Morgunblaðið - 16.09.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.09.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 1G. sept. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Ráðskona óskast á 4ra manna heimili í Reykjavík. — Á heimilinu eru flest allar heimilisvélar, bæði uppþvottavél, þvottavél, þurrkari, strauvél, o. s. frv. Gott kaup. Tilboð, merkt: „3 börn — 2254“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. mánudag. PHYSIOTHERAPAMT óskar eftir starfi í Reykjavík. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu, sendi tilboð á afgr. MbL' merkt: „2182“ fyrir 23. sept. Skrifstofustarf Skrifstofustúlka vön öllum algengum skrifstofu- störfum óskast strax. Tilboð, merkt: „1001 — 2183“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Afgreiðslustarf Röskur og ábyggilegur maður, ekki yngri en 20 ára óskast nú þegar. Glerslípun og speglagerð hf Klapparstíg 16. — Upplýsingar í skrifstofu Ludvig Storr, Laugavegi 15. — 2. hæð. Ksmpmenn og koupfélög Fyrirliggjandi fallegt úrval af matar- og kaffi- dúkum. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Sími 24478 og 24730. Ihúð óskast til leigu Einn af mestu aflaskipstjórum landsins vantar íbúð 3—5 herb. frá 1. okt. til 1. maí nk. — Helzt nálægt Sjómannaskólanum, en þó alls ekki skilyrði. — Gott væri ef húsgögn gætu fylgt að einhverju leyti. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar i síma 36107. Kjötiðnaðarmaður óskast nú þegar. — Hátt kaup. Kjötbúðin Langholtsvegi 17. Sendisveinn óskast Almenna Byggingafélagið Suðurlandsbraut 32. — Sími 38590. V!nnuskúr ca. 20—25 ferm. óskast keyptur nú þegar. Upplýsingar í síma 32352 milli kl. 12 og 1 næstu daga. Sjómenn og útgerðarmenn Höfum til sölu skip og báta af ýmsum stærðum svo sem: 43 tonna bát í góðu lagi með veiðarfærum. 44 tonna bát nýstandsettan og yfirfarinn. 49 tonna bát tilbúinn á veiðar. 50 tonna bát í mjög góðu standi með veiðarfærum. 51 tonna bátur með veiðar- færum. 52 tonna, ný vél og veiðarfæri geta fylgt. 53 tonna góður bátur. 55 tonn, góð lán áhvílandi. 58 tonna bátur með nýrri vél og í mjög góðu ásigkomu- lagi. 59 tonna bátur mjög gang- góður, eitthvað af veiðar- færum. 63 tonna, nýlega umbyggður. 64 tonna bátur, mjög góður bátur. 66 tonna bátur með góðri vél og í góðu standi. 73 tonna bátur með veiðar- færum. 74 tonna bátur, úrvals bátur. 75 tonna bátur, til afhending- ar um áramót. 77 tonna bátur, góður bátur. 80 tonna bátur. asdik og blökk er í flestum stærri bátanna, einnig höfum við stærri skip til sölu. Austurstræti 12 Símar 14120 og 20424 (skipadeild) Peningalán Útvega peningalán: Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Nú er hver síðastur að koma. ' Álna- vöru- markaður okkar f 1 Góðtemplara húsinu hættir á laugardag.* Nýjar vörur - nýjar lækkanir.* Leikum við bömin meðan þér verzlið.* Gardínubúðin. FRYSTIHÓLF Síðasti gjalddagi fyrir frystihólf er 17. september. Eftir þann tíma verða frystihólfin leigð öðrum, hafi greiðsla eigi verið innt af hendi. Sænsk-íslenzka frystihúsið hí Sími 12362. Við höfum beinan innflutning og eigin framleiðslu á pökkum, leikföngum, gjafavörum, skriffærum og litium hús- gögnum frá m.a. Kína, Formósu, Japan, Þýzkalandi, Englandi, Póllandi, Spáni og Kenya. Við óskum eftir kaupanda að þessum vörum, sem eru á mjög sam- keppnisfæru verði. Sýnishorn gegn eftirkröfum ~ 25%. ítarlegan verðlista sendum við. þeim sem óska. Fa. Embatoy, Prinsessegade 29, Kpbenhavn K. Tlf. Sundby 76 96.. Nr. 1 á vinsældalistanum og ekki ú ástæðulausu Hefil hekkir Fyrir skóla og heimili, úr beyki. Sænsk framleiðsla. Verð aðeins kr. 2.996.- Hannes Þorsteinsson Heildverzlun. — Sími 2-44-55. Skozk úrvalsvara 8TODDARD — gólfteppi framleidd af A. F. Stoddard & Co Ltd., Elderslie, Scotland, fást í öllum venjulegum stærðum og einn- ig tilsniðin á íbúðir eftir máli-Bæði Axminster og Wilton gerð, hrein ull eða 80% ull og 20% nælon. Mjög fjölbreytt litaval, gömul og ný myriztur, sem henta heimilum, gistihúsum, skipum, opinberum byggingum og kirkjum.' Renningar í breiddum 45 Cm til 450 cm. Alullarmottur (skúfóttar), sænsk mynztur. Verð og sýnishorn hjá umboðsmönnum: IHagni Guðmundsson sf. Austurstræti 17. — 5. hæð. Símar 1-16-76 og 3-21-66.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.