturbænum frá 1. okt. nk. Tilboð með upplýsing- um sendist Mbl., merkt; „Róleg umgengni — 2256“ fyrir 21. sept nk. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „A götunni — 2257“. Keflavík — Suðurnes Herranærföt á kr. 67 settið. Síðar buxur 62 kr. Verzlunin Fons Stúlka 17 ára eða eldri óskast til léttra starfa á enskt læknis heimili, skammt frá Lond on. Uppl. í síma 19219. Stýrimann eða netamann vantar á góðan 65 tónna togbát, einnig 2. vél- stjóra. Uppl. í síma ^1770. Til leigu stór stofa og eldhús 1. okt. Arsfyrirframgreiðsla. Sími 40302. Bændur Kona með tvö ung börn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu sveitaheimili á Suður- eða Suðvesturlandi. Tilboð, merkt: „Dugleg — 2358“, sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. Vil kaupa 4ra—5 manna bíl, árgangur ’60—’61. Staðgr. Tilb'. send- ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Módel — 2356‘“. Kirkjukór Kópavogs vantar söngfólk. Uppl. 1 síma 40470. 2—3 herbergi og eldhús óskast strax. Upplýsingar gefur Friðrik Sigurbjörns- sin, lögfræðingur, Fjölnis- vegi 2, símar 16941 og 22480. Til sölu lítill bústaður ásamt 2000 ferm. landi í nágrenni Reykjavíkur. Tilb. merkt: „2255“ sendist Mbl. Keflavík — Suðurnes Amerískar kvenkápur, — stærð 12—20%. Verzlunin Fons Keflavík — Suðurnes Teddý úlpan er þekkt fyrir gæði. Höfum fengið nýja sendingu af nælonúlpum á sérstaklega góðu verði. Verzlunin Fons ATH U GIÐ að borjð saman við útbreiðslu ei langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum bj’öðum. HJúkrunarkona óskast til starfa við Farsóttahús Reykjavíkur. —. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 14015 frá kl. 9—16. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Nýuppgerður Mercedes Benz dieselmótor 321, 120 hestöfl, ásamt 5 gíra kassa til sölu. — Upplýsingar í síma 15957.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.